Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 29. desember 1966 TÍMINN 11 Hjónaband IlPl mMi GEORGES SIMENON 17. des. voru gefin saman í hjóna band í GarSakirkju af séra Braga iFriðrikssyni, ungfrú Linda Guðbjarts dóttir og Magnús Ársælsson. Helm ili þeirra er að Akurgerði 35. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, slmi 20900). Söfn og sýningar Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga. þriðmdafia og fimmtudaga frá kl. 1,30—kl.4. Llstasatn Islands er oplO priðju daga flmmtudaga laugardaga og sunnudaga ki i 30 tl) 4 bjóðminjasafnið. opið daglega frá kl 13.30 - 16 LISTÍSAFN RlKISINS - Safnlð opið frá kl 16—22. Arbæjarsafn lokað Hópferðlr til- kynnist 1 sima 18000 fyrst um sin. Mlnjasatn Revklavikurborgat Oplð daglega frá kl 2—4 e. Ö nema mánudaga BORGARBÓKASAFN RVfKUR: Aðal safnlð Þlngholtsstrætl 29 A Simi 12308 Otlánadeild opin frá kl 14—22 alla virka daga. nema laugardaga ki 13__16 Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga. nema taugardaga, kL 16 ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐl 34 opið alla virka daga nema taugardaga. kl 1?—19. mánudaga er opið fyiir ful) orðna til kl 21 ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU '6 op- íð alls virka daga nema laugardaga. kl 17—19 ÚTIBOiÐ SÖLHEIMUM 27 Síml 36814 fullorðinsdelld opln mánu daga míðvtkudaga og föstudaga itl 16- -21 priðiudaga og ftmrotudaga kl 16- 19 Barnadeildi opln alla virka daga nema taugardaga fcl. 16—19 * Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 4. hæð til hægn Safnið er oplð á tímabilinu 15 sept til 15. mal sem hér segir Föstudaga k). 8—10 e. h Laugardaga kl 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e h Tæknibókasafn IMSI — Sklpholti 37. _ Opið alla vtrka daga fra kl 13 — 19 nema taugardaga frá 13 — 15 O lúnl 1. okt lokað á laugar dögum) Bókasafn Seltjarnarness er oplð mánudaga kl 17.15 — 19.00 og 20 —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22 Bókasafn Sálarrannsóknafélags ls. lands. Garðastræti 8, er opið á mið vikudögum, kl. 5,30 — 7. e. h. Tæknibókasaín i.M.S.Í Skip holti 37. 3. hæð. er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. mai — 1. okt.) Bókasafn Rópavogs Féiagsheimilinu — Simi 41577 Útlán á þriðjudögum miðvikudöe um. fimmtudögum og föstudösum Fyrir börn kl 4.30—6. fyrir fuli orðna fcl 8.1Sf—10. — Barnadeild ir í KársnesskóLa cg Digranesskóla. Útlánstímar aueivstir bar. 32 j fjarlægari enda skólalóðarinnar, jþar sem móðir hans var hrædd og einum í einu ínn í skrifsbof- við að onpa gluggann. — Ætlið þér að segja lögreglu- stjóranum frá því? — Ég verð að tala við Marcel fyrst. — Ætlið þér að segja honum, að ég hafi sagt yður það? — Vildurðu heldur, að ég sagði það ekki? — Já. Það leit út fyrir, að hann hefði ekki algerlega gefið upp allla von una. — Og þegar hann kom aftur á fimmtudagsmorgun? Hvenær heyrðir þú fyrst að hann héldi því fram að hafa séð föður þinn? — Ég man það ekki lengur. — Töluðu foreldrar þínir um Léonie Birard á þriðjudagskvöld? — Ekki fyrr en ég var kominn í rúmið. Ég heyrði hluta af því sem þau sögðu. Mamma sagði að það væri henni að kenna. Pabbi á gamalt járnborð, sem staðið hafði útí allan veturinn. Háværar raddir þeirra, hlátur- inn og hægar, fálmandi hreyf- ingarnar