Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1999, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1999, Blaðsíða 11
ifuegos, Narcissos, 1990, olía á léreft. Rauður miði mar karla eru ekki síður misnotaðir af konum í listinni fugt, eins og þetta dæmi ætti að sanna. Skúlptúrinn ereftir Lundúnabúann Nicola Hicks. sarmálarinn Leonido Cremonini, sió í gegn með afar um og vel máluðum myndum. Verðið himinhátt og margar seldar. Þessi dvergkafbátur eftir Michelangelo Pistoletto tók á móti gestunum á kaupstefnusvæðinu, Pavillon du Parc de Paris Éxpo, við Porte de Versailles neðanjarðarstöðina. Guðmundur Erró var kynntur með tveim myndum og hér er önnur þar sem hann stefnir þeim saman, van Gogh og Modigliani. Það voru ekki svo fáír sem staðnæmdust fyrir framan þessar vel máluðu myndir eftir Enrique Monraz frá Mexíkó. Englendingnum David Hockney verður allt að myndefni í nágrenninu, hér hefur hann málað hundana sína. Það gladdi mig að sjá í einum básnum úrval málverka eftir prófessorinn minn frá Munchen forðum daga, Jean Jaques Deyrolle (Nogent sur Marne 1911-Toulon 1967). Meira en helmingur myndanna seldur. Ljóra lífsins mætti nefna þetta listaverk og margur varð til að horfast í augu við þessi spyrjandi og athugulu augu í honum miðjum. Því miður láðist mér að bóka nafnið, ástæðan kannski nærtæk. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 27. NÓVEMBER 1999 1 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.