Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Blaðsíða 6
+ VERÐLAUNAMYNDIR AF SYN- INGU BLAÐAUÓSMYNDARA Blaðaljósmyndarafélag Islands ásamt Ljósmynd- arafélagi Islands stendur þessa dagana fyrir ár- egn sýnmgu í Gerð ar- safni í Kópavogi. Sérstak- lega skipuð dómnefnd k'ggiq manna va Idiþ ær myndirsemhérbirtast sem bær bestu í sínum efnisflokkum í samkeppni blaðaljósmyndara. r í 8 Fréttamynd ársins er mynd Sverris Vilhelmssonar á Morgunblaðinu af albönskum flóttamönnum í rútunnl sem flutti þá fyrsta spölinn til Islands. Besta myndin úr daglega lífinu er eftir Hilmar Þór Guðmundsson á DV. „Sýnir hve raunveru- leikinn er oft fjarri glansímynd auglýsing- anna," segir dómnefndin. Ragnar Axelsson á Morgunblaðinu átti bestu landslagsmyndlna. „Góð andstæða við sólrikar póstkortamyndir," segir í áliti dómnefndar. Portret ársins tók Ragnar Axelsson á Grænlandi er „...sýnir hve auðnin, kuldinn og hið hrjóstruga umhverfi endurspeglast í andliti mannsins." 6 ŒSBÓK MORGUNBIAÐSINS - MENNING/LISTIR 26. FEBRÚAR 2000 *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.