gáfu til kynna að þeir höfðu drukkið mikið. Og einn þeirra, sem sneri bakinu í Maigret var að létta á sér bak við lim- gerðið. Þrátt fyrir annríkið, gaf Thérése sér tíma tii að rétta honum hvít- vínsfiösku ög glas. Hann var að- eins kominn rétt inn fyrir dyra- þrepið og heyrði glefsur úr mörg um samtölum um leið, hann hafði smávaxna tækninnm til hFðar og ryðjast inn í framhe.bergið. — Ég skal láta þig víta, „ð ég ætla að segja honum það' heyrði lögreglufor'nginn hann segja. — Vertu rólegur, Marcellin. Þú ert drukkinn. — Ég held ég megi vera fullur, ef ég vil. — Hvað sagði ég þér síðast. beg um að vera tekinn inn í félags- sagði nei, að það væru bara kjafta skap þeirra Marcels og Josephs séð lækninum bregða fyrir í elr- sögur og fólk mundi brátt gera og hinna drengjanná, einn góðan j húsinu, en það var svo margt fólk veðurdag. á milli þeirra, að hann gat ekki — Ég held, að hann muni segjajfarjð til hans í augnablikinu. sér grein fyrir J)ví, að hann hefði ekkert með þetta að gera. — Hvers vegna mótmæltir þú ekki, þegar þú uppgötvaðir að Marcel ákærði föður þinn? — Það mundi enginn hafa trúað mér. Aftur greindi Maigret óljóst flökt, eitthvað sem var ekki, eitt- hvað of hárfínt til að orða það. Litli drengurinn hafði ekki verið ánægður þegar faðir hans var ákærður. Hann hafði sennilega skammazt sín dálítið fyrir að hann var í fangelsi. En hafði hann ekki verið einum af huglaus? Hafði hann ekki gert tilraun til' að svíkja málstað foreldra sinna, án þess að viðurkenna það fyrir sjálfum nér? Hann hafði þegar hom í síðu þeirra fyrir að vera ekki eins og fólk er flest. Núna voru þau jafn vel enn frábrugðnari öðru fólki, og þorpsbúarnir höfðu snúizt gegn þeim, í stað þess að snúa einfald- lega baki við þeim. Jean-Paul öfundaði Maroel. Átti hann að áfellast hann? Þegar maður athugaðir það nán ar, hafði hann ekki gert það í slæmum tilgangi. Það hafði ekki verið hugleysi, að minnsta kosti ekki eingöngu hugleysi. Var ekki jafnvel hægt að segja, að það hefði verið nokkurs konar trúmennska við hitt fólkið? Hann hafði fengið tækifæri til að andmæla Marcel, að sýna að mér sannleikann, án þess að ég þurfi að nefna þig. Einhverjir hinna hljóta að hafa séð, við hvaða glugga hann stóð. — Þeir voru að ólátast. — Allir? — Allir nema ein af stelpunum Louise Boncæur. — Hvað er hún gömul? — Fimmtán. — Ólátast hún ekki með hin- um körkkunum? — Nei. Mér datt aldrei i hug, að við myndum lifa það af að jarða hana, ságði gamall maður og hristi höf- uðið. \ Þeir stóðu þrír saman, allir á svipuðum aldri. Þeir voru auðsjá- anlega komnir á áttræðisaldur, all ir þrir og í horninu bak við þS hékk tilkynning um sölu áfengra drykkja og ölvunar á almannafæri. Þeir stóðu beinni en venjulega,1 vegna þess, að þeir voru í svörtu sunnudagsfötunum sínum og — Heldurðu, að hún hafi verið stífuðum skyrtum, og þetta gerði að horfa á Marcel? í fyrsta skipti varð drengurinn rauður, aðallega eyru hans. — Hún er alltaf að horfa hann, tuldraði hann. þá virðulega að sjá. Það var undarlegt ,að sjá, að enda þótt djúpir drættir væru á á i andlitum þeirra, voru augun barns ilega saklaus. Hver þeirra hélt á Var það þess vegna, að hún glasi í hendinni. Sá hæsti af þeim var ástiangin af Marcel, að hún. þrem, hafði mikið hvítt hár og hafði