Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.12.1966, Blaðsíða 4
16 ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 1966 TÍMINN líA /1/^v ~j ~1 L SKARTGRIPIR U V/ U 1 SIGMAR og Skartgripaverzlun, gull- Hverfisgö PÁLMI og silfursmíði. tu 16 a og Laugave 1 gi 70. JÓLALJÓS JÓLALJÓS Litaðar Ijósaperur frá Lumalampan í Svíþjóð höfum við nú fyrirliggj andi í mörgum litum og tveimur stærðum Perurnar eru litaðar að innanverðu og halda því sínum skæra og fallega lit svo lengi sem þær endast og LUMA-perurnar endast vissu- lega lengi. Einnig höfunm við fyrirliggjandi ÚTILJÓSASERÍUR með 10 Ijósum og'vatnsþéttum Ijósastæðum. TH valdar á svalirnar. Gjörið svo vel og lítið inn. RAFBÚÐ SÍS, ÁRMÚLA 3. Sími 38900. (gníineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. TIL SÖLU Mozkovich árg. 1964 góð- ur bíll. Upplýsingar í síma 50756. BÍLAR 1966 Rússa jeppi, ekinn 6 þús. km með mjög vönduðu stálhúsi. 1965 Austin Gipsy diesel 1959 Rússa jeppi með stál- husi. 1956 Rússa jeppi með diesel. Willy's og Land Rover Fólksbílar og vörubílar Aðal-BÍLASALAN Ingólfsstræti 11 sími 15-0-14 1-91-81 1-13-25 Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður . Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð, simar 12343 og 23338. HLAÐ RCM HlatJrúm henta allstatSar: i bamaher- bergið, unglingaherbergiðj hjónaher- bergiðj sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: B Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þiján hatðir. ■ Ha?gt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. B Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hargt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúramídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennirúmin eru minni ogódýrari). p Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mfnútur að setja þau saman eða talca í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVtKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Á JÓLABORÐIÐ FLÓRU gosdrykkir FLÓRU sælgæti FLÓRU sulta FLÓRU saft FLÓRU ávaxtasafa. Pantið nú þegar, jólaannríkið er hafið. Vörubirgðir hjá SÍS. Reykjavík, og verksmiðjunni á Akureyri. EFNAGERÐIN FLÖRA Akureyri - Sími 21-400 FACO KLÆÐIR FEÐGANA YZT SEM INNST HÖFUM NÚ EINNIG FENGIÐ ENSKA HERRASKÓ NÝJUSTU TÍZKU PÓSTSFNDUM UM LAND ALLT »aiiiM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.