Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 5
l’RIÐJUDAGUR 13. desember 1966 TÍIVINN 17 26. nóv. voru gefin saman í hjóna band af séra Árna Pálssyni, Söðul holti, ungfrú Sesselja Guðjónsdóttir, kennaranemi og Lárus Þórðarson, kennari. Heimili þeirra er að Há vallagötu 46, Reykjavik. 21. okt. voru gefin saman í Dóm kirkjunni af séra Óskari J. Þorláks syni, ungfrú Gunnhildur S. Jóns- dótfir og Gunnar H. Hansson. Heim ili þeirra er að Hávallagötu 13. , ' Þann 19. nóv. voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Jónína Bjarnadóttir og Björgvin Jónsson. Heimili þeirra er að Nesvegi 56. (Studió Guðmundar, Garðastræti 8, Rvk. sími 20900), (Loftur h. f. Ljósmyndastofa Ingólfs stræti 6, Rvk). 26., nóv. voru gefin saman í Kópa- vogskirkju af séra Ólafi Skúla- syni, ungfrú Herdis Berndsen og ingvi Hrafn Magnúss. HehníH þeirra er a'ð Ljósheimum 22, Rvk. (Studió Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavik, sími 20900. 3. des. voru gefin saman í Nes kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni, ungfrú; Guðrún Sólborg Tóm asdóttir og Sigurður Sumarliðason. Heimili þeirra er að Tjarnarstíg 2, Seltjarnarnesi. (Ljósmyndastofa Þóris, sími 15600). 'Studió, Guðmundar, Garðarstræti 8, Reykjavík, sími 20900.) •••• 28. okt. voru gefin saman að Borg á Mýrum af séra Leó Júliussyni, ung frú Guðfríður Ragnheiður Valdis Jó hannesdóttir og Stefán M. Ólafsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 37, Rvk. Þann 3 . des. voru gefin saman í hfónabarid í Hallgrímskirkju af sr. Jakobi Jónssyni, ongfrú Guðrún SJg urðardóttir, Itjúkrunarkona og Gunn ar Kristófersson. Heimili þeirra er að Finnmörk, Miðfirði. (Studió Guðmundar, Garðastræti 8, Rvk, sími 20900). (Ljósmyndastfoa Þóris, sími 15600.) 19. nóv. voru gefin saman í Landa kirkju, Vestmannaeyjum af séra Jó- hanni Hlíðar, ungfrú Helga Víglunds dóttir og Stefán Runólfsson. Heim ili þeirra er að Skólaveg 8, Vcst mannaeyjum. (Ljósmyndastofa Óskars, Vestm.eyj.) 26. nóv. voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Eisa Stefánsdóttir og Garðar Steingrímsson. Heimili þeirra er að Fellsmúla 9, Reykjavík. 3. des. voru gefin saman ( hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni, ungfrú Matthiidur Þórarinsdóttir og Þórir Svansson. Heimili þeirra er að Garðastræti 16, Rvk. (Studió Gu'ðmundar, Garða- stræti 8, Rvk. simi 20900.) (Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30). 3. des. voru gefin saman í Neskirkju a séra Frank M. Halldórssyni, ung frú Sesseljá Þ. Jónsdóftir og Hall- var'dur Ferdinantsson. Heimili þrirra er að Sörlaskjóli 7. 19. nóv voru gefin saman I Kópa vogskirkju af séra Gunnari Árna- syni ungfr. Guglaug Guðjónsd. þg Helgi Magnússon. Heimili þeirra er að Hlíðarvegl 12, Kópavogi. 26. nóv. voru gefin saman í Lang holtskirkju af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Þuríður Skarphéðins- dóttir, Gili, Skagaf. og Kjartan Ant onsson, Gnoðavogi 18, Rvk. 27. nóv. voru gefin saman í Kópa- vogskirkju af séra Gunnari Árna syni ungfrú Þorbjörg Kolbrún Kjart ansdóttir, laborant og Guðmundur Ingi Björnsson stud. oecon. Heimili 3. des. voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Grími Grímssyni, ungfrú Helga Sigurðar dóttir og Guttormur R. Einarsson. Heimili þeirra er að Laugarásv. 55. (Studió Guðmundar, Garðastræti Reykjavík sími 20900). 8, (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi Þeirra er að Bárugötu 40, Reykjavik. (Ljósmyndastofa Þóris, 20b, sími 15600). (Ljósmyndastofa Þóris, sími 15600). i 30, sími 15600). Laugavegi Studió Guðmundar, Garðastræti Rvk., sími 20900). 8. l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.