ekki andmælt honum, eða silkimjúkt yfirskegg. Hann tinaði einfaldlega vegna þess, að hún; dálítjð og i hvert skipti, sem röð- hafði ekki gert greinarmun á gluggunum? Marcel hafði sagt, að hann hefði staðið við glugg- ann. Hin börnin höfðu sennilega ekki velt því fyrir sér, hvaða gluggi það hafði verið. — Það er kominn tími til að við förum aftur tjl þorpsins. — Ég vil helzt ekki koma þang að með yður. — Viltu fara fyrst? — Já. Er áreiðanlegt, að þér segið ekkert við Marcel? Maigret kinkaði kolli. Drengur- hann var lygari. Það hefði veriðrinn hikaði, bar hendina upp að auðvelt. Hafði honum virzt það of auðvelt, virzt það vera of auð- keyptur sigur? Þar að auki var það satt, að fólkið hefði ekki tekið hann trú- anlegan. Hver af þorpsbúunum hefði eiginlega trúað honum heíði hann farið til þeirra og sagt: in kom að honum að taka til máls, lagði hann einn fingurinn á öxl félaga síns. Hvers vegna sá Maigret þá skyndilega fyrir sér á skólalóðinni. Þeir voru alveg eins og skólastrák ar, þegar þeir hlógu og gutu aug unum hver til annars. Þeir höfðu verið saman i skóla. Síðar á lífs- leiðinni höfð þeir flekað sömu stúlkurnar og séð hvern ann an giftast, verið viðstaddir „rðar- farir foreldra sinna, brúðkaup barna sinna og skírnarveizlur barnabarna sinna. — Hún hefði næstum getað ver ið systir mín Faðir minn var van Lögregluforinginn, sem loksins ur að segja mér, að hann vissi ekki var kominn niður að sjón- hyersu oft hann hefði dregið móð húfunni, lagði af stað í áttina að engjunum og fór brátt að hlaupa. UTVARPIÐ’ Fimmtuiíafiur 29 desember 7.00 Morgunútv '2 00 Hádeg- sútvarp 1315 Á frivaktinm Ey iís Eybórsrlóttii st.l 14 40 V/ið, ;em heima sittu** 16 m vrið legisút /arp 16.00 síðaegis. átvari: tb.40 Tónlisrartími oarn anna 17.0( F-éttn Jólatómeik tr fyrir unaa fólkið 18 00 Til tvmiirjgar 1^55 nauskra kvóhis ns og veðurfrr-finir 9 00 Irfe'.t r !9.20 Tilkvnninear 19 30 Dag egt máj 19 35 Etsr á Baufii. ÍO.Oí- Einsnngur .30 Útvdrp* tagan: .Trúðarnir*' Magmis Kjananssor ritstiór les (7) 21.00 Fréttii o£ ■'eðurfresnir 21-31' , lóuheitlar* Knstín Annt Þórar-insdottir leikkona es úi Ijóðabók ?ftn Siéurð vil njálnisson 21 45 Muzart tón- eikai Sinfóniuhliomsveitar fs- ands ) HáskálafMói 22 25 Póst ióli 12) F-uðm lónsson ies oréí frá hlustendun 02 svarar oeim 22 4r Pianomtisík 22 55 Fréttir 1 stuttu mah Að tafli Sveiiin Kristinssor flytur skak látt 23 35 Daeskrarlok. Á morgun um, gleymdi að horfa á hann, var niðunsokkinn í að horfa á smá vaxna veru, sem skokkaði brott eftir stígnum. Sellier er ’ .gari. Faðir minn; Síðan lagði hann sjálfur af stað, kom ekki út úr verkfærageymsl- unni. Ég sá hami fara inn í húsið, koma út aftur og ganga yfir skóla- lóðina. Og þegar það gerðist stóð Mareel við gluggann hinum meg- in, þar sem hann gat ekki séð hann. — Hefur þú ekki sagt móður þinni frá þessu? — NeL ' — Grætur hún mikið? — Hún grætur aldrei. Það var jafnvel enn verra. Mai* gret gat gert sér í hugarlund, hvernig andrúmsloftið á heimili þeirra hafi verið undanfarna daga. — Hvers vegna komstu út í morgun? — Til að sjá. — Til að sjá Marcel? — Kannski. Kannski líka, án þess að gera sér grein fyrir því, vegna löng- unar til að taka þátt í lífi þorps- búanna, jafnvel þótt úr fjartægð væri? Homum hlaut að finnast