Tíminn - 11.01.1967, Page 15

Tíminn - 11.01.1967, Page 15
i MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 1967 TÍMINN 15 BIÐUR LBJ Framhald af bls. 1. styrjöldin getur haft á efnahag Bandaríkjanna. Sumar fregnir herma, að nokk ur ólga sé meðal fól'ks vegna orð róms um fyrirhugaða beiðni for- setans um hækkun skatta og til þess að hleypa ekki eldi á púðrið muni forsetinn bíða betri tíma í þessum efnum. Flestir fréttamenn eru þeirrar skoðunar, að stjórnmálalega séð sé Jöhnson kominn í þá sjálfheldu, að ómögulegt sé fyrir hann að breyta um stefnu varðandi styrj öldina í Vietnam. Væntanlegar for setakosningar gera honum hins vegar einnig ómögulegt að slaka á varðandi framkvæmd „velferð aráætlunarinnar“ innlands. Þess vegna muni forsetinn neyddur til að sigla milil skers og báru og ekki við því að búast, að han krefjist þess af þjóðinni að hún velji mil'li „smjörs" eða „fall- byssu“. Aðstoðarmenn forsetans hafa unnið að þingræðunni í tvo til þrjá mánuði, en með innihald henn ar hefur verið farið sem ríkis- leyndarmál. Meðal annars af þeim sökum geta menn sér þess til að hann muni biðja þingið um meira, en það vilji veita. Völd hans gagnvart þinginu eru miklu minni en áður. í kosningunum í haust töpuðu demóikratar miklu fylgi í fulltrúadeildini. Hlutföllj in >eru nú þau, að demókratar eiga þar 248 þingmenn, _en repu- blikanar 187 þingm«hn. í öldunga deildinni eru 64 demókratar og 36 repuúblikanar. Sími 22140 Einstæður listviðburður: Ballett-kvikmyndin Romeo og Júlía Konunglegi brezki ballettinn dansar. í aðalhlutverkunum: Margot Fonteyn, hin heims- fræga brezka balletmær, og Rudolt Nureyev, konungur rússneskra balletdansara. Myndin er tekin f frábærum litum af Rank. Sýnd kl. 6 og 9 2 TE-KNIR Fraiphald af bls. 1. þeim tíma er morðið var framið, mjög rækilega og nafngreint fólk, sem þeir segjast hafa verið með í þetta sinn, víðs fjarri morð stað. Eins og áður hefur verið skýrt frá f fréttum voru tveir lögreglumenn og vakt maður skotnir niður um mið nætti á sunnudag, er þeir stóðu þjófa að verki í einu af verzlunarhverfunum í út jaðri Stokbhólms. Höfðu þeir faliið fyrir um.40 byssu kúlum þjófanna- Allt lög- reglulið Svíþjóðar var kvatt til leitar að morðingjunum og er þetta talin ein víðtæk asta aðgerð sænsku lögregl unnar um langan tíma. RÆTT VIÐ Framhald af bls. 2. að þessi verðhækkun er alltof lítii. Og ég vil bæta því við, að okkur datt aldrei í hug, að gengið yrði skemmra en báta- útvegsnefndin lagði til, og taidi nauðsyniegt fyrir rúmu ári síðan. Þá vantaði 10% ásamt ýmsum hliðarráðstöfunum, en núna einu ári seinna þá vant- ar mikið meira. í næstu verbúð hittum við annan útvegsmann fyrir. —Það er svo sem iítið um þetta að segja, — sagði hann, — fiskverð hefur hér á íslandi alltaf verið of lágt og verður það sennilega lengst af fyrir þá, sem þurfa að njóta þess. — Leysa 8% nokkurra vanda? — Það er ekki hægt að segja að það sé einskis virði, en það eru voðalega smáar upphæð ir, því miklu meira vantar upp í_ þetta en það, fyrir alla aðila. Ég veit ekki hvort þetta leysú nokkurn vanda. Þessa stund- ina er a.m.k. ekkert framboð á fólki á bátana, svo mikið er víst. Niður við sjó hittum við tvo útvegsmenn, og ræddum við þá um hin margnefndu 8%. — Það er eiginlega varla hægt