Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1999, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1999, Page 7
 ÍÞRÓTTAMYND ársins: Markið eftir Einar Fal Ingólfsson á Morgunblaðinu. MYND ársins og fréttamynd ársins: Sorg eftir Þorvald Örn Kristmundsson á DV. að með verkum sínum í gegnum tíðina og það er vert að hafa í huga að þeir þurfa iðu- lega að vinna starf sitt við erfíðustu aðstæð- ur og leggja sig í hættu til að sinna því. Það er hluti þess að endurspegla veruleikann í íslensku þjóðfélagi nútímans með trúverðug- um hætti.“ Hjálmar sagði gleðiefni að félögin tvö skuli sameina krafta sína í þessum efnum og til þess fallið að efla veg ljósmyndunar í landinu. „Væntanlega er þetta einungis upp- hafíð að frekara samstarfi á þessum vett- vangi.“ Bragi Þ. Jósefsson, formaður Ljósmynd- arafélags íslands, lýsti einnig ánægju sinni með samstarfið. „Vonandi er þetta bara byrjunin á farsælu samstarfi og það er trú mín að slíkt samstarf geri íslenska atvinnu- ljósmyndun sterkari." Við opnun sýningarinnar var tilkynnt val dómnefndar á blaðaljósmyndum ársins og athyglisverðustu myndirnar á sýningu Ljós- myndarafélagsins. Þær getur að líta hér á opnunni og næstu blaðsíðu. Sýningunni lýkur 14. febrúar. BESTA myndin í opnum flokki: Síðasti kvöldverðurinn í biskupssetrinu eftir Hrein Hreinsson hjá Fróða. LESBÓK MORGUNBIAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 6. FEBRÚAR 1999 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.