hann innilokaður í litla húsinu í stanzaði til að troða í pípuna sína, snýtti sér, og muldraði eitthvað óskiljanlegt. Hver sá, sem hefði séð hann rölta þarna eftir stígn- um, hefði eflaust furðað sig á því, hvers vegna hann hristi höf- uðið við og við. Þegar hann gekk fram hjá kirkjugarðinum, höfðu líkgraf- ararnir lokið við að moka gul- leitri moldinni yfir kistu Léone Birard, það var hægt að þekkja gröf hennar langt að vegna allra blómvandanna og kransanna. VII. Kapítuli. Konurnar voru farnar heim, og að undanskilum þeim, sem áttu heima á fjarlægum bóndabæjum, voru þær eflaust allar komnar úr svörtu kjólunum og spariskón- um. Mennirnir voru ennþá þa.-.a ur hennar með sér bak við hey- stakk. Það virðist svo sem hún hafi verið blóðheitur vargur og i maðurinn hennar var kokkáll frá! þvi að þau giftust unz yfir lauk. Var þetta ekki nokkuð góð lýs- ing á þorpsbúunum? Fyrir aftan Naigret var einhver að segja: — Sjáðu til Viktor, ég veit, að þú ert þjófur. En gleymdu ekki, | að við vorum saman í herþjón-J ustu í Montpellier, og svo var þ :ð kvöldið sem .... Louis hafði ekki haft tíma , til að skipta um föt, hann hafði bara farið úr jakkanum. Maigret mundi, að læknirinn hafði boð- ið honum til hádegisverðar þenn- an sama dag og hann þokaði sér hægt áfram í gegnum þvöguna. Gat verið, að Bresselleo væri bú- inn að gleyma því? Hann hélt á glasi í hendinni eins og allir hinir, en hann hafði ekki misst vitið og var að reyna að róa Marcellin, slátrarann, sem var drukknastur þeirra allra, og virtist vera æstur yfir einhverju. einsog þetta væri einhver hátíðis-|Það var erfitt úr svona mikilli dagur. Þeir yfirfylltu krá Louis-1 fjarlægð að gera sér nákvæma ar, stóðu á gangstéttinni fyrir utlgrein fyrir því, sem var að gerast. an og í garðinum, setti flösk-, Marcellin virtist vera reiður ein- urnar frá sér á fluggasyllurnar og I hverjum og var að reyna að ýta Föstudagur 30. des. 7.00 Morgunútvarn 12 00 HS* degisútvarp. 13.15 Við sem heima sitjum. Hersteinn Pálsson les söguna i.Logann dýra“ eftir Selmu Lagerlöf (2). 15.00 Miðdegisút- varp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16. 40 Útvarpssaga barnanna: „Hvítí steinninn" eftir Gunnel Linde Katrín Fjeldsted les söguna í eigin þýðingu (2) 17. 00 Fréttir. Miðaftanstónleikar. 18.00 Tilkynningar 18 55 Dag- skrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19-30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Völsunga saga. Andrés Björnsson les '9) b. Þjóðhættir og þjóðsögur. Þór Magnússon safnvörður talar um þjóðhætti c. „Góða veizlu gjöra skal“ Jón Ásgeirsson kynnir ís lenzk þjóðlög með aðstoð söng fólks. d Hvers virði er dag- bókin? Þorsteinn Marthíasson skólastjóri flytur frásögnþátt. e. „Mundi vit að heyja hildi“ Þorsteinn Ö Stephensen les kvæði eftir Viktor Rydberg í þýðingu Jakobs Jóh Smára 21. 00 Fréttir og veðurfregnir 21. 30 Víðsjá 21.45 Kórsöngur: Norski sólistakórinn syngur þar lend lög: Knut Nystedt srióm ar. 22.00 Kvöldsagan: „Jóla- stjarnan“ eftir Pearl S Buck. Arnheiður Sigurðardóttir mag ister lýkur lestri þýðingar sinn ar (3). 22.20 Frá Mozart-tónleik um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabiói kvöldið að- ur. Stjórnandi: Ragnar Björns son. 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.