Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing t Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Á myndinni sjást nokkur stórskipum heimsins liggja við festar á Manhattan, tilbúin til jólasiglingar. Skipin eru átta á myndinni og létu öll úr höfn af fyrir aðfangadag. Þau eru talin að neðan á myndinni: Atlantic, Constitution, the United States, Empress of Canada, Queen Eliza beth Franconia, Queen Anna Maria og Brasil. ÞINGNEFND í USA RANN- SAKAR LOFTARASIRNAR NTB-Washington, miðvikudag. Atvik í sambandi við hinar um- deildu loftárásir á Norður-Viet- nam og meintar sprengjuárásir á Hanoi, höfuðborg landsins, verða að öllum líkindum tekin fyrir í öldungadeild Bandarikjaþings á næstunni. Var frá þvj skýrt í dag, að þingnefnd ein muni halda svo- kallaða yfirheyrslu þ.e.a.s. þeir, sem aðalábyrgð bera á loftárásun- I um, verða að gera grein fyrir sínu máli og svara sunduriiðuðum j spurningum. Segir í fréttum, að j búast megi við f jörlegum nefnd- arfundum, ekki sízt þar sem for- maður nefndarinnar er William Fullbright, öldungadeildarþingmað ur, sá er einna harðast hefur deilt á stefnu Jolinsons, Banda ríkjaforseta í Vietnam. Fullbright er formaður hinnar áhrifamiklu og valdastóru utan- NYLIDARNIR REYNDU ST JÚ RN ARSYLTINGU! NTB-Khartoum, miðvikudag. Samkvæmt upplýsingum lögregl unnar í Khartoum í Súdan voru kommúnistaleiðtogar landsins handteknir í dag, eftir að her- sveitir stjórnarinnar höfðu bælt niðui' byltingartilraun, sem lágt- settir liðsforingjar höfðu sett á svið, eins og það er orðað í frétt um. Formaður kommúnistaflokks- ins, Abdel Khalig Mahgoub, sem var einn liinna handteknu, neit ar sakargiftum og segir að hægri- sinnuð öfgaöfl hafi staðið fyrir byltingartil rauninni. Kommúnistaforinginn benti á, að flokkur hans hefði barizt gegn herforingjastjórinni í Súdan, sem steypt var árið 1964 og gæti flokk- 1 urinn ekki hugsað sér að styðja herf orin g j aby ltin gu. 1 Síðar í dag gaf hersljórnin þær upplýsingar, að samkvæmt fyrstu rannsókn hefði foringi einn í ■ hernum, Khalid Hussein Osman að nafni, yfirmaður nýbðadeildar í hernum, gefið um 200 nýliðum skipun um að umkringja aðal- torg borgarinnar og útvarpsstöð- ina og setja vörð við nokkrar brýr. Stjórnarhermenn afvopnuðu nýliðanna fljótlega og foringinn var tekinn til yfirheyrslu. Viður- kenndi hann, að hann hefði haft í hyggju að steypa stjórninni. Framhald á bls. 14. ríkismálanefndar öldungadeildar innar og mun samkvæmt þeirri stöðu sinni stjórna fundum áður- nefndrar nefndar um loftárásirn- ar á N-Vietnam. Reuter fékk þær upplýsingar á skrifstofu öldungadeildarþing- mannsins, að ekki væri nokkur vafi á, að Fullbright myndi kalla Dean Rusk, utanríkisráðherra og Robert McNamara, varnarmála ráðherra fyrir nefndina til að gera fullkomna grein fyrir loft- árásunum í Vietnam. í Washington segja fréttamenn að rannsókn nefndarinnar muni vafalítið leiða til nákvæmra fram- haldsrannsóknar á allri hemaðar pólitík í Vietnam og þá sérstak- lega á loftárásunum á N-Vietnam og sprengjuárásum á íbúðahverfi þar. Það eru fréttir frá blaðamanni New York Times, Harrison Salis- bury, sem h'eimsótti Vietnam, er orðið hafa tilefni hinna áköfu vangaveltna um Vietnam-stríðið. Harrison hefur