Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 13
TOMMTUDAGUR 29. desember 1966 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 ásamt Nice og Sochaux Alf-Reykjavík. — Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, er hið nýja félag Þórólfs Be'k í 1. deild- inni frönsku. í nokkurra daga gömlu blaði, sem okkur hér á Tímanum barst frá Frakklandi, er skýrt frá stöSunni eins og hún var rétt fyrir jólin. Samhvæmt því er Rouen í 11. sæti ásamt Nice og Sochaux. Góð- kunnmgjar okkar frá Nantes, sem léku gegn KR í Evrópubikar- keppninni, höfðu forustu framan af í keppninni, en eru nú í öðru sæti. í fyrsta sæti er Saint-Etei- enne með 28 stig, en Nantes er með 27 stig. Öll lið í 1. deild í Frakklandi eru skipuð atvinnuleikmönnum. Frakkar eiga einpig sína álhuga- menn og keppa þeir í sérdeild. Er skemmst að minnast, að franska landsliðið, sem lék gegn íslendingum á Laugardalsvellinum s.l. sumar, var eingöngu skipað á- tagamönnum. Staðan | Englandi |l. DEILD: ! Manch. Utd. i Liverpool ; Stoke City • Chelsea ! Nottm Forest 23 i Leeds Utd. i West Ham , Burnley ! Tottenham j læicester : Everton - Arsenal j Fulham jSheff. Wed eftir jólaumferðirnar er þannig: Plymouth 24 8 5 11 35:30 21 Rotherham 23 7 7 9 37:42 21 Charlton 23 7 6 10 28:27 20 Derby C. 24 6 6 12 41:45 18 Bristol City 23 5 8 10 28:36 18 Bury 23 7 4 12 29:44 18 Norwich 24 4 9 11 20:31 17 Cardiff 23 6 4 13 30:58 16 Northampton 22 7 1 14 25:54 15 23 15 2 22 12 6 23 13 3 23 9 10 11. 6 49;33 32 43:28 30 42:26 29 45:31 28 33:28 28j 33:29 27 Áramótafagnaður FRAM Knattspyrnudeild og Handknatt 22 10 7 __________ 23 10 5 8 62:45 25! Imksdeild Fram efna til áramóta- 23 9 7 7 46:39 25 fagnaðar í félagsheimilinu á gaml 23 11 3 9 39:37 25! árskvöld. Aðgöngumiðar fást í 8 48:40 24! Lúllabúð og í Bólstrun Harðar. 7 29:26 24 — Framarar fjölmennið! Stjórnirnar. 22 10 22 9 Frá leik FH og Ármanns í fyrrakvöld. Örn Hallsteinsson, FH, er kominn inn fyrir Ármanns-vörnina og skorar. Tveir leikir í 1. deild í kvöld Tveir leikir verða háðir í 1.1 deildarkeppninni í handknattleik í kvöld og fara báðir fram í I Laugardalshöllinni. í fyrri leiknum mætast Fram og Valur, en í síðari leiknum Vikingar og Haukar. Báðir leik-1 irnir ættu að geta orðið skemmti-l legir. Fram er sigurstranglegra en Valur, en þó getur allt skeð. Búast má við, að leikur Víkinga og Hauka verði mjög jafn, en lík- lega vinna Haukar á betra út- haldi. Fyrri leikur, þ.e. leikur Fram og Vals, hefst klukkan 20.15. Sheff. Utd 1 Southampton Manch. City ; Aston villa Sunderland , WBA j Newcastle j Blackpool 2. DEILD: Wolves Coventry Ipswich Blackburn iMillwall C. Palace Carlisle Hull City Preston Huddersfield 23 23 22 23 23 21 23 22 23 23 23 9 30:31 21! 10 40:43 21! 7 24:27 211 9 25:33 21 11 37:47 9 23:32 12 31:44 12 35:42 14 42:47 13 18:47 14 22:41 23 13 4 23 12 24 11 6 24 11 6 23 12 4 23 11 5 24 13 1 24 12 2 24 12 2 23 10 6 6 53:30 30 5 6 41:2729 7 45:38 28 7 35:33 28 7 27:25 28 7 36:33 27 10 36:34 27 10 52:36 26 10 45:39 26 7 31:26 26 8 38:37 26 7 36:28 25 Portsmouth 24 10 6 Bolton 22 10 5 iBirmingh. 