Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 11
I'RIÐJUDAG'UR 13. desember 1966 TÍMINN 23 LEIKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Gullna hliSið sýnt i kvöld kl. 20. IÐNÓ — ttalski gamanleikurinn, Þjófar lík og falar konur, sýning i kvöld kl. 20.30 SÝNINGAR MOKKAKAFFI — Máiverkasýning Hreins Elíassonar. Opið kl. 9—23.30. BOGASALUR — Mátverikasýning Steingríms Sigurðssonar. Op- ið kl. 14—22. SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. leikarinn Mats Bahr skemtir. Opið til kL 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað- ur i kvöld. Matur framreldd ur í Griliinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Opið tíl kl. 23,30 HÓTEL BORG — Matur framreidd ur 1 Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. Opið til kl. 23.30. RÖÐULL - Matur frá kL 7. Hljóm. sveit Magnúsar uigimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og VHhjálmur Vilhjálms son. Opið til kl. 23.30. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið tn kl. 24. NAUST — Matur allan daginn. Carl Bfllich og félagar leika. Opið tfl kl. 23.30. KLÚBBURNN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg lummiíl Siml 22140 Hávísindalegir hörkuþjófar (Rotten to the Core) Afburðasnjöli brezk sakamála- mynd, en um leið bráðskemmti leg gamanmynd. Myndin er á borð við „Lady- killers* sem allir bíógestir kann ast við. Myndin er tekin 1 Panavlsion Aðalhlutverk: Anton Rodgers Charlotte Rampling Eric Stykes íslenzkur texti. Sýnd kl. 5‘, 7 og 9. H.'FMRBÍÓ Táp og f jör Tvær af hinum sígildu og sprenghlægilegu dönsku gam anmyndum með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 11384 Ógifta stúlkan og karlmennirnir (Sex and the singlen girl) Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd 1 litum Með íslenzkum texta. Tony Curtis Natalie Wood Henry Fonda Sýnd kl. 5 og 9 Opið til kL 23.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. Connie Bryan spilar í kvöld. HÁBÆR — Matur framreiddnr frá kL 0. Létt múslk af plötum HÖGNI JÓNSSON, LögfræSi- og fasteignastofa SkólavörSustíg 16, sími 13036 , heima 17739. Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaður Austurstræti 6. 18783. JÓN AGNARS FRÍMERKJAVERZLUN SíMI 17-5-61 kl. 7.30—8 e.h. MIÐSTJRÓN ASÍ Framhald af síðu 24. í vaxandi mæli en slíkt mundi samkvæmt framansögðu geta vald ið stórfelldri skerðingu á lífskjör um vinnustéttanna. Með tilliti til þess leggur verka lýðshreyfingin þunga áherzlu á, að í komandi samningum verði raungildi heildartekna tryggt þótt tekjur af yfirvinnu kynnu að skerðast. Síðast en ekki sízt er í ályktun inni skýlaus yfirlýsing um stuðn ing verkalýðssamtakanna við sér hverjar raunhæfar aðgerðir er varanlega geti dregið úr dýrtíð og verðbólgu, styrki grundvöll höfuð atvinnuveganna og tryggi laun- þegum réttláta hlutdeild í þjóðar- tekjum. Er þetta staðfesting á marg yfirlýstri stefnu verkalýðs- samtakanna í dýrtíðarmálum En ekkert er fjær sanni, en að verkalýðshreyfingin leggi með þessu blessun sína yfir sýndartil- burði og yfirbreiðsluaðferðir, sem ekiki.grípa á sjálfu verðbólguvanda málinu, heldur miðast við það eitt að halda skráðri vísitölu í skefj um á yfirborði. Við slíkum vinnubrögðum í þessu erfiða þjóðfélagsvandamáli varar verkalýðshreyfingin alvar- lega og tekur afstöðu gegn hvers konar haldlausum kákráðstöfun- um. Verði reyndin sú um fram kvæmd á frumvarpi ríkisstjómar innar til laga nm heimild til verð stöðvunar og því fáist ekki breytt í raunhæfara horf með þeirri af- leiðingu að dýrtíðin verði ekki stöðvuð, lýsir verkalýðshreyfingin ábyrgðinni af því á hendur ríkis- stjórninni einni saman.