Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 3
I'RIÐJTJDAGUR 13. desember 1966
TLMiNN
15
NYTSAMAR JÓLAVÖRUR
Úrvalið af alls konar búsáhöldum og gjafavörum er eins og áður sérlega
glæsilegt og fjölbreytt hjá okkur.
Leirvörur
Glervörur
Matarstell
Kaffistell
Bollapör
Stálborðbúnaður Niíur“8"ir °»
Ávextir:
EPLI amerísk
JAFFA appelsínur
Dúkaplast
Jólakerti
Servíettur
Spil
ávextir í miklu úrvali.
MATVÖRUR — SÆLGÆTI
GOSDRYKKIR — TÓBAK
GERVIJÓLATRÉ Snyrti- og hreinlætisvörur.
Hjá okkur er vöruverðið
ávallt hagstætt.
SIMINN ER
2^3-39
RUMGOÐ
BÍ LASTÆÐI
Mjólkurfélag Reykjavíkur - Laugavegi 164
Ármúla 3 Sími 38-900
OSKILAHESTUR
Hjá iögreglunni í Kópavogi er í óskilum jarpsokk-
óttur hestur, með stóran hvítan blett á vinstri
hlið. Ómarkaður, ójárnaður, styggur.
Frá Matsveina- og
veitingaþjónaskólanum
Seinna kennslutímabil skólans hefst með inntöku-
prófi 3. janúar 1967 kr. 2.30 e.h. Innritun fer fram
í skrifstofu skólans 14. og 15. desember n.k. kl.
4—6 síðdegis.
Skólastjóri.
URVAL xp
jólagjafa fyrir
frímerkjasafnara
Biðjið um ókeypis verðlista
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Týsqötu 1 Sími 21170