Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.12.1966, Blaðsíða 15
1 FIMMTUDAGra 29. desember 1966 SYNINGAR MOKKAKAFFI — Málverkasýning Hrems Elíassonar. Opið kl. 9—23 30. SKEMMTANIR HÓTEL BORG — Matur framreldd ur 1 Gyllta salnum frá Kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður í kvöld. Matur framreiddur i Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson letkur i pianóið é Mimisbar. Opið til kl. 23.30. HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur . frá kl. 7. Hljómsvelt Karls Lilliendabls leikur, sdng kona Hjördls Geirsdóitir Gally Gally skemmtir. Opið til kl. 23,30 GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Emir leika. Opið til kl. 23.30. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. I-Xljóm- sveit Magnúsar lUgimarssonar leikur, söngkona Marta Bjama dóttir og Vilhjálmur VilhjáUns son. Opið til kl. 23.30. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir t fcvöld. Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar ielkur, söng kona Sigga Maggi. Opið til kl. 1. NAUST — Matur allan daginn. Carl Biiiich og félagar leika Opið til kl. 23.30. HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. Connie Bryan spílar í kvöld. HABÆR — Matur tramreiddur frá kL 0. Létt múslk at plötum MATTHÍAS FramhaJd ai bis. 16- út í Danmörku bók meS Ijóðum eftir Matthias sem þýdd hafa ver- ið á danska tungu. Matthías er fæddur árið 1930. Varð stúdent frá M.R. árið 1950. Kand mag. í íslenzkum fræðutn frá Háskóla íslands árið 1955. Stundaði framhaldsnám við Kaup- mannáhafnar háskólann í bók- menntum og leiklistarfræði. Ung- ur að árum hóf hann starf sitt sem blaðamaður, 1952, og varð einn af aðalritstjórum Morgun- blaðsins árið 1959. Segja má að blaðamanna starfið hafi orðið að- al starf hans. Miklar vinsældir hefur hann hlotið fyrir greinar þær, er hann hefur ritað í samtalsformi, undir titlinum, „í fáum orðum sagt“. Einþáttungar Matthíasar, Jón gamli og Eins og þér sáið . . ., fjalla um valdið og beitingu þess, hvor með sinum hætti. Til þess að geta umborið annað fólk og skilið það og þótt vænt um það, er nauðsynlegt að kynnast því í réttu umhverfi og þá helzt á stund uppgjörs og örlagadóms. iHýKlídðÍIÍi Slmi 22140 Ein í hendi, tvœr á flugi (Boeing, Boeing) PROOUCTION JBŒÍH6 > TECHNICOLOR Ein frægasta gamanmynd síð ustu ára og fjallar um erfið- leika manns, sem elskar þrjár flugfreyjur í einu. Myndin er í mjög fallegum litum. Aðalhlutverkin eru leikin af snillingunum Tony Curtis og Jerry Lewis Sýnd kl-. 5. Tónleikar kl. 9. Næsta sýn. nýársdag. y&MRBif Slm Leðurblakan Spáný og íburðarmikil dönsk litkvikmynd. Ghita Nörby, Paul Reichhardt. Hafnfirzka listdansarinn Jón Vaigeir kemur fram í mynd inni. Sýnd kl. 7 og 9. í því kom leigubifreið og bað Rafn bílstjórann að sækja lög regluna, en gekk síðan upp Skólavörðustíg, með mannin- um, sem beið rólegur eftir lög reglunni, þar sem hann átti ekki undankomu auðið, vegna þess að Rafn kvaðst mundu 1 þekkja hann aftur. Fyrir þessa vasklegu framkomu fékk Rafn úr að launum frá Kornelíusi Jónssyni. Ásta hefur átt heima á Skóla vörðustígnum á 6. ár. SÁU ÞJÓFA FramtiaiP ai ols 16 sonur hennar vakandi við lest ur. Þegar hann var að búa sig til svefns, heyrði Ásta brothljóð, og er hún leit út, sá hún mann að stinga á sig munum úr verzlunargluggan- um. Mæðginin hlupu þá nið ur ~og sáu mann ganga ró- lega niður Skólavörðustíginn og elti Rafn manninn niður að Ingólfsstræti, tók í öxlina á hon uan og gaf sig á tal við hann. | ÍÞRÓTTIR j Framhalö at bls 13 meðan ég var í Frakklandi. Hins vegar hef ég komið til R»ien,, eða Rúðuborgar eins og borgin j heitir á íslenzku. Hún er fögur ] og státar af mörgum fögrum! kirkjubyggingum. — Er nokkuð, sem þú vilt segja j að lokum Albert? — Eg vil nota tækifærið og óska Þórólfi ails hins bezta í Frakk- landi, óska, að hann standi sig vel, og byrji nýja árið af fullum krafti. