Lesbók Morgunblaðsins - 16.12.2000, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 16.12.2000, Blaðsíða 2
Morgunbla&ið/Sverrir Félagar í Sinfóníuhljómsvelt íslands splla í Alþingishúslnu. Jólatónleikar Sinfóníunnar JÓLATÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitar- innar verða í Háskólabíói í dag, laugardag, kl. 15. Tónleikarnir hefjast með syrpu af vinsæl- um lögum eftir Leroy Anderson, því næst leikur Stefán Jón Bernharðsson einleik í Hornkonsert nr. 4, þriðja þátt, eftir WA. Mozart, Dans trúðanna úr þekktustu óperu Bedrich Smetana, Seldu brúðinni, fylgir fast á eftir og síðan syngur Unglingakór Grens- áskirkju negrasálminn Feeling good og jóla- lag frá Suður-Afríku, I paradisi. Fyrir hlé flytur hljómsveitin verkin Forðum í bænum Betlehem, Far, seg þá frétt á fjöllum í útsetn- ingu Þóris Baldurssonar og Perpetuum mo- bile scherzo galop op. 257 eftir J. Strauss. Eftir hlé verða Hvítu jól Irving Berlins, Snjó- karl Howards Blakes og Sleðaferð Leroys Andersons flutt, en í Snjókarlinum syngur Svanlaug Jóhannsdóttir einsöng með Ung- lingakór Grensáskirkju. Pottasleikir kemur í heimsókn og munu þeir Guðni Franzson, Hermes, og Karl Ágúst Úlfsson leiða okkur í allan sannleikann um Pottasleiki og bræður hans. Tónleikunum lýkur með Heims um ból og samsöng allra. Hljómsveitarstjóri er Bernharður Wilkin- son, kynnir og sögumaður er Karl Ágúst Úlfsson, Guðni Franzson kemur fram í hlut- verki Hermes, kórstjóri Unglingakórs Grens- áskirkju er Margrét Pálmadóttir, einsöngv- ari er Svanlaug Jóhannsdóttir og einleikari er Stefán Jón Bernharðsson. ¥í°>íMk ^ mÍ [| B f,' .. \. J-. i B^^_ ¦..».s Á &&M ^m- -= ¦ mmm\ .-:>--: .•:» t% "'¦¦'ýmkÍÆ ' ¦ * 1 ~\'<l ¦. 1 .. .'¦ ¦¦¦ . ¦ f .—-vl WWr* |***8y^H \ ""' Jfl ¦>. y ^SSB^- L 'm- feud "*8 '¦¦ J9ÉL' jk mSm^------2 Z^~ Leikhópurinn Perian ásamt Sigríói Eyþórsdóttur leikstjóra. Morgu nblaoið/Þorkell Perlu-jól ílðnó DAGSKRÁIN Perlu-Jól verður í Iðnó á morgun, sunnudag, kl 17. Sýnt verður „Síðasta blómið" eftir James Thurber í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Tónlist og áhrifshljóð eru eftir Eyþór Arn- alds og búningagerð annaðist Anna Birg- isddttir. Lnikstjóri er Sigríður Eyþórsdóttir. Frumfluttur verður dansinn „Jðlakött- urinn" eftir Láru Stefánsddttur við ljdð J<5- hannesar úr Kötluin og l.ónlist. Guðna Franzsonar. Búningar eftir Bryndfsi Hilm- arsdóttur. Leikstjorii Sigríður Eyþórsdóttir. Frumflutt verður „Krummasaga" eftir Jó- hannes úr Kötlum við Iónlisí Mána Svav- arssonar. Búningagerð Binna, Nína og Sigga. Leikstjorn Sigríður Eyþórsdóttir. Frumfluttur verður helgileikurinn „Sjá ég boða yður mikinn fðgnuð" við tónlist Mána Svavarssonar. Búningar Binna, Nfna °g Sigga. Leikstjdri er Sigríður Eyþórs- dóttir. Guðni Franzson skemmtir með söng og hljóðfæraslætti milli atriða. Sýningin tekur um eina klukkustund í flutningi. Aðeins þessi eina sýning. Sýning á antikbúta- saumsteppum SÝNING á antik bútasaumsteppum verður opnuð í aðalsal Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar í dag. laugar- dag, kl. 11. Teppin koma úr safni Marti og Dick Mich- ell en safn þeirra er stærsta einkasafn af þessum toga í Bandaríkjunum. Á sýningunni verða um þrjátíu teppi, þau elstu frá því um 1850. Samstarfsaðili Hafnarborgar að þessari sýningunni eru hjónin Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eigendur Vefnaðarvöru- verslunarinnar Virku en Guðfinna hefur unn- ið að undirbúningi og valið verkin á sýn- inguna í samvinnu við eigendur. MorgunblaðiS/Ásdís Guðfinna Helgadóttir undirbýr sýninguna á bútasaumsteppunum. Þau hjónin Marti og Dick Michell eru væntanleg til landsins í lok desember og mun Marti Michell halda fyrirlestur í Hafnarborg miðvikudaginn 3. janúar kl. 20.30. Sýningin verður opin kl. 11-17 dagana 16. 