að segja neitt um það, því það hefur ekkert að segja til eða frá í sambandi við út- gerð á bát. Ég held að þetta geti engu breytt í. sambandi við rekstur á bát, því það þarf svo miklu meira til þess að hann verði í iagi. — Hefur þetta einhver áhrif á framboð vinnuafls. Eða hald ið þið að sami skorturinn á sjómönnum verði áfram? — Ég held, að maður geti reiknað með þvi. Þetta breyt- ir ekki það mikið kjörum sjó- manna, að það verði eftirsókn eftir því að vera á bát. Svo mikið meira þarf til þess. Menn hafa orðið það góðar tekjur í landi, og þessi sjo- vinna er yfírleitt mikið eríið- ari. — Þó að ríkisstjórnin l)orgi þessar uppbætur, þá er ekki um hækkun á fiskverði að ræða frá kaupendum — ságði hinn. Og sjálfsagt ná stjórnar- völdin þessu af okkur aftur seinna á einhvern hátt. Annars hefur verið svo mik- ið um vandamál bátaútgerðar- innar sagt, fyrr og siðar, en það virðist ekki hafa nein á- hrif. Og ég held, að þvj mið- ur sé það ekki tgkið alvarlega, hjá þeirn ,sem hafa úm þessi mál að fjalla, það sem útvegs- menn eru að segja — álitjð, að þetta sé meira rmdd, en að það liggi alvara á bak við j það. "T~' SKÝRSLA Framhald af bls. 2. ar að rekja til ófyrirsjáanegra á- stæðna og breyttrar stefnu stjórn- arvalda. En að vissu leyti hefur þróunin orðið andstæð áformum stjórnarvalda vegna þess, að ekki hafa verið gerðar fullnægjandi ráð stafanir varðandi fjárfestinguna. Hin mikia aukning landbúnðar- framleiðslu, einkum mjóikur- afurða, þar sem um mikla um- framframleiðslu, er að ræða, er auðsjáanleg óæskileg þróun, se breyt þarf bæði með ráðstöfun- um til að takmarka vöxtinn í þessari grein og til að hafa áhrif á, hvaða afurðir eru framleiddar. Betri samræming fjárfestingar rik is og sveitarfélaga virðist einnig æskileg. Yfiiúeitt má telja, að verð bólgan eigi mikla sök á því mis- ræmi og óhaghvæmni, sem er að finna í fjárfestingunni. Jafnvægi í efnahagsmálum gæti því stuðlað verulega af betri nýtingu fram- leiðsluþáttanna. 9. janúar 1967. VlÐAVANGI ekkí svo ég viti. Einn bátur mokar kannski út svo tonnum skiptir af sandkola yfir eina nótt og þar á ofan slægja þeir sinn fisk á fiskislóðinni. Sem sagt: Allt slóg, allur sandkoli Sími 11384 YLIY FÍIIR iai)Y Hetmsfræg, ný, amerisk stór- mynd í litum og CinemaScope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ í Súnl 114 75 Molly Brown — hin óbugandi (The Unsikable Molly Brown) Bandarisk gamanmynd t Utum og Panavision, gerð eftir hin um vinsæla samnefnda söng- teik. Debbie Reynolds, Harve PresneU tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Sími 31182 fslenzkur textl Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snUldar vel gerð ný, amerisk gamanmynd I Ut um ig Panavision. z'eter SeUers, Elka Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Iafnárbíó Óheppinn flóttamaður SkemmtUeg ný frönsk gaman mynd gerð af Jean Reniir, með Jean Pierre Cassel og Claude Brasseur. Sýnd kL 5, 7 og 9 Sími 50184 Leðurblakan Spáný og fburðarmikl) dönsk litkvikmynd. Ghita Nörby, Pau) Relchhardt Hafnfirzka Ustdansarinn Jón Valgelr. kemur fram i mynd tnnt sýnd kl. 7 og 9 Sími 18936 Ormur rauði (The Long Ships) tslenzkur texti. Afar spennandi og viðburða rík ný amerlsk stórmynd 1 Ut um og Cinema Scope um harð fengnar hetjur á víkingaöld. Sagan hefur komið út á islenzku Richard Widmark, Sidney Poiter, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5 og 9. / Hækkað verð. ^ LAUGARAS -1K* Símar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga, fýrri hluti) Þýzk stórmynd I Utum og cin emscope með Isl texta, tekin að nokkru hér á land) s. L sumnr við Dyrhóley, á Sólheima sandi. við Skógarfoss. á Þing vöHum, við Gullfoss og Geysi og 1 Surtsey. Aðaihlutverk: Slgurður Fáfnisbani ........ Uwe Bayer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger BrynhUdur Buðladóttir .. .. Karln Dors GrimhUdur Maria Marlow Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur textL Síml 11544 Mennirnir mínir sex (What A Way To Go) Sprengh)segileg amerlsk gam anmyd með glæsibrag. Shirley MacLatne Pau) Newman Dean Martin Dlck Van Dyke o. fl. Islenzkir textar. Sýnd k). 5 og 9 leggst í botninn og úldnar, því þarna er lítill straumur. Það má nærri geta .hvernig botninn lítur út, þar sem átta bátar toga ef til vill sömu nótina á sama svæðinu. Hvemig held- urðu, að botninn sé. þegar þeir keyra í land? Þegar svona gengur mánuð um saman, verður aldeyða. Þetta er staðreynd, enda héldu margir eklti út allt leyfistíma- bilið nú í ár, og þeir bátar, sem komust í fisk, voru i landhelgi hingað og þangað. Það er vitað mál. Hafi þeir komizt í Hafurs fjörðinn, sem þeir hafa jú all-l oftast gert, hefur hann verið þeim mikil náma, og margir hafa gert þar stóra róðra. Há- setarnir hafa sagt frá því sjálf. ir. Þetta er ekkert leyndar. málmál“. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 einn aukaleik í förinni. Er það gert til að létta undir með sunn- lenzku liðunum vegna hins mikla ferðakostnaðar til Akureyrar. Sennilegt er, að Akureyringar fái einnig nokkrar tekjur af auka- leikjunum. # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ aðalhlutverk: Svala Nielsen. Sýning í kvöld kl. 20. ^ Eins og þér sáið Og Jón gamli tveir einþáttungar eftir Matthías Jóhannessen Leikstjóri: Benedikt ‘ -nason. Sýning i Lindarbæ fimimtudag kl. 20,30 > Galdrakarlinn í Oz bamaleikrit eftir John Harry- son. ' Þýð.: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Hljómsveitarstjóri: Carl BUlich Leikstjóri: Klemenz Jónsson Frumsýning laugardag kl. 15. Önnur sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200- ÍLEIKFl [mKJAyÍKDg Fjalla Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Gísli HaUdórsson. Leikmyndir: Steindór Sigurðs- son. Hátíðasýning á 70 ára afmæli Lelkfélagslns f kvöld kl. 20,30 Uppselt 2. sýning fimimtudag kl. 20,30 Uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20,30 Uppselt. Næsta sýning miðvikudag. eftli HaUdór Laxness. Sýning laugardag kl. 20,30 Kubbur og Stubbur Barnaleikrit Sýning sunnudag kl. 15. Sýning þriðjudag kl. 20,30 Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í "'íðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. | Twmi imw ■ i ■ riiiimii K0.BAyiOiC.SBI Síml 41985 Stúlkan og milljóner- inn Sprenghlægileg og afburða vel gerð ný, dðnsk gamanmynd ' litum Dircb Passer Sýnd fel 5. 7 og 9. Siml 50249 Ein stúlka og 39 sjómenn Bráðsfeemmtileg ný dönsk lit mynd um ævtntýralegt terða lag tU Austurlanda Orval danskra tetkara. * sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.