Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1991, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1991, Blaðsíða 8
A Hveravöllum seint í ágúst. Sumarhitinn, sem kannski var hvergi eins óvenjulegur og einmitt á Hveravöllum, var fyrir nokkru búinn og köld vestan nepja blés af Kjalhrauni. A hverasvæðinu sátu þýzk ungmenni og hefur líklega þótt þetta ólíkt heimasioóunum. í baksýn er Öskurhólshver og Eyvindarhver. en varðan á hraunhólnum vísar á Eyvindartóft. í baksýn eru ÞjófadalafjöII. Við Eyvindartóft á Hveravöllum. Flestir íslendingar þekkja sögu Fj margs konar spurningar vakna þarna við hraunsprunguna, sem hlaðið enda: Hvernig varþakið á þessu skýli? Varþað ekki manngengt? Gátu tv I baksýn er bústaður veðurathugunarfólksins á HveravöIIum. Ferðasumar Sumarið sem nú er óðum að líða að lokum er ein- stætt stærstum hluta þjóðarinnar. Þeir sem nú eru hálfsjötugir eða eldri, muna eftir hliðstæðu frá árinu 1939, sem að vísu teygði veðurblíðuna langt framá haust og var að því leyti betra. En þrátt fyrir einhver gróðurhúsaáhrif kynni að verða langt þangað til samfelld hita- bylgja nær frá maiiokiím og fram í miðjan ágúst. Þetta hefur að vonum orðið mikið ferða- sumar innanlands og ekki hafa landsmenn sízt notið þess að fara um óbyggðirnar. Seint í ágúst var svo mikil umferð á Hvera- völlum að bílastæðið virtist fullt af rútubíl- um, jeppum og reyndar smærri bílum einn- ig. I sæluhúsunum var hvert rúm skipað, en raunar virtust útlendingar vera þarna í stórum meirihluta. Vegna veðurbiíðunnar hafa landsmenn ferðast mun meira um iand- ið en í venjulegu árferði og sú geysilega aukning, sem hér hefur orðið á jepþaeign, hefur einnig ýtt undir innanlandsferðir. Þar hafa margir-séð, kannski í fyrsta sinn, að óbyggðirnar búa yfir kyngimögnuðu að- dráttarafli óg það eru ómetanlegt fyrir okk- _ _ . ur sem búum í þessu landi að eiga aðgang Myndir Og toxtan að öðrum eins hlunnindum. GS/Lesbók g. Agústkvöldið leggst yfir Hvítárnes, heiðríkur himinn speglast í Tjarná og elsta sa byggt 1929, virðist ósköp einmanalegt. Þegar rökkvar, rifjast upp sagan um fjölskyl bæ, þegar syartidauði geisaði 1402 og hafa skyggnir sagt að húsmóðirin þar sé sá hii orðið hefur vart við framundir þetta og er þá undantekning frá þeirri gömlu reglu, lognist útaf í 9. ættlið. Burtséð frá því, ríkir einstæð fegurð og stemmning á þessum stað. Vaðið á Ásbrandsá. Með línuveginum af Uxahryggjaleið, norðan við Skjaldbreið og Hlöðufell, niður úr Mosaskarði, yfir Haukadalssheiði og þaðan á Kjalveg ófan við GuIIfoss, hefur orðið til falleg fjallaslóð. Austast verður að fara yfir Ásbrandsá, sem þar rennur.í tveimur kvíslum og stundum er hún aðeins fær jeppum og stærri bílum. Áin heitir Far, þar sem hún rennur úr Haga- vatni og fram í Sandvatn, síðan Ásbrandsá og Tungufljót eftir að komið er í byggð. í baksýn á myndinni eru Jarlhettur. Þannig fór um sjóferð þá, er stundum sagt og þannig endaði ökuferð leið suður Kjalveg og komnir allar götur niður undir Gullfoss. Þar mii í brekku, þar sem einnig er beygja og hann virtist hafa farið nokkra, munu hafa slasast talsvert og voru ekki þeir einu meðal erlendra ökui á lausamölinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.