Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Page 6
VERÐLAUNAMYNDIR AF SÝN- INGU BLAÐAUÓSMYNDARA Blaðaljósmyndarafélag Islands ásamt Ljósmynd- arafélagi Islands stendur Dessa dagana fyrir ár- egri sýningu í Gerðar- safni í Kópavogi. Sérstak- lega skipuð dómnefnd þriggja manna valdi þær myndirsem hérbirtast sem þær bestu í sínum efnisflokkum í samkeppni blaðaljósmyndara. Besta myndin úr daglega lífinu er eftir Hilmar Þór Guðmundsson é DV. „Sýnir hve raunveru- leikinn er oft fjarri glansímynd auglýsing- anna,“ segir dómnefndin. Fréttamynd ársins er mynd Sverris Vilhelmssonar á Morgunblaðinu af albönskum flóttamönnum í rútunni sem flutti þá fyrsta spölinn til íslands. Ragnar Axelsson á Morgunblaðinu átti bestu landslagsmyndina. „Góð andstæða við sólríkar póstkortamyndir," segir í áliti dómnefndar. Portret ársins tók Ragnar Axelsson á Grænlandi er „...sýnir hve auðnin, kuldinn og hið hrjóstruga umhverfi endurspeglast í andliti mannsins." 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 26. FEBRÚAR 2000

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.