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. Framkvæmdafé í rekstur Vangaveltur borgarstjóra um nýja fjárhagsáætlun í vor til þess eins og hann sagði, að auka tekjurnar eða skera niður 15 mxr ii Ftílll UU)F Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Síml £ 14 75 Molly Brown — hin óbugandi (The Unsikable Molly Brown) Bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. gerð eftir hin um vinsæla samnefnda söng- lelk. Debbie Reynolds, Harve Presneli íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Slm li I8v Engin sýning fyrr en annan jóladag. íslenzkur texti Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit um og Panavision. Peter Sellers, Elka Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO Tvífari geimfarans Sprenghlægileg ný amerísk gam anmynd i litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. framkvæmdir, ef með þyrfti, var hið athyglisverðasta, er fram kom í ræðu hans á síð- asta fundi. Þá upplýsti hann og, að rúmar 20 milljónir af fram kvæmdafénu í ár hefði farið í aukinn reksturskostnað. Til framkvæmda á vegum borgarsjóðs færu því ekki 178 milljónir í ár, heldur 157 millj. tæpar eða þrem prósentum i lægri upphæð en upphaflega j var áætlað. í þessa árs f járhags- áætlun var ekki gert ráð fyrir neinum launahækkunum frem- ur en nú. Þess vegna voru rúm ar 20 milljónir teknar af fram- kvæmdafé til að mæta auknum kaupgreiðslum og öðrum kostn- aði. Það er vitanlega aðferð út af fyrir sig, að áætla myndar- lega til framkvæmda í fjárhags áætlun og hæla sér af því sem og hinu, að kostnaður við rekstr arliði hækki lítið, og færa síð- an framkvæmdaféð yfir á rekstr arliðina þegjandi og hljóða- laust. En þetta er g'ert. Haldi þessu áfram má Sjálfstæðis- flokkurinn endurskoða þá stefnuyfirlýsingu, sem er að finna á bls. 29 í bók hans frá í vor, að hann leggi áherzlu á ná- kvæmni í gerð fjárhagsáætlana og framkvæmd þeirra. Sjálfsagt hefur einhver minni spámaður í flokknum samið Slmi 1893« Ormur rauði (The Long Ships) ísl&nzkur texti. Afar spennandi og viðburða rík ný amerísk stórmynd 1 lit um og Cinema Scope um harð fengnar hetjur á víkingaöld. Sagan hefur komið út á íslenzku Richard Widmark, Sidney Poiter, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. LAUGARAS Slmsr I8I5C OB 12076 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga, fyrri hluti) Þýzk stórmynd f litum og cin emscope með ísl. texta, tekin að nokkru hér á landi s. 1. sumir við Dyrhóley, á Sólheima sandi, við Skógarfoss, á Þing völlum, við Gullfoss og Geysi og í Surtsey. Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani ......... Uwe Bayer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger Brynhildur Buðladóttir .. Karin Dors Grímhildur Maria Marlow Sýnd kl. 4. 6.30 og 9 íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 3. Slrtr * 154* Mennirnir mínir sex (What A Way To Go) Sprenghlægileg amerisk gam anmyd með glæsibrag. Shirley MacLaine Paul Newman Dean Martin Dick Van Dyke o. fl. islenzkir textar Sýnd kl. 5 og 9 þetta í þeirri góðu trú, að þann ig væru vinnubrögðin. Vígsluvikan í vor. Framkvæmdaféð í ár mátti þá sannarlega ekki við því að lækka frá því sem áætlað var. Að minnsta kosti máttu skóla- byggingarnar ckki við því, að þar væri hægt á ferðinni og hið sama má segja um barnaheimil- in. Þetta eru framkvæmdir, sem stöðugt þarf að vinna að til þess að halda í horfinu. Svo virðist hins vegar, að nýtt skólahúsnæði sé varla fyr- ir árlegri aukningu, þar sem þrísetning í barnaskólum eykst ífjþ WÓÐLEIKHÖSID aðalhlutverk: Mattiwilda Dobbs. Sýning föstudag kl. 20. Uppselt Sýning mánudag kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Kubbur og Stubbur Banaleikrit. Eftir Þóri Guðbergsson, Leikstjóri: Bjarni Steindórs son. Frumsýning föstudag kfl. 19,30 eftii Halldór Laxness Sýning nýársdag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í ðnó er op in frá kl. 14, 2, jóladag sími 13191. hitii m im minuniu K0RA.Vi0iG.SBI Slm «1985 Stúlkan og millióner- inn Sprenghlægileg og afburða vel gerð ný, dönsk gamanmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm $0249 Ein stúlka og 39 sjómenn Bráðskemmtileg ný dönsk lit mynd um ævintýralegt ferða- lag til Austurlanda. Úrval danskra leikara. Sýnd kl. 6,45 og 9. fremur en hitt. Nokkrum merk um áföngum var þó náð á árinu í byggingarmálum borgarinnar. Bar það allt að um svipað leyti eða í sömu vikunni, enda er sú vika almennt kölluð „vígslu- vikan“. í þessari margfrægu viku var slökkvistöðin við Reyhjanes braut tekin í notkun eftir langa og stranga byggingarsögu. Vist- heimilið við Dalbraut fyrri áfangi og ein deild Borgar- sjúkrahússins í Fossvogi — Riintgendeildin. Þá var lokið við starfsmanna hús í Arnarholti á Kjalamesi en ekki vannst tími til að fara þangað í vígsluvikunni og var það formlega tekið í notkun síðar á árinu. Mörgum mun finnast, að Reykjavíkurborg sé með of mörg verkefni í takinu í einu og á sú skoðun að mínum dómi rétt á sér, þótt þar sé ekki að finna höfuðmeinsemdina fyrir því, hve hörmulega gengur við ýmsar framkvæmdir og Borgar- sjúkrahúsið í Fossvogi er gleggst dæmi um“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.