Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 6
/ ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÞRIÐJUÐAGUK 13. desember 1966 ABalleikurlnn í ensku keppnlnni b. I. laugardag var á milli „rlsanna" Manchester Utd. og Liverpool. Leikurinn var hinn fjörugasti og harður á köflum, svo harður, að nokkrir leikmenn voru „bókaðir“. Jafntefli varð, 2:2, og heldur Manchester Utd. enn þá forustu í deildinni. Liverpool hafði aila sína föstu leilonenn, en hjá Manch Utd. vantaði bæði Dennis Law og Nobby Stiles, auk þess, sem D’inne meiddist í leiknum og varð að yfirgefa völlinn. Þrátt fyrir að þessa lykilmenn vantaði var Manch. Útd. betra liðið. Best skor aði bæði mörkin fyrir Manch., en St- John fyrir Liverpool. Úrslit urðu eins og hér segin 1 deild: Burnley—West Ham 4:2 Everlon—Sunderland frestað Fulham—Southampton 3:1 Leeds—lilackpool 1:1 I Newcastle—Chelsea 2 2 Manch. Utd.—Liverpool 2-2 Nottinghm. F.—Sheff- W 1:1 Sheff Utd.—Arsenal 1:1 Scoke—Aston Villa 6:1 Tottenbarr—Leicesler 2:0 WBA—Mi-nchester C. 03 2. deild: Birmingham—Cardiff 1-2 Bury—faiistol 2:1 Hul!—Crystal Palace 6:1 Millwall—Bolton 2:0 Northampt.—Oharlton frestað Norwich—Wolves 1:2 Plymouth—Derby 1:2 Portsmouth—Huddersfield 1:1 Preston—Carlisle ' 2:3 Rotherham—Blackburn 2:1 Staðan í deildumim er nú þessi: L delld- Manch. Utd. 20 13 2 5 42-28 28 Ohelsea 20 9 9 2 38-22 27 Liverpool 20 10 6 4 39-26 26 Stoke dty 20 11 3 6 35-21 25 Leicester 20 10 4 6 46-34 24 Bumley 20 9 6 5 42-32 24 Tottenham 20 11 2 7 37-31 24 Leicester 20 10 4 6 46-34 24 Everton 19 8 6 5 26-22 22 Nottm. For. 20 8 6 6 29-27 22 Leeds Utd. 19 7 7 5 23-26 21 West Ham 20 8 4 8 49-39 20 Sheff. Wed. 20 5 8 7 22-26 18 Sheff. Utd. 20 6 6 8 22-29 1.8 Arsenal 20 5 7 8 23-28 17 Fulham 20 6 5 9 32-38 17 Southampt. 20 7 3 10 33-41 17 Manoh. C. 19 7 4 8 22-30 17 Sunderl. 19 6 3 10 32-37 15 Newcastle 20 4 6 10 17-37 14 W.B.A. 20 6 1 13 36-43 13 Blaekpool . 20 3 5 12 20-32 11 2. deild Wolves 20 11 4 5 43-24 26 Ipswich 21 11 4 7 44-36 26 Coventry 20 11 3 6 34-22 25 Cariisle 21 12 1 8 31-29 25 Hull City 21 11 1 9 48-33 23 Huddersf. 20 9 5 6 29-23 23 C- Palace 20 9 5 6 31-28 23 Blackbum 21 9 5 7 31-31 23 Millvall 20 19 3 7 22-23 23 Bolton 20 9 4 7 33 26 22 Portsmouth 21 9 4 7 33-33 22 Preston 21 10 1 10 34-33 21 Birmingham 21 8 4 9 37-36 20 Rotherham 20 7 6 7 34-35 20 Plymouth 21 7 4 10 30-28 18 Derby 21 6 5 10 38-37 17 Charlton 20 6 5 9 25-24 17 Bury 20 7 3 10 23-34 17 Biistol C. 21 5 6 10 26-34 16 Norwich 21 4 7 10 15-25 15 Northampt. 18 6 1 11 20-41 13 Cardiff 10 5 3 11 24-51 13 Gunnar Guðmannsson og félagar höfðu það „Sfundsverða* hlutverk með höndum að þerra saiargólf Laugardalshallarinnar á sunnudag- inn meðan leikir fóru fram. Skyldu húsverðimir ekki vera orðnirþreyttlr á rigningunnl í höllinnl? (Tímamynd: Róbert). Leki í mdljónahöllinni Ver&ur reynt að koma í veg fyrir lekann í Laugardalshöll? Einn dropij tveir dropar. Blaðamenn gerðu sér tií dund- urs á milli leikja í Laugardals- höllimni á sunnudag að góna upp í- loíftið á milljónalhöllinni og telja dropana, sem láku nið ur á salargólfið. En það var ekki til neins að reyna að telj'a því svo ört lak úr loftinu, að ekki var hægt að hafa við. Gunnar Guðmainnsson, hinn kunni knattspyrnumaður úr KR og félagar hans, er sjá um hús- gæzluna í Laugardalshöllinni, voru á sífelldum þeytingi um salinn með uppþurrkunarkústa, og gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð, til að halda salar- gólfinu þurru, svo að leik- menn færu sér ekíki að voða á hálu gólfinu. Víst var þetta kynleg sjón, en atlt getur skeð í Laugardalshöllinni. Það var í fyrra, rétt