Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 8
20 ÞRIÐJUDAGUR 13. desember 1966 í DAG TÍMINN DENNI' DÆMALAUSI — Æg held þér vœri nær aS hreinsa skorsteininn. Kemur ekki jólasvoinninn þar Inn. í dag er þriðjudagurinn 13. desember — Magnúsmessa (Eyjajarls) h. s. Árdegisháflæður í Rvík kl. 5.57 Heilsug»2la •ff SlysavarSstofan Heilsuvemdarstöð Innl er opin allan sólarhringtnn súni 21230, aðeins móttaka slasaSra. i( Næturlæknlr kl ia — & sími: 21230. ■ft Neyðarvaktln: Simi 11510, opiS hvern virkan dag, frá fcL 9—12 og 1—5 nema laugardaga ki. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu > borginnl gefnar « simsvara lækna- félags Reykjavíkur i slma 18888 Næturvarzia l Stóriíoltl l er opin frð mánudegi til föstudags KL 21. 6 kvöldin til 9 á morgnana Laugardaea og belgldaga frá fcL 18 é dag- lnn tii 10 á morgnana Næturvörzlu í Reykjavík 10. des — 17. des annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Næturvörzlu I Hafnarfirði aðfaranótt, 13. des. annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu i Keflavík 13.12 annast Kjartan Ólafsson. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kL 9—14. Helgidaga frS kl. 13—15. Hafnarfjarðarapótek og Keflavikur- apótek eru opin mánudaga — föstu- daga til kl. 19. Laugardaga til kl. 14. Helgidaga og almenna frídaga frá kL 14—16. Aðfangadag og gattu ársdag kl. 12—14. FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi kemur frá Glasg. og Kaup mannah. kl. 16.00 í dag. Skýfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Vélln er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Blikfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 09.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.35 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patretksfjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórs hafnar, Fagurhólsmýrar, Homaf.iarð ar, ísafjarðar og Egilsstaða. Félagslíf Bræðrafélag Nessóknar. Séra Helgi Tryggvason flytur Biblíu WHO <~«NHS ) HERE? Á Bengali strönd. —Það býr enginn hérna, er það. — Það hefur enginn búið hér i mörg myndi feginn vilja losna við hann fyrir skít og ekki neitt. — Þá höfum við gert samninglnn. — Jæja Bullets. Drengirnlr hafa fundið rétta staðinn. Gamal' maður þarna niður meði veg Átt þú þennan stað? Já, það á víst að heita svo. En ég Hver á þennan stað. DREKI skýringar í Félagsheimili Neskirkju, í kvöld, þriðjudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur sýnikennslu í Félaghejmilinu uppi, fimmtudaginn 15. des. kl. 20. Sveinbjörn Pétursson matreiðslu- meistari sýnir fisk og kjötrétti, eftir mat og brauðtertur. Allar konur í / Kópavogi velkomnar meðan hús- rúm leyfir. Stjórnin. Árnað heilla Silfurbrúðkaup eiga í dag Guðrún Þorsteinsdóttir og Páll Ólafsson tii heimilis að Sólheimum 30 hér í borg. Oddr Bjarnason fyrverandi póstaf- greiðslumaður og hreppstjóri á Reyð arfirði, varð áttræður í gær '12.12. 1966). Siglingar Skipadeild SÍS. Amarfell átti að fara 10. þ. m. frá Póllandi til íslands. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Liverpool til Poole, Lorient og Rotterdam. Litlafell fór í morgun til Vestur og Norðurlandshafna. Helga fell er væntanlegt til Raufarhafnar í dag. Hamrafell fór í gær frá Rvk til Hamborgar. Stapafell fór f gær til Akureyrar. Mælifell losar á Norður landshöfnum. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyj- um kl. 21.00 I kvöld tii Reykjavíkur. Blikur er á norðurlandshöfnum á vesturleið. Laxá fer á fimmtudag til Austfjarðahafna. Orðsending Frá Guðspekifélaginu. Þessi númer komu upp í Basar- happdrætti félagsins: 5633, 5803, 5631 og 5911. Gleðjið einstæðar mæður, börn og gamalmenni. Mæðrastyrksnefnd. Vetrarhjálpin Laufásveg 41 (Farfuglaheimilinu) Sími 10785. Opið 9—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. -STeBBí sTæLGæ oi't.ii* tzrirgi bragasnn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.