Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1999, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1999, Blaðsíða 20
Morgunblaðið/Halldór Listakonurnar sem eiga verk á sýningu í Laugarnesklrkju Soffía Árnadóttir, Auður Ólafsdóttir, Guðfínna Hjálmarsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Æja Þórey Magnúsdóttir og Alda Ármanna Sveinsdóttir. Alda Ármanna : Guösmóðir. Olía á striga. Æja: Guð er faðir og sonur og heilagur andi. Skúlptúr úr leir, gifsi, listgteri og blaðgyllingu. Mn6ur áíti tvo syni. Yngri sonurinn f6r I turtu, svallaðl og s6b*í riigum 3frHtm, EWri aonurinn vann hSrðum höl’.dum heima. hi.garýhgri r.onurinn sneri lil baka slAtroðí faðlr hans alikálíinum. Kristín: Maður átti tvo syni. Þurrkrít. Tíminn og trúin TIMINN og trúin er þema sýningar sem opnuð verður í Laugarneskirkju kl. 12 á sunnudag. Auður Ólafsdóttir myndlistarkona fékk hugmynd að sýningunni 1 samráði við Bjarna Karlsson sóknarprest og hafði hún þá samband við myndlistarkonurnar Guð- finnu Hjálmarsdóttur, Æju Þóreyju Magn- úsdóttur, Öldu Ármönnu Sveinsdóttur, Kristínu Arngrímsdóttur, Gerði Guðmundsdóttur og Soffíu Árnadóttur. Verkin á sýningunni eru margvísleg, m.a. skúlptúrar, málverk, grafík, leður- verk, þurrkrít og textfll. Heiti sýningarinnar segja Iistakonurnar að eigi annars vegar rætur í árþúsunda- skilunum en hins vegar þúsund ára kristnitöku. Þegar þær fóru að hittast, komu margar hugmyndir fram, þar á meðal, að þessi stóra sýning færi hringinn í kringum landið. Vegna umfangs sýning- arinnar höfðu listakonurnar samband við Biskupsstofu; séra Bernharð Guðmun- dsson, og var sýningin tekin inn í kristni- tökuhátið þjóðkirkjunnar. Mun hún m.a. fara í Vídalínskirkju, Reykholtskirkju, Akureyrarkirkju, Skálholt, Neskaupstað og lýkur sýningarhaldinu á allra heilagra messu í Vestmannaeyjum í nóvember árið 2000. Einnig er í undirbúningi minni sýning til að setja upp í samvinnu við nokkur prófastsumdæmi úti á landi. Ætla lista- konurnar að setja upp allar sýningarnar og vera á staðnum til viðtals og umræðu um verkin. Soffía: Ljós heimsins. Leturlist unnin í gler, listgter og ryðfrítt stál. Gerður: Lífsbók lambsins. Silkiþrykk á bómull blönduð tækni. Guðfinna: Tíminn ogtrúin. Grunn- ur verksins er úr járni. Verk er unnið á pappír með fótópolímer, silkiþrykki og blaðgyillngu. * % REYNISSON & BLÖNDAL KIPHOLTI 25 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 511 6333 • INFO@ROGB.IS /eit nema að þú heyrir eitthvað nýtc Vlð berum enga ábyrgð á sambandi þlnu við nágrannann. Hins vegar berum vlð 2 ára ábyrgð á öllum okkar taekjum. 20 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 20. NÓVEMBER 1999

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.