eftir að Laugardalshöllin hafði ver- ið tekin í notkun, að í Ijós kom, að leki var í höllinni undir sumum kringumstæðum. Gufa safnast saman og þéttist í lofti hallarinnar, og þegar snögg hitabreyting á sér st'að utanhúss, breytist gufan í vatn og lekur niður. Mun þetta stafa af því, að einangrun í loftinu er ófullkomin. Sá, sem þessar línur ritar, er ekiki íær um að dæma, hvort einhver mistök hafa átt sér stað í sambandi við einangrun loftsins, eða hvorf eftir er að einangra það betur. Hitt er Ijóst, að mjög er bagalegt, að milljónahöllin skuli vera í þessu „Hálogalandsástandi," enda tæplega nothæf að óbreyttu. í leikjunum á sunnu- daginn kom það hvað eftir annað fyrir, að leikmenn runnu illa í bleytunni á góilf- inu, og hafði þetta talsverð áhrif á gang teikjanna. Út af þessu ástandi er eftirfar andi fyrirspurnum komið á framfæri: 1) Áttu sér stað mistök við einapgrun loftsins? 2) Verður reynt að komast fyrir þennan leka fljótlega? 3) í því tileflli, að einangr- un loftsing sé ekki lokið, mun kosta margar milljónir að ein- angra það betur? Eg ætla að vona, að viðkom- andi aðilar síkjóti sér ekki und* an að svara þessum spurning- um, því að það eru áreiðan- lega margir, sem vilja fá svör við þeim. — alf. Island í riðli með Belgíu, Irlandi og Luxemburg í Evrópubikarkeppni - í frjálsíþróttum. Keppni landanna fer f ram í Dublin 24. júní á næsta ári. Þing frjálsíþróttasambanda Ev- rópu var haldið í Istanbul Tyrk- landi 18.—20. nóvember sl. Fund inn sótti formaður Frjálsíþrótta- sambands fslands, Bjöm Vilmund arson. Mættir voru fulltrúar frá 26 þjóðum og var fundarstaður Hotel Hilton í Istanbul. Jafn- framt þinginu var fundur hald- inn í Evrópunefnd IAAF. Helztu mál þingsins voru viðræður full- trúa landskeppni þjóðanna á næsta ári svo og skrásetning og niðurröðun alþjóðamóta í Evrópu árið 1967 og næstu Evrópumeist- aramót Þá voru samþykkt 10 ný Evrópujnet. fsland mun taka þátt í Bikar- keppmi Evrópu á næsta ári og keppir í undanriðli með Belgíu, írlandi og Luxemburg. Mun sú keppni fara fram í Dublin 24. júní n.k. og keppir þar einn maður í hverri íþróttagrein frá hverri þjóð. Hafnar eru viðræður við Skota um landskeppmi í sömu ferð. Ennfremur fóru fram viðræður um landskeppni við Luxemburg 1968 eða 1969- íslendingum er boðin þátttaka í minningamóti Kuisorinskiegs í Póllandi 24. og 25. júní en ekki erú líkur á, að hægt sé að þiggja það boð vegna keppninnar i Dubl- in. Landskeppni við A-Þjóðverja i tugþraut mun fara fram í Söhever- in 27. og 28. september. Munu Danir ennfremur taka þátt í þeirri keppni. Tyrkir hafa boðið íslenzkum íþróttamönnum til alþjóðlegs meistaramóts 20.—22. október n. k. í Antolya í Suður-Tyrklandi. Danir hafa boðið íslendingum til Landskeppni i Danmörku árið 1968. Að vísu er þetta munnlegt boð formanns danska Frjálsíþrótta sambandsins Egils Kragh. Ákveðið hefur verið að Innan- hússmeistaramót Evrópu fari fram í marzmánuði n.k. I Prag Tékkó- slóvakíu og í Madrid 1968. Muin mót þetta fara fram áriega. Næstu Evrópumeistaramót utanhúss verða í Aþenu 1969 og Helsing- Framhald á bls. 23. Kvennaskólinn og MR báru sigur úr býtum Fyrra sundmót skólanna fór 3. fram fimmtudaginn 8- desem- 4. ber — keppni eldri flokkanna 5. — og urðu úrslit þessi í keppn 6 inni, sem er boðsundskeppni: 1 Stúlkur: 2. 1. Kvennaskólinn í Rvjk. 5.07.3 3. 2. Gagnfr.skóli Hafnarfj. 5.14.9 Kennaraskóli íslands 5.16.9 Gagnfrskóli Keflav 5.24.2 Gagnfr.skóli Verkn. 5.312 Gagnfr.sk við Hagat 5.326 Piltar: Menntask. í Rvík. 8.25 7 Kenniaraskóli íslands 8.39.7 Gagnfrsk. Austurb. 8.56.9 ógilt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.