23. og 27. - 30. desember og 3. - 7. janúar. MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýn- ing. Til 15. maí. Café Mílanó: Ingvar Þorvaldsson. Til 31. des. Galleri@hlemmur.is: Hekla Dögg. Til 7. jan. Gallerí Geysir: Trúum við á engla? Til 6. jan. Galler/ Hringlist: Fjóla Jóns. Til 24. des. Gallerf Reykjavfk: Samsýning níu lista- kvenna. ,Til 17. des. Dröfn Guðmunds- dóttir. Árný Björk Birgisdóttir. Bene- dikt S. Lafleur. Til 24. des. Sigurður Atli Atlason. Jónas Bragi Jónasson. Til 31. des. Gallerí Tapas: Haukur Dór. Til 10. jan. Garður, Artún 3, Selfossi: GUK. TÍl 17. des. Gerðarsafn: Fullveldi. Til 30. des. Hafnarborg: Englar, stjörnur og fjöll og Jólakortasýning grunnskólabarna. Til 7. jan. Hallgrfmskirkja: Kristín Gunnlaugsdótt- ir. Til 19. feb. Hestamiðstöð íslands: Bjarni Þór. Til 24. des. Ingvar Helgason hf.: Ólafur Oddsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Til 10. Ían. Islensk grafík: Sigurður Hrafn Þorkels- son og Þórarinn Svavarsson. Til 17. des. Listasafn Akureyrar: „Heimskautslönd- in unaðslegu". Til 17- des. Listasafn Islands: Úr safnaeign. Til 15. jan. Listasafn Rvk - Asmundarsafn: Hærra til þín. Til 4. jan. Verk í eigu pafnsins. Listasafn Rvk - Hafnarhús: ísland öðr- um augum litið. Undir bárujárnsboga. Til 7. jan. Listasafn Rvk - Kjarvalsstaðir: A.R.E.A. 2000. Til 7. jan. Jóhannes S. K^arval. Listasafn Sigurjðns Ólafssonar: Hærra til þín. Til 4. jan. Listhús Ófeigs: Helgi S. Friðjónsson og Sif Ægisdóttir. Til 24. des. Listhúsið Laugardal: Sigurrós Stefáns- dóttir. Til 27. des. Ljósaklif, Hfj.: Susanne Christensen og Einar Már Guðvarðarson. Til 20. des. Mokkakaffl: Róbert Stefánsson. Til 3. jan. Norræna húsið: Jyrki Parantainen. Til 17. des. Brita Been og Barbro Hernes. Til 31. des. Skálholtskirkja: Katrín Briem. Til 1. feb. Sparísj. Hfj., Garðatorgi: Bubbi og Jó- hann G. Jóhannsson. Til21. des. Laugardagur Hallgrímskirkja: Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur. Kl. 17 og kl. 22. Hiiskólabi'ó: Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Hljómsveitarstjóri: Bernharður V7ilkinsQn, kynnir og sögu- maður: Karl Ágúst Úlfsson. Fram kem- ur m.a. Unglingakór Grensáskirkju undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Einsöngvari: Svanlaug Jóhannsdóttir. Einleikari: Stefán Jón Bernharðsson. Kl. 15. Háteigskirkja: Aðventutónleikar Lands- bankakórsins. Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson. Kl. 17. Kristskirkja, Landakoti: Kór MR. Stjórnandi: Marteinn H.Friðriksson. Kl. 21. Langholtskirkja: Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju. Kl. 19 og 23. Sunnudagur Grensáskirkja: Aðventutónleikar Kirkjukórs Grensáskirkju. Kl. 17. Hallgrímskirkja: Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur. Kl. 20. Langholtskirlga: Jólatónleikar Kamm- ersveitar Reykjavíkur. Kl. 16. Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju. Kl. 20. Neskirkja: Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna. Stjórnandi: Ingvar Jónasson. Einleikarar: Ari Þór Vilhjálmsson, Elfa Rún Kristinsdóttir, Ingrid Karlsdóttir og Tóri Restorff Jacobsen. Inga Back- man syngur einsöng. Kl. 17. Þriðjudagur Gralarvogskirkja: Sameiginlegir að- ventutónleikar Gospelsystra Reykjavík- ur, Stúlknakórs Reykjavíkur og Vox Feminae. Kl. 20.30. Miðvikudagur Hallgrfmskirkja: Sameiginlegir að- ventutónleikar Gospelsystra Reykjavík- ur, Stúlknakórs Reykjavíkur og Vox Feminae. Kl. 20:30. Iðnð: Sýnd veiði, laug. 16. des. Leikhópurinn Perlan, sun. 17. des. Hafnarfjarðarleikhúsið: Jólaandakt - Litla stúlkan með eldspýturnar, sun. 17. des., mán. 18. des. Loftkastalinn: Bangsimon, sun. 17. des. Kaffileikhúsið: Jólavaka Hugleiks, sun. 17. des. Missa Solemnis, sun. 17. des. Sýnt dag- lega kl. 17.30 til jóla. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/USTIR16. DESEMBER 2000

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.