“ Sími 114 7S Sæfarinn (20.000 Leagus-Under the Sea) Hin beimsfræga DXSNEY-mynd gerð eftir sögu Jules Veme. fslenzkur texti. Kirk Douglas James Mason Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Slrm 31182 Andlit í regni (A Face in the Rain) Hörkuspenandi og vel gerð, ný amerísk mynd er fjallar um njósnir í síðari heimsstyrjöld inni. Rory Calhoun Martina Berti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. FÉKK MILLJÓN Framhald af síðu 24. flestir miðanna í röð. Fá þeir nú 100.000 krónur auk annarra lægri vinninga. Þess má geta til gamans að hlutafélagið hafa þeir kallað MILLJÓN h. f. Auk þessa voru dregnir út 968 vinningar á 10.000 krónur, 1.044 j vinningar á 5.000 krónur og 4,480 | vinningar á 1,500 krónur. Vinn1 ingaskráin er komin út og fæst I hjá öllum umboðunum. Útborgun vinninga hefst á mánu \ daginn kemur þann 19. desember. mælið á næsta árí, en það mót fer fram í Moskvu sömu daga. Næsta Evrópuþing verður í Prag haustið 1967. Frjálsíþróttasamband íslandds. IÞRÓTTIR Framhald at bls. 19. hafði ÍR eitt mark yfir, 8:7. f síðari hálfleik sigldu Víkingar fljótlega fram úr og héldu fomstu það sean eftir var leiktímans, en mundurinn var aldrei meiri en eitt til tvö mörk. Þórarinn skoraði flest mörk Víkings, 5 talsins, Einar, Rósmund ur og Jón 22 hver, Ólafur E., Sigurð ur H., Rúnar og Gunnar 1 hver. Vilhjálmur Sigurgeirsson skóraði 6 af mörkum ÍR, Ólafur 4 og Þorsteinn 3. — Óli Ólsen dæmdi nokkuð vel. máiíimw Slm 18936 MaSu' á f lótta The running man) Islenzkur textl Geysíspennandi ný ensk-amer- ísk litkvikmynd tekin á Eng- landi Frakklandi og á sólar- strönd Spánar allt frá Malaga tfl Gibraltar Laurence Harvey Lee Remick. ■ Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS Slmar 38150 oe 32075 VeSlánarinn (The Pawnbroker) Heimsfræg amerísk stórmynd (Tvímælalaust ein áhrifaríkasta kvikmynd sem sýnd hefur verið hérlendis um langan tíma M.bl. 9. 12.) Aðalhlutverk: Rod Steiger og Geraldine Fizgerald Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Slmi 1154« Árás indíánanna (Apache Rifles) Æfintýrarík og æsispennandi ný amerísk litmynd. Audie Murphy Llnda Lawson Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9 FENGU 4 VINNINGA Framhald af bU 1 ur af niðursuðudósum sem í voru niðursoðnar lifrarpylsUr. Fleiri fóru ánægðir heim en of langt yrði þá alla upp að telja hér. (Tímamyynd GE) ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 18. fors 1971 og síðan á tveggja ára fresti. 9. og 10. apríl n.k. fer fram keppni i Montreal í Kanada milli Evrópu og Ameríku í sambandi við Heimssýninguna. Lið Evrópu verður endanlega valið í júní n.k. af sérstakri nefnd en því var lýst yfir af rússneska fulltrúanum, að Rússar mundu ekki geta serit sína íþróttamenn til keppni í Kanada, vegna íþróttamóts í Rússlandi í sambandi við 50 ára byltingaraf- MINNING Framhald af bls. 14. Anna Þorleifsdóttir var óvenju vel gerð kona, dugnaður hennar tryggð og trúmennska var frábær. Hún dvaldist á Kálfafellsstað, hjá foreldrum mínum frá 1908 unz hún 1915 giftíst Sigurði Sigurðs- syni sem áður segir. Og víst er það, að þegar Anna fór frá