Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 14
Í4 TÍMINW FIMMTUDAGUR 29. desember 1966 U0NSKLÚB6UR GAF FÆDINGARÚM Miðvikudaginn 21. des. 1966, af henti Lionsklúbbur Patreksfjarð ar og Kvenfélagið Sif, Patreks- firði, Sjúlkralhúlsiinu á Patreks- firði, fæðingarúm að gjöf. Formaður Lionsklúbbs Patreks fjarðar, Guðmundur Óskarsson, og formaður Kvenfélagsins Sif, frú Kristbjörg Olsen, fluttu á- vörp við þetta tækifæri og skýrðu frá tildrögum þessa máls og þeirri samvinnu, sem þessi tvö félög höfðu um útvegun og kaup á fæðingarúminu. Að lokum árnuðu þau Sjúkra húsinu og héraðstoúum heilla með gjöf þessa og afhentu Sjúkrahús inu fæðingarúmið til varðveizlu og eignar. Formaður Sjúkraihússstjórnar, Asberg Sigurðsson, sýslumaður, veitti gjöfinni móttöku og þakk aði f. h. Sjúkrahússins og íbúa þessa læknistoéraðs, hina höfð inglegu gjöf og þann skilning, hlý hug og samtök, sem hér væru að verki. Að síðustu tók héraðslæknirinn Gísli Ó'lafsson, til máls, og lýsti ánægju sinni yfir gjöf þessari og kvað þetta vera enskt fæðinga rúm og vera fullkomnasta fæð ingarúm sinnar tegundar hér á landi, eftir því sem hann bezt vissi. Hann fór nokkrum orðum um ágæti þess og sagðist vona og óska að héraðsbúar nytu þess sem lengst og bezt við góðan orðstír. Viðstaddir afhendinguna voru, sem fyrr segir: Stjórn Lions- klúbbs Pt., stjórn Kvenfélagsins Sif, Pt., stjórn Sjúkratoúss Patr- eksfj., yfirhjúkrunarkona Sjúkra hússins, Þóra Magnúsdóttir, Ijós- móðir staðarins, Ásta Gísladóttir, svo og fréttamenn útvarps og blaða. Félögunum tveim, sem að þess ari gjöf stóðu, svo og fyrrverandi héraðs'lækni, Kristjáni Sigurðssyni, sem manna mest vann að útvegun fæðingarúmsins, færa héraðsbúar alúðar þakkir. Vottar Jehova héldu landsmót Úlæti á knattspyrnuvelli Mikil ólæti áttu sér Madrld nýlega, þegar stað i | inni. Voru hinir blóðheitu spánsku I vallarstarfsmenn hreinsuðu spánska áhorfendur ósammála dómaranum! vellinum. : knattspyrnuliðið Atletico Mad- og létu reiði sína í ljós með því! rid mætti júgóslavneska liðinu að kasta setum inn á völlinn. Myndin að ofan Vojvodina í Evrópubikarkeppn-1 Varð að gera hlé á leiknum meðan1 umhorfs var. til á sýnir hvernig Slæmar samgöngur BB—Grafamesi, Grundarfirði. Hér snjóaði mikið um jólin, og 2. í jólum var hnéhár og jafnfall- inn snjór í allri Eyrarsveitinni. Mjólkurbíll komst í gær við illan leik til Stykkishólms og var rúma þrjá tíma á leiðinni, sem er um 50 km Annar reyndi að brjótast til Ólafsvíkur, og komst hann út í Búlandshöfða, sem er um 15 km. héðan .eftir 6 tíma akstur. Hann varð að snúa við sökum skriðufalla hríðar og stórviðris. | Nú er hvöss norðanátt og skóf mikið í nótt. Bílar, sem fóru héð- an um kl. 8 í morgun áleiðis til [ Stykkishólms voru ekki komnir j á áfangastað um miðjan dag. | í dag er mjólkurlaust vegna um: ; ferðartruflana á Hellissandi, Ól-' jafsvík og Stykkishólmi. , ! Hér eru engin stórvirk tæki til! að ryðja snjó af vegum, og er því! hálfgert neyðarástand hjá okkur ef veður breytist ekki til batn-1 aðar. Innilegar þakkir færi ég öilum þeim, er auSsýndu mér samúð við fráfall og jarSarför eiginmanns míns. Trausta Þrastar Jónssonar garðyrkjumanns, Laufskógum 31, 'HveragerSi. Matthildur Valtýsdóttlr. AlúSarþakkir tll allra er vottaS hafa samúð vegna fráfalls, og veittu stuðning við útför. Árna Stefánssonar frá Grund, Kópaskeri fyrir hönd okkar systkina hins látna, Hulda J. Vilhjálmsdóttir. REYNDU BYLTINGU Framhald af bls. 1. Þegar hann var úrskurðaður í stofufangelsi lagði hann sig róleg- ur til hvjlu og sofnaði, að því er Reuter segir. Þá segja