Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 1967 LANDROVER EIGENDUR Klæðningar fyrirliggjandi í Land/Rover. Allir litir. Verð 30—50% lægra en annars staðar. Berið saman verð og tíma við ísetningu. Toppur ........kr. 3.000,00 ísetning 45 mínútur Báðar hliðar ... — 3.000,00 ísetning 90 mínútur Öll hurðaspjöld . — 3.900,00 ísetning 180 mínútur (tvílit m. krómlistum) Samtals kr. 9-900,00 ÍCÍ3Í.T3: ; i. * ; ” 'Í Glerullareinangrun og allar festingar innifaldar í verði. IÐNFRAMI S.F. HVERFISGÖTU 61 - SÍMI 12064. TIL SÖLU er sex vetra grár hestur ,taminn. /V ■■ JAKOB KRISTJÁNSSON, Norður-Hlíð, Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp ó annað hundrað tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skópar meS baki og borSplata scr- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðcinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skjpuleggjum cldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlcga hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hog- stæðra greiðsluskilmóla og /^\ _ fækkið byggingakostnaðinn. jKíraftæ kI HÚS & SKIP hf • LAUGAVI6I 11 • SIMI 2IIII Aukavinna óskast 28 ára gamall maður er vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu. Margt kemur tj| greina. Hefur meira bifreiða- stjórapróf. Tilboð send- ist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt „Vaktavinna". Verkamannafélagið Dagsbrún TILLÖGUR uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1967, liggja frammi í skrifstofu félagsins, frá og með 12. janú- ar. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 13. þ.m. þar sem stjórnarkjör á ^ð fara fram 21. og 22. þ.m. Kjörstjórn Dagsbrúnar. ÓSKILA- HROSS hjá hreppstjóra Mosfellshrepps 1. Sótrauður hestur, tvístjörn- óttur, ca. 3ja vetra. mark gagnbitað hægra, biti fratnan vinstra. 2. Steingrár hestur ca. 5-6 vetra mark sneiðrifað aftan bægra . I'S Rauðui bestur ca. 5-6 vetra mark tvíbitað aftan hægra. blaðstýft fr. vinstra. Hafi réttir eigendur ekki vitj að hrossanna fyrir 19. ían og greitt áfallinn kostnað verða þau seld á opinberu uppboði hjá hreppstjóra að Bhkastöð- um sem hefst k.. 14 föstudag- inh 20. jahuar. Hreppstjóri. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÖLBARDARNIR í flostum staorðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Slmi 30 360 Húnvetningafélagið og Skag- firðingafélagið í Reykjavík halda hið árlega skemmtikvöld að Hótel Sögu (Súlnasal) fimmtudaglnn 12. janúar, stundvíslega kl. 8.30. Til skemtunar verður : 1. Samkoman sett. 2 Ávörp formanna félaganna. 3- Vísnaþáttur. 4. Tvísöngur. Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson. 5 Skemmtiþáttur. Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson. 6 Dregið i happdrætti. 7. D a n s . Aðgöngumiðar verða seldir í húsi Húnvetningafé- lagsins (inngangur ,frá Þingholtsstræti) miðviku- daginn U. þ.m.’ frá kl. 8 til 10 síðd- Miðarnir gilda sem happdrætti Félagar eru hvattir t.il að nálgast miða sína þá, þaú eð búast má við mikilli aðsókn. Skemmtinefndirnar. Drengir og stúlkur geta fengið starf við skeytaútburð 2—3 tíma á dag, fyrir eða eftir hádegi. Upplýsingar í síma 22079. ......... 'IÍIM Ritsimastjorinn. LJÓSA- SAMLOKUR 6 02 12 volt. Viðurkennd amerisk tegúnd SMYRILL LAUGAVEGl 170 — StMl 12260 : AIRAIVI -INNSKU RAFHLÖÐURNAR stál og plast fyrir transistortæki og vasaljós. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F., Skólavörðustíg 3 — sími 17975-6. Bolholtt 6. <Hús Belgjagerðarinnar) I ruiotunarhringar atgreiddir samdægurs Sendum um alll land H A LLDCR. Skólavörðustig 2. Laugavegi 38 UTSALA á Laugaveginum þessa viku. Veitum mikinn afslátt af ; ;n >>nö'n margs xonai*, - > e<)Tf ■;\ • i1 ri AjraB\n. fatnaði. Notíð tækifærið og gerið góð kaup.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.