Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Side 15
FLUGIÐ OG FRUMHERJARNIR - 4 —■—;— -;--————--------—-------■—■■- ------------------------—■■—-,; -■ >■)- ■ 'i'—-----11 •-----*__..1..^-, Einn af Katalínuflugbátum Flugfélagsins í flugtaki á Siglufirói. Ljósmyndarinn stóð á bryggjunni og flugstjórinn, Ólafur indriðason, varð við beiðni um að koma eins nærri bryggjunni og fært þótti. LJÓSMYNDIROGTEXTI: SNORRI SNORRASON MYNDIRNAR eru flest- ar teknar á Akureyrar- polli 1945 og flugvélin er Katalínu-flugbátur Flugfélags íslands. Flugvélstjórinn Sig- urður Ingólfsson er á einni myndanna í glugganum, en þarna í turninum var staða hans. Hjá honum voru öll mælitæki sem vörð- uðu ástand og afl hreyflanna, svo sem olíuhita, olíuþrýsting, cylender-hita, bensínþrýsting, bensínmagn, og bensínhanar og startarar hreyflanna o.fl. Síðar meir var þetta allt flutt fram í til flugmannanna á hinum tveim Kötum Flugfélagsins, en þá var staða vélstjórans í miðjum flugbátnum ámilli aðalhjólanna. TF-ISP var flogið heim haustið 1944 frá Bandaríkjunum og var það fyrsta ferð ís- lenskrar flugvélar yfír Atlantshafið þar sem áhöfnin var íslensk en flugstjóri var Örn John- son síðar forstjóri Flugfélagsins og Flugleiða. Þessi flugbátur tók 22 farþega og var inn- réttaður hjá fyrirtækinu Stálhúsgögnum i Reykjavík. Flugbáturinn var í notkun öll sum- Vorið 1946. Áhöfn Katalínuflugbátsins TF ISP er á leið í land með farþegabátnum en flugvéiin hafði komið austan af fjörðum og tepptfst á Akureyri. í bátnum eru frá vinstri: Rafn Sigurfinns- son loftskeytamaður, Smári Karlsson sem þarna var aðstoðarfiugmaður, Hrafnkell Sveinsson starfsmaður Flugfélagsins á Akureyri og síðar flugumferðarstjóri. Fyrir aftan hann er Ari Jóhann- esson, þá Magnús Guðmundsson flugstjóri og Sigurður Ingólfsson vélamaður. í dyrunum að aftan er Rafn Sigurvinsson, þarna sem loftskeytamaður. Síðar var hann navro, eða flugleiðsögumaður, og flaug í fjölda ára hjá Flugfélaginu. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 26. FEBRÚAR 2000 1 5'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.