heimildir, að forsætis ráðherra landsins hafi vitað um byltingarfyrirætlanirnar. Er hann hafi verið á leið til útvarpsstöðv- arinnar, herðu nýliðarnir skipað honum að hverfa brott. í síðustu viku kom til átaka milli hægrisinnaðra öfgamanna og kommúnista og síðan hefur mikil spenna ríkt í landinu. Forsætisráðherra landsins sagði í útvarpsávarpi í dag, að nýliðar í hernum herðu reynt að koll- varpa lýðræðinu í landinu g yrðu þeir dregnir fyrir rétt og látnir sæta ábyrgð gerða sinna. Landsmóti vótta Jehóva iauk á sunnudaginn. Mótið var mjög vel sótt þrátt fyrir slæmt veður. Ný litkvikmynd, sem heitir „Guð getur ekki logið“, var frumsýnd á mótinu, og var henni mjög vel tekið. Myndin mun verða sýnd í Reykjavík á næstunni og seinna um all-t land. Kvikmyndin fylgir aðalþráð Biblíunnar og sýnir hvernig t. d. fornmenjafræðin staðfestir sannleiksgildi Biblíunn ar. Hún er að mestu leyti tekin í Palestínu. í lokaerindi sínu á mótinu sagði forstöðumaður votta Jehóva á fslandi, Laurits Rendboe, að starf vottanna hefði tekið mikl- um framförum toér á landi. Hann gat þess einnig að yfýr 1.100.000 vottar Jehóva starfi núna í 199 löndum og þeir hafi rúmlega 24. 900 söfnuði. Að lokum voru sýnd ar skuggamyndir frá mótum, sem voru í Þýzíkalandi síðastliðið sum ar. ii' FYRIR lÞINGNEFND Framhald af bls. I ómögulegt sé að koma í veg fyrir, að einstaka sprengjur lentu á íbúðarhverfum, sérstakiega vegna þess, að loftvörnum væri haldið uppi í þeim hverfum. SANAÖL l-ramnain „f ois 16 vinnslu áfyllingartækjanna, og þurfti að fá mann frá Danmörku til að gera við þessa bilun. Frá þeim tíma hefur verið unnið með fullum afköstum, en hvergi nærri er unnt að sinna eftirspurn. Nú erum við að reyna að af- greiða til þeirra kaupmanna, sem við höfum lofað öli fyrir ára- mótin. Við eigum sjálfsagt í erfið leikum með að sinna eftirspurn á lagerölinu fram undir vor. Við eigum maltöl á lager og komum til með að hafa nóg af gos- drykkjum í byrjun næsta árs. Frá því á þorláksmessu hefur bíll verið tepptur norður á Blönduósi, en þar bilaði hann, og við erum orðnir úrkula vonar um að hann komist suður fyrir áramótin. Bíllinn er með 400 kassa af öli, og það er einmitt ölið, sem átti að dreifa héðan í búðir á aðfangadagsmorgun. Það má nærri geta hvaða erfiðleikum við lentum í að skera niður pant anirnar, og úthluta að nýju. Til að bjarga okkur út úr mestu klemmunni tókum við á leigu flugvél hjá Flugsýn til að flytja ölið frá Akureyri og hingað. Flugvélin gat ekki flutt nema 170 kassa í ferð, og komst ekki nema tvær ferðir. Við er um að athuga möguleika á frekari loftflutningum, en vitum ekki enn hvernig það mál leysist. Bjarni ítrekaði það að lokum, að hér sunnanlands væri nægi- legt geymslurými til að mæta mikilli eftirspurn, ef tóm gefst til að framleiða umfram daglega I eftirspurn. 1 i A ii imrtf i MunlS Skálholtssöfnunlna. Giötum ei veltt móttaka | sKrlí stofu Skálholtssöfnunai, Hafnar strætl 22. Símar 1-83-54 og 1-81-05 Atmenn fjársöfnun stendur nú yflr tll Hátelgsklrkju. Klrkjan verður optn næstu daga kL 5—7 og 8—9 á kvöldin. Siml kirkj unnar er 12407 Einnig má tilkynna gjafir I eftirtalda sima: 11813, 15818, 12925, 12898 og 20972. Sóknarnefnd Háteigsklrkju. Minnlngarspjöld Asprestakahs fást á eftirtöldum stöSum: I Holts Apótekl vlð Langholtxvag, hiá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegi 36 og h|á Guðnýju Valbcrg, Efstasundi 21. Skrifstofa Afenglsvamamefndar icvenna i Vonarstrætl 8. (baihúsl) ei opin á þriðjudögum og fðstudög um frá kL 3—5 sími 19282.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.