Lesbók Morgunblaðsins - 16.12.2000, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 16.12.2000, Blaðsíða 7
Þannig var umhorfs alla sjö dagana sem Kölnarkaupstefnan var opin, stöðugur straumur sýning- argesta um endalausa ganga á kruss og þvers á tveim hædum. Kaupstefnuhöllin í Köln er engin smásmídi eins og sjá má og þó er þetta einungis forhlið aðalhallarinnar. Man ekki hve oft ég hef rekist á Evu og Adele, sem eru fasta- gestir á öllum kaupstefnum og mikilsháttar stórsýningum. Er á neðri hæð kom tóku þessar holdgnáu róður á móti lúnum gestunum ogstuðuðu þá upp. (Galerie d'Arte). Kölnardómurinn frægi blasir við sýningargestum í allri slnni dýrð handan Rínarfljóts. ekki fyrir óviðráðanlega þróun mála, mál- arinn Erró uppýsti á dögunum, að þar hafi verið handgangur í öskjunni og að sum list- húsin hafi orðið að hengja upp tvisvar í bás- um sínum því allt seldist upp - af málverkum velað merkja. A efri haeðinni mátti sjá margt skiliríið eft- ir meistara aldarinnar sem maður hafði ekki séð áður en bar samt handarbragði meistara sinna órækt vitni, má koma fram vegna um- mæla Einars Guðmundssonar í Munchen, sem sagði í grein sinni um kaupstefnuna hér í Lesbók 25. nóvember, að mörgum þætti skrítið að alltaf væri að birtast ný verk eftir nýlátna listamenn og að engu væri líkara en að iðulega sé verið að framleiða þau á bak við tjöldin. Þetta er raunar alþekkt fyrirbæri er menn virðast hafa gert samkomulag um að tala ekki um, og sem ég fyrir undarlega skikkan tilviljana tel mig hafa orðið var við í París 1977. Einar taldi jafnframt upp nöfn ótal listamanna sem væru með að þessu sinni og tók þar af mér ómakið. Þetta er eins konar forsmekkur að ítar- legri skrifum, og eitthvað virðist þessi þróun á listamarkaði vera fyrir fólk í verðbréfa- landinu mikla, en eins og ég hefi margoft vís- að til eru málverk talin hörðustu og örugg- ustu hlutabréfin, í öllu falli í henni Ameríku. Myndirnar eiga að bregða nokkru Ljósi á fjölbreytnina á kaupstefnunni, en megna ein- ungis að gera það af mjög veikum mætti, vonandi er meir af stemmningunni, en hún var mikilsháttar bæði inni og úti fyrir. Köln var í eina tíð útvörður Rómaveldis, stórkost- leg borg heim að sækja, magna cum laude ... Málverk Alighiero og Boetti (Galerie Kaess - Weiss) vöktu strax athygli mína, en er nær kom uppgötvaði ég að þetta var afar fíngerður og sam- stæður bútasaumur. Relri hafa hriflst af hinum ofurffngerða saumi, enda sýndlst mér allar myndlmar seldar. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/USTIR16. DESEMBER 2000 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.