Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1991, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1991, Blaðsíða 9
'aHu-Eyvindar og Höllu og hefur verið uppí til beggja eir komizt þarna fyrir? Morgunn í Hvítárnesi. Næturgestur skolar framan úr sér úr tæru og köldu vatninu í Tjarná. Handan árinnar sést út yfir Hvítárnesið, en í baksýn er hluti Skriðufells, eystri skriðjökullinn, Karlsdráttur hægra megin við hann og Leggjarbijótur. Morgunn íjúlíá tjaldstæð- inu á Akureyri. Þessihjón frá Selfossi voru á ferð um landið og húsmóðirin var að hella uppá könnuna á meðan bóndinn rakaði sig. sluhús Ferðafélagsins, duna, sem byggði þar m frægi draugur, sem sem segir að draugar Framfarir eða öfgar? Ol- íufélagið Skeljungur byggðisnotra ogágæta veitingabúð við brúar- sporðinn íBorgarnesi, en ísumar tók Essó ínotkun miklu stærri sjoppu og veitingastað örfáum metrum ofar. Þegarmest er að gera yfir hásumar- ið, er áreiðanlega grund- völlurfyrir báðum húsun- um, en sú spurning vakn- ar, h vort hér sé ekki ver- ið að bruðla með peninga oghvaða nauðsyn beri til að hafa slíkt framboð á einum stað. nokkurra Itala, sem voru á sstu þeir stjórn á jeppanum r veltur í grjótinu. ítalirnir manna, sem áttuðu sig ekki Komið í næsturstað. Nýlega hafa fjallmenn úr Tungunum sprett af hestum sínum við sæluhúsið í Hvítárnesi og fyrr meir þurfti líka að taka ofan af trússahestunum. Nú voru hér annarskonar fjallmenn og annarskonar trúss: Ungir og hraustir skólastrákar sunnan úr Evrópu á fjallahjólun- um sínum og með ákfalega litskrúðugan búnað, sem virðist draga dám af skíðatízkunni. STEINUNN ÁSMUNDSDÓTTIR Einleikurá regnboga II Skuggi minn geymir nú sársauka liðinna tíma kvölin ei lengur í launfylgsnum hugans þó rís á sorgbitnu bjargi hús hamingju minnar. Ég skal segja þér vinur hvernig þetta er allt saman. TSefðu mér fjóluvönd, gefðu mér kinnhest og þú færð mig og missir ' í einni andrá, hatar mig, en getur ekki gleymt mér vegna þess þú elskar mig. Gættu þess bara að þú getur aldrei eignast mig. Að bera sig átorg Að bera sig á torg er harla sársaukafullt heyrið þið? spyr ég skynjið þið það sem ég segi? gaspra örvæntingarfullt út í mergðina út í tómið. þrái andsvar þrái viðbrögð þrái eitthvað bara ekki þetta kurteisa skilningsleysi * og dapra skvaldur. Mátti ekki seinna vera Það var einn þessara daga þegar líkami og sál virtust aðskilin í dofinni kvöl ográfuðu um, sitt íhvoru horninu á tilverunni. Jaðraði við uppgjöf, öryggið eins og veikur þráður og þættirnir að bresta hver af öðrum. Þá var það að sást til sólar í miðjum vetrinum og líf kviknaði á ný í áður andvana augum. Höfundur er ung stúlka í Reykjavík óg hefur gefið út eina Ijóðabók. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 14. SEPTEMBER 1991 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.