24 10 4 10 44;40 24 nýbyrjaður að leika með Manch, B. Charlton „Bezti knatt- spyrnumaöur Evrópu 1966“ Bobby Charlton, hinn kunni j miðherji Englands og Manoh. Utd. 1 var í fyrradag kjörinn „Bezti knattspyrnumaður Evrópu 1966“ af samtökum evrópskra íþrótta- fréttamanna. Þetta er í fyrsta skipti. sem enskur knattspyrnu- maður hlýtur þennan heiður. í fyrra var Eusebió, Portúgal, kjör- inn. Carlton er 27 ára gamali og hefur leikið um 80 landsleiki fyr- ir England. Hann hefur um langt árabil verið kunnasti leikmaður Englands, eða allt frá þvi, að hann sem kornungur piltur, þá Utd., bjargaðist ómeiddur úr flug- slysinu hryllilega í Miindhen 1958, þegar flestir félagar hans í hinu frábæra liði létust eða slösuðust. —hsím. Bobby Charlton Albert Guðmundsson: Rouen er nú í 11. sæti Vona, að Þórólfur eignist marga góða féiaga í Frakklandi Alf-Reykjavfk. — Sá íslending- ur, sem þekktastur er í Frakk- latndi, er Albert Guðmundsson. Enn þann dag í dag minnast Frakkar knattspymusnillingsins „Gnðmundsson" eða Gud“ frá fs- landi, sem vann marga frækna sigra á frönsknm knattspymuvöll- nm. f tilefni af því, að Þórólfur Beck hefur nú gert samning við franska knattspymufélagið Rouen, sneri íþróttasíðan sér til Alberts og bað hann að segja álit sitt á hinum nýja samnjngi Þór- ólfs. „Ég varð ánægður, þegar ég sá fréttina í Tímanum um það, að Þórólfur myndi senn hverfa til Frakklands. Ég á margar góðar minningar úr frönsku knattspyrn unnL í Frakklandi eignaðist ég góða félaga og ég ætla að vona að Þórólfur eignist marga slíka, sagði Albert. — Heldurðu, að Þórólfur eigi framtíð fyrir sér í franskrd spyrnu? — Til að ná árangri sem at- vinnuknattspyrnumaður verður maður að leggja hart að sér. Líf atvinnuknattspymumannsins þrotlaus batiátta, og það þýðir ekki að gefast upp, þótt á móti blási. Ég þykist vita, að Þórólfur hafi lært margt af dvalinni í Glasgow. Og beri hann gæfu til að taka íþrótt sína sem atvinnugrein ,er hamn á réttri leið. —• Lékst þú nokkurn tímann í Rouen? —• Nei. PC Rouen var í 2. deild Framhald á bts. 15. Björgvin Schram Hef trú á Þórólfi Björgvin Schram Alf-Reykjavik. — Björgvin Schram, fomiaður Knattspymu sambands íslands, er nákunn- ugur Þórólfi Beck og hefur oft greitt götu hans. Íþróttasíðan bað Björgvin að segja álit sitt á hinum nýja samningi, sem Þórólfur hefur gert við franska félagið Rouen. „Ég gleðst yfir þessum samn ingi Þórólfs, því að honum leiddist hjá Rangers og vildi gjarnan losna þaðan. Ég vona, að liann noti vel þetta tæki- færi, sem honum býðst nú. Ég hef trú á Þórólfi. Hann býr yfir góðum hæfileikum sem knattspyrnumaður, og ekki er að efa, að hann standi sig vel í franskri knattspymu." Albert í búningi Nizza, skömmu áð- ur en hann hætti atvinnumennsku í Frakklandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.