sjálfur séð hið mikla tjón, sem óbreyttir borgar- ar hafa orðið fyrir, en jafnfamt fullyrt, að loftárásirnar á Norður- Vietnam hafi sáraiítil áhrif á möguleika stjórnarinnar þar til að halda áfram sendingu herliðs og vista til Suður-Vietnam. Fréttir blaðamannsins hafa orð- ið til þess, að stjórn Johnson er nú sökuð um að hafa ekki lagt öll spil á borðið, heldur þvert á móti legið á upplýsingum um loftárásir og tjón á íbúðahverfum af þeirra völdum. KÍNVERJAR SPRENGDU FIMMTU KJARNORKUSPRENGJUNA Í GÆR: KINA AD K0MAST A MEGATONNASTIGID NTB—Washington og Hong Kong, miðvikudag. Kínverjar sprengdu í dag fimmtu kjarnorkusprengju sína 9g samkvæmt upplýsingum bandarísku kjarnorkumálastofn unarinnar var um að ræða langstærstu sprengju Kínverja til þessa með styrkleika sem svarar mörg hundruðum þúsund lestum af TNT-sprengiefni. Frá Hongkong færir Reuter þær fréttir, að útvarpið þar hafi snemma á þriðjudagsmorgun eftir þarlendum tíma hvatt hlustendur til að hata viðtæki sín opin og hlusta eftir mikilvægum fréttum, en nánar var ekki greint frá. Sprengingin kom fram á tækj- um Bandaríkjamanna, sem áður íiafa fyrirfran: k;>mizt að sprengju fyrirætlunum síðast hinn 29. nóvembcr. Þsssa 27. okttVber sprengdu kínverskir vísindamenn • irnorkusprengju sem borin var a ioft af eldflaug um 640 km. vega lengd. Peking-útvarpið >g t'réttastofan Nýja-Kína skýrðu frá sprengingu skömmi. eftir að tilkynning um hana hafði verið birt í Washing- ton. í tilkynningu útvarpsstöðv anna segir. að tilraunin sé nýr sig ur hugsana Mao fo-manns Spreng ingin hafi einnig verið hvatning fyrir vietnömsku þjóðina í baráttu'áttu fólksins. hennai gegn árásum Bandaríkja-' Ekki hefur nákvæmlega verið manna. gefinn upp styrkleiki sprengjunn Sprengingin sé nýtl áfall fvrir ar en af orðalagi bandarísku til- Bandaríkjamenn og Sovétmenn og kynningarinnar má álykta að styrk samsæri þeirra gegn byltingarbar-ileikinn nálgist eitt megatonn. Mæidu seplsvið jarðar NTB-Moskvu, miðvikuag' þessara punkta eru á svæð Sovézkir eðlisfræðingar hafa um, sem ekki hefur áður tek með aðstoð Sputnikanna í izt að kortleggja segulmagnið Kosmos áætluninni. búið til á, til að mynda haf- og eyði- fyrsta sundurliðaða kortið yfir merkursvæðum. segulsvið jarðar Á kortinu eru Kori þetta mun m. a. geim 18 þúsund punktar, sem tákna farar nota, sem með hjálp þess mismunandi stærð;r í segulsvið geta fundið út geislunarmagn inu umhverfis jörðu. Margir ið nálægt jörðu. Bandaríska varnarmálaráðu- neytið hefur haldið fast við það, að sprengjuárásirnar hafi einungis verið gerðar á hernarmannvirki, en þó jafnframt viðurkennt, að Framhald á bls. 14. Suðurskauta- ísinn 4 þus. m. aö þykkt NTB-Moskvu, miðvikudag. Tassfréttastofan í Moskvu skýrir frá því í dag, að sovézk ir vísindamenn hafi lokið við aö gera kort sem sýni, hve þykkur ísinn á Suðurskautinu er. Samkvæmt kortinu er ísinn á sléttunum austan- og vest anvert á Suðurskautinu fjögur þúsund metra þykkur. Víðast annars staðar er ísinn 600 til 100 metra þykkur. Vísindamennirnir hafa reikn að út, að ef hinir 24 milljón kúbíkmetrar af ís, sem Suður- skautið samanstendur af bráðn uðu, myndi yfirborð heimshaf anna hækka um 560 metra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.