Tíminn - 29.12.1966, Page 9

Tíminn - 29.12.1966, Page 9
FIMMTUDAGUR 29. desember 1966 ^V-.' ■. & >•■<*/<•, í jyi'f* *±14'S-'J "» ',*>'» “ - .vvs \ v >?$* ■■'*£'' > & '»*> / ■' ~í'»v ■>■•; '$<>> >s>- -f }■,■> "> ' '' 'i" *"■' '> ',*■>•* y ~> s ■ >, - •>•■> \^so' vv iv. **>#»*#*?***■+*>&}'**■ *#*4t .#V!4líft« y*f <.',y */>' >5 & jí' y. ,., ,> ' *'" - ....... • • '' »' '" f- H/-V,; ' ■>< f V • '\á • s' ^*1*'*'' „ , w •/< ;.í f , . , , • '•> , -, '. ,.,,. ., '</& "' "IPM* v ~ v>y‘,'s *” '>•*, +t'*V: •■' ~y>, /w v •••■■''• :' '/sÍ 4 >'1 , . • - M' '• '-". 'ý' "'. ■■■ ■„'■ ■:.' ,■■■■■■■■•■<.,■■. ■ . ,',,■ ■..•■<■ ity.ýf .' y.: /<J "fs, - > ' ,,, -', ' ;./ ,,• v- -, ,-• ••■>->, yí - : <"X"’ . Íjj/fl' , /, ''■' "ri ■: ' •' "'•' '■■■ >,'■■ '■■■'■ ■ ■' ■•" •■/' >,: > ■> ■ , , . ' •: " ■ ,.'t ■;■.■:: ,t ■:.,.,. .... '-,. ; - /„ , '.■,„■:, ,,.< . , v vx- S / J;,j Íw,w.í^ /y^í/ y44 >»Ý Á">/ +>y< y. ’.y. ''///%;» y' 'S/. f''//'"-. " */„'///"/**"'^* **■»* '}y *'"»••'*•■•■'*'tíí'V- í -í-/Í/ *>Í*>jíttéí, -í o-í 'j'"í/ ■', ",;y - ý -y-íí sí •"'"""' •'/• ,^>-.,.■■•, Ý.S- ... ■•. //Vý> >,,./„ •♦- •;•.-.- ,: ./.•/,•/ 5 •,•/••/ ;•/•/ ----- líillíy TflVIINN_____________ HflMiNMMMaHBBMannmHb tíokin „Dauði forseta“ er þeg ar heimsfræg orðin, enda þótt hún sé enn ekki komin út. Höfundur hennar skrifaði hana með fullu samþykki Jacque- line Kennedy og Kennedy fjöl skyldunnar, en það hefur kom ið á daginn, að í bókinni eru að finna lýsingar á svo persónu- legum atburðum, að hin fyrr- verandi forsetafrú telur sig ekki geta fallizt á óbreytta út- gáfu hennar. Aðeins nokkrir ná komnir hafa lesið handritið af hinni óútkomnu bók William Manchester „Dauði forseta" en efni hennar hefur þegar komið á stað hinu furðulegasta slúðri og jafnvel orsakað hneykslis- öldur, sem snerta tvo áhrifa- mestu menn í bandarískúm stjórnmálum, þá Lyndon B. Johnson og Robert F. Kenn- edy. Það sézt bezt á því, hve mikið er talið í veði, að hin 37 ára gamla J.K. bar útgáfu bókarinnar undir dómstóla og undirbjó einstæð réttarhöld gegn einu virtasta bókaútgáfu- fyrirtæki í Bandaríkjunum, og jafnvel íð sumum fannst gegn sjálfri sógunni. Samtírais því, að lögfræðing ar J.K. uidirbjuggu málshöfðun af kappi fyrir dómstólum New York ríris, voru risastórar vélar í Gricago í fullum gangi með að Prenta 500.000 eintök daglega ai fyrsta kafla bókar innar, sem birtast átti í tíma ritinu Look hinn 10. janúar n. k. Look halði borgað svimandi upphæð, eða. tæplega 29 millj- ónir ísl. króna fyrir birtingar- réttinn og auglýsti nú sem óð- ast í öllum dagblöðum, hverju lesendur þess ættu von á. Look hafði fengið greitt aftur meir en helminginn af þessari upp- hæð, með því að endurselja þekktum blöðum á megin'andi Evrópu birtingarréttinn. Enn ig kepptust þekktustu. útgáfu fyrirtæki í U.S.A. að bjóða í handritið óséð, og m. a. bauð Dell útgáfufyrirtækið hvorki Imeira né minna en 43 milljón ir ísl. króna til þess að fá að gefa bókina út í vpsabókartroti. Það voru þó ekki fyrst og fremst milljónirnar sem stiptu máli, heldur var eftritektarv^rð ast við þennan sjónarlúk, hversu mannleg viðhorf v>ru bung á metunum. Það mitti sjá í hinum raunsönnu lýing um bókarinnar á L. B. J„ Rnn edy fjölskyldunni og öllum við brögðum bandarísku ríkisstórn arinnar frá harmleiknum í )all as til útfarar forsetans. Þaðvar dagur hörmulegs öngþveitis En það sem einna mestu náli skipti var sú grundvallars{Urn ing, hvar ætti að setja mö'kin milli réttar þjóðarinnar til að fá að vita allan sannleika og friðhelgi einstaklingsins til varðveizlu viðkvæmustu enka- mála. S Þetta var eðli málsins, því að Manchester var ekki einn þessara atvinnurithöfunda sem gerðu þetta í fjárgróðakyni, heldur hafði hann sérstsSlega verið valinn af Kennedy fjöl- skyldunni tíl þess að skrfp um atburðinn. Hann hafðifrjáls- an aðgang af öllum riuðum heimildum fjölskyldunn;r um h þetta, en