Kálfa fellsstað, þá var hennar mjög saknað af foreldrum mínum og heimafólki sem og nábúum. — Þau Sigurður og Anna hófu bú- skap á Holtaseli á Mýrum og bjuggu þar tíl ársins 1962, en eflir það dvöldu þsu hjá börnum sínum ýmist á Rauðbergi eða Holtaseli. Hann lézt þ. 22. maí s. 1. og var jarðsettur að Brunnhól að við- stöddu fjölmenni. Þau hjón eignuðust 5 syni, sem allir eru á liíi og efnilegir: Bjarni bóndi í Holtkseli, Jón bóndi á Rauðabergi, Þórhallur og Stefán í Holtaseli og Gunnar, er býr í Kópavogi. Með Sigurði er horfinn gegn maður og góður. Hann var greind ur vel, svo sem hann átti ætt til, minnugur og ættfróður, trygglynd ur og trúr í störfum. Gamansam- ur gat hann verið og sagði vel frá. Hann var gæddur öruggu jafnaðar geði, góðvilja og ljúfmennsku. Heimilið var stofnað af litlum efnum, horft með bjartsýni til toamandi ára. Elja og iðjusemi bar árangur, því þau hjón komust smátt og smátt í sæmileg efni fyr ir baráttu og mikla vinnu þeirra beggja. — Sigurður var mikill trú maður, treysti Drottni og han.« fyr irheitum, og þegar hann fanri dauð an npálgast, þá valdi hann sjálfur þá sálma er hann óskaði að hafðir yrðu við útför sína. Eftir að ég fluttist til Reykja víkur, hef ég nokkrum sinnum vitj að æskustöðvanan o*> þá ætíð sótt þau hjón heim. Sumaríð 1964 he>m sóttí ég þau siðast. Það var ánægju legt að sitja með þe.m, rifja upp gamlar minningar, sem og annan fróðleik. Svo kveð ég Sigurð Sigurðsson með þökk fyrir löng og góð kynni um leið og ég færi vandamönnum j hins látna og þá sérstaklega eftir lifandi konu hans Önnu Þorleits dóttur hjartanlegar samúðarkveðj ur. Góður maður er geymdur hjá Guði. Jón Pétursson. ■ ÞJÓDLEIKHtSIÐ Gullna hSiSlð Sýning í kvöld kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngunuðasalar apln trs ki 13.15 tll 20 -Onr )120U ?LEMFl lipigwíKiJR^ Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðustú sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan i Iðnö er od- in frá kl 14 Simi 13191. Slm «198« Elskhuginn. ég Övenju djörf og oráðskemmtj., leg, ný dönsk gamamnynd Jörgen Kyg Dirch Passer Sýnd kl 5 7 og 9 Stranglega bönnuð bömum inn an 16 ára Slm S024S Dirch og sjóliðarnir Ný bráósKemmtileg gaman- mynd, í iinim og scenema scope, leikm af dönskum, norsk um og sænskum leikurum Tví mælalaust bezta mynd Dirck Passers. Dirch Passer, Anita Lindblom. sýnd kl. 7 og 9. Stm <ni»< Kjóllinn Ný sænsk, djörf, kvikmynd. leikstjórl Vilgot Sjöman, arftakj Bergmans. 1 sænskri kvikmynda gerð, Sýnd kL 7 og 9. Auglýsiö í TÍMANUM MINNING Framhald af bls. 14. eð vík var milli vina, urðu sam- fundir færri en báðar hefðu kosið, (en þar er við sjálfa mig að sak- ■ast) en i þau skipti sem ég heim- sótti hana á Elliheimilið tók hana sárast að eiga ebki eitthvað til að gefa mér, þannig var gestrisn- in og góðvildin alltaf efst í huga hennar. En hún gaf mér nú samt það sem öllu öðru er betra, þar á ég við bænirnar fögru sem hún umvafði mig hvert sinn er fundum okkar bar saman, meira að segja eftir að hún var orðin sárþjáð og minnið gjörsamlega horfið, samt hafði hún rænu á að breiða yfir mig bænir og blessunarorð, í öllu sínu umkomuleysi, gat hún samt alltaf miðlað orðuim af kærleik sínum og göfuglyndi. Guð launi henni fyrir þetta allt. Hallfríður mín, ég bið þér allrar blessunar og þakka þér. Marta Jónasdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.