hann var janframt Jacqueline Kennedy koma Johnsons mótast af um hyggju og sjálfstjórn. Einn þeirra, sem lesið hefur hand- ritið, segir að verstu sögusagn irnar í bókinni eigi við engin rök að styðjast. Hin mikla eldraun, sem var í því fólgin að leiða fram í dagsljósið, raunar að lifa upp morðið á hverjum degi í marga mánuði, varð að lokum of mikið fyrir hinn grannvaxna og veikbyggða Manchester. „Helmingur þess fólks, sem hann talaði við um morðið, féll saman í miðjum klíðum“, sagði einn vinur hans. \ , Sama sagan hélt áfram dag eftir dag. Manchester tók við- töl allt árið 1964, og það voru aðeins þrjár mikilvægar persón ur, sem hann missti af. Það var Marina Oswald, sem neitaði að eiga viðtal við hann, Adlai Stevenson, sem dó viku áður en Manchester hafði mælt sér mót ið hann, og L. B. J., sem féllst á viðtal, frestaði því, féllst á annað viðtal og svaraði loks nokkrum spurninguni bréflega. Snemma á árinu 1965 byrjaði Manchester á bókinni, þótt hann enn værj dálítið í viðtöl- um. Áður en árið var á enda varð áreynzlan honum um of, og hann fór á spítala í Cnnecti- cut í 4 vikur. Handritinu, sem var meira en 1000 vélritaðar síður var síðan lokið s. 1. vor og þá byrjaði hin sérstaka endurskoðun handrits ins, sem framkvæmd var af fulltrúum Kennedy fjölskyld- unnar. Vissulega eru nokkrir kafl ar í bókinni, sem enginn ágrein ingur er um. Þeir sem lásu bók ina fyrst fyrir hönd K. f jölskyld unnar voru þeir Edwin Guth man, sem var blaðafulltrúi R. K. þegar hann var dómsmála- ráðherra. og John Siegenthaler gamall fjölskylduvinur. Að sögn flestra voru breytingar þær, sem Guthman og Siegenlh aler stungu upp á að mestu pólitísks eðlis, tilraunir til þess að losa handritið við „ „anti“ Johnson tóninn, sem í því var að finna. Manchester var að því er virðist sammála breyt- ingunum. Nú skeður það, að Man>”“°rt Framhald á bls 'í. William Manchester ásamt prófðrk af formála bókarinnar. samningsbundinn um að leggja handrit sitt fyrir J.K. og R. K. óbirt endanlega til yfir- lestrar og endurskoðunar. Út gáfufyrirtækinu Harper og Row var falin útgáfa bókarinn ar sökum náinna tengsla við Kennedy fjölskylduna og allur ágóði, að undanskilinni lítilli greiðslu til fyrirtækisins og Manchesters, átti að renna til John F. Kennedy bókasafnsins í Boston. Markmið það, sem Manchester og Kennedy fjöl- skyldan hafði sett sér, var að gðefa út stórbrotna sögu, eins nákvæma og mögulegt væri. Þrátt fyrir allt þetta hafði Manchester varla lagt síðustu hönd á verk sitt, þegar furðu Johnson og Jacqueline i borð um „Air force one“ hinn 22. nóvemb er 1963. sögur tóku að berast út frá Kennedyfjölskyldunni. Annars vegar var sagt, að hvorki Jaqueline né Robert gætu fengið sig til að lesa bók ina, og hins vegar að þeim geðjaðist alls ekki að innihald inu. Fyrstu sögusagnirnar voru um mótbárur Kennedyanna gegn lýsingu höfundar á kald- ranalegu tilfinningaleysi John sons í þeirra garð fyrstu klst. eftir morðið. Kennedy fjölskyld an óttaðist, að því sagt var, að hún yrði sökuð um róg og meiðyrði, og afleiðingarnar yrðu þær, að það myndi styrkja L.B.J- og spilla fyrir framtíðar vonum Roberts Kennedys um forestaembættið. Síðar kom í ljós, að deilt var um fleira en þetta. Við undirbúning málaferl- anna kom í ljós, að J.K. var á- kveðin í að láta strika yfir heil ar blaðsíður í bókinni, en ein- mitt á þessum blaðsíðum var nákvæm lýsing og frásögn af viðtölum þeim, sem Manchester hafði átt við hana og tekið á segulband. Þessi deila hennar og Manchesters skipti mönnum brátt í tvo hópa. í öðrum hópn- um voru einlægir aðdáendur hinnar fyrrv. forsetafrúar en í hinum hópnum var að finna menn, sem gagnrýndu hana ým ist fyrir að hafa verið of hlé- dræg eftir morðið eða of „létt úðug“. Manchester var valinn til þess að skrifa bókina vegna þess, að hann hafði skrifað 7 bækur fyrir, m. a. bók um J F. K. „Mynd af forseta“ og vitað var að hipn látni forseti mat hann mikils. Nokkrir af þeim, sem bezt til þekkja eru á þeirri skoðun, að bókin hlyti að valda deilum allt frá því að fyrst kom til tals að skrifa hana. „Það var grundvallarskoð anamunur þeirra, sem stóðu að bókinni „hvað væri saga“. sagði einn þeirra. Frægur sagnfræð ingur Theodore H. White sem einkum hefur rannsakað sögu forseta Bandaríkjanna heldur því fram, að Manchester hafi aldrei átt að taka verkið að sér, sökum skilmála þeirra, sem Kennedy fjölskyldan setti. „Menn ,sem skrifa um sögu leg málefni, ættu aldrei að leyfa neinar tilslakanir varð- andi efnið og aldrei að fallast á að aðrir aðilar breyttu hand ritinu". Hvað sem öllu þessu leið hik aði Manchester aldrei við að taka að sér verkið. Hann sagði: við Júlíu eiginkonu sína. „Mér finnst mér vera sýnt traust og virðing. Ég verð að gera það.“ Frá því Manchester byrjaði á bókinni vann hann 16 tíma í sólahring 6 daga vikunnar og tók meira en þúsund viðtöl Einnig rakti hann nákvæmlega slóð þá, sem hinn látni forseti hafði farið í bíl sínum í Texas og fylgdi einnig áætlaðri leið Oswalds. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir að halla um of á Johnson forseta með því að leita að spennu milli Johnsons og Kenn edy fjölskyldunnar í flugvél- inni ,sem flutti þau frá Dallas tíl Washington. Áf öllum þeim viðtölum, sem hann tók, eru þau sögð mikilvægust, spm hann átti við J.K. sjálfa. En einmitt þessi áhrifamiklu viðtöl eru nú or- sök málaferlanna. Það er greini legt, að frú Kennedy var í mjög svo miklu uppnámi og, að hún nú sjái eftir því, sem hún sagði þá. Því er haldið fram, að hún hafi í sorg sinni opnað hjarta sitt of mikið, enda ekki búizt við því, að dýpstu til- finningar hennar kæmu fram á prenti, og einnig fannst henni, sem hún væri vernduð af samn ingi þeirra. Margir þeir, sem lesið hafa bókina, tala um mynd þá, sem Manchester dregur upp af John son forseta og þykir hún frem ur óskemmtileg. Lyndon B. Johnson Manchesters, eftir því, sem eítt vitnið segir, er fullur hluttekningar gagnvart hinnj syrgjandi Kennedy fjöl skyldu, en við hið kuldalega við mót, sem þau sýna honum, verð ur hann hálf utan við sig og ringlaður. „Aðeins nokkrum klst. fyrir atburðinn í Dallas þykir L. B. J. svo lítilsvirtur stjórnmálamaður", segir í bók inni, „að áhrifamiklir menn í Washington vildu meira að segja forðast að fara í útreiðar túr með honum.“ „Nokkrir vandamenn Kenn- edys sýndu L. B. J. jafnvel opin berlega óvináttu í vélinni til Washington," segir ein heim ildin. „Ke.nnedy fólkið vildi engin samskipti hafa við John son fjölskylduna á leiðinni heim“, segir önnur. Bókin skýr ir frá fleiri brösum milli John sons forseta og vina og vanda- manna Kennedys. Þannig segir ein heimildin, að Kennedy fólk ið hafi viljað fljúga til Washing ton með kistuna í sinni eigin vél og L. B. J. í annarri, en L. B. J. hafi verið staðráðinn í því að fá Jacque/ine Kennedy með sér á myndina þegar hann særi embættiseiðinn til þess að svo virtist sem hann hughreysti hana. Sagt er að bókin lýái valdatökunni einkum frá sjón arhóli Kennedy fjölskyldunnar séð. Einnig segir í bókinni, að L. B. J. hafi verið sannfærður um, að hann yrði að sverja embættiseiðinn í borð um „Air force one“, (en það er einka- flugvél forseta Bandaríkjanna), áður en hún lenti í Washington, þar sem hann óttaðist árás Sov étríkjanna, en hin þrumulostna Kennedy fjölskylda virtist taka þessa ákvörðun hans þannig, að hann væri svo óþolinmóður til að komast til valda. Hvað sem bók Manchesters segir, þá hefur Hvíta húss fréttaritari Newsweek, Charles Roberts ,sem var annar tveggja fréttaritara um borð í vél- inni til Washington, skýrt frá því, að hann hafi ekki orðið var við neitt tilfinningaleysi hjá Johnson forseta um borð í vél- inni, þvert á móti hafi fram

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.