Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 1
r ÓSAMHLJÓÐA FREGNIR FRÁ ÁTÖKUNUM í KÍNA: EKKI TALIN HÆTTA Á BORGARASTYRJÖLD Að sögn frétta- manna Reuters og AFP í gær. NTB—Hong Kong og Peking þriðjudag. f fréttum frá Peþing í dag er greint frá áframhaldandi hópfund um og mótmælaaðgerðum stuðn- ingsmanna og andstæðinga menn- ingarbyltingarinnar og fregnir frá öðrum borgum Kína benda til, að baráttan milli þessara tveggja stæðu fylkinga sé enn í fullum gangi. Fréttir eru annars enn mjög óljósar af atburðum og frétta- mönnum ber ekki saman. Ýmsar sögur hafa verið á kreiki um yfit1 vofandi borgarastyrjöld í Iandinu, en í dag eru birtar fréttir eftir fréttamanni AFP-fréttastofunnar, Jean Vincent, þar sem hann seg- Búizt var viS, að ^Vietnamstyrjöldin yrði aðalefni þingræðu Johnsons, Bandarik|aforseta, sem hann flutti í nótt eftir íslenzkum tíma, og af því tilefnl birtum við þessa svipmynd úr hinu ógnarlega stríðl. Bandarískir her- menn brjótast áfram í þykkni frumskóganna, meðan stjórnmálamenn í Washington velta fyrir sér, hvernlg snúizt verði við hinum gifurlega kostnaði vegna styrjaldarinnar. Framhald á bls. 14 u inanr BIÐUR L.B.J. UM HÆKKUN SKATTA VEGNA VÍETNAM? NTB-Washington, þriðjudag. Lyndon B. Johnson, Banda- ríkjaforseti, flutti „boðskap sinn um stöðu ríkisins" á samciginleg um fundi beggja þingdeilda í Wash ington í kvöld- VON AÐ FRIÐARVIÐ- RÆÐUR GETI HAFIZT ef USA hættir loftárásum á N-Vietnam NTB-New York, þriðjudag. i U Thant, framkvæmdastjóri I Sameinuðu þjóðanna sagði á blaðamannafundi í dag. að ef Bandaríkjamenn liættu Ioftárásum á Norður-Vietnam án skilyrða, hefði hann von um, að friðarvið ræður gætu hafizt. Eigi væri hægt að búast við neinu skrefi í átt til friðar meðan loftárásum væri: áfram haldið. I Blaðamenn spurðu framkvæmda stjórann margsinnis að því, nvað liði tilraunum hans til að koma á samningaviðræðum, samkvæant beiðni Bandaríkjastjórnar bar t'ð- lútndi, en U Thant skaut sér alltaf undan að gefa ákveðin svör og sagði: Um þetta ætti maður helzt ekki að tala opinberlega. Varðandi ýmsar yfirlýsingar, er fram hafa komð í Hanoi og París og þótt hafa benda til breyttrar af stöðu stjórnar Norður-Vietnam til friðarviðræðna, sagði framkvæmda stjórinn, að hér væri um að ræða endurtekningu á velþekktri af- stöðu, sem e. t. v. væri nú gefin til kynna með breyttu orðalagi. Þá fuiylrti U Thant, að frelsis- hreyfingin í Suður-Vietnam, Viet- cong, væri óháð stjórninni í Norð ur-Vietnam. Framhald á bls. 14. Fundur þessi cr talinn skipta mjög miklu, sem upphaf baráttu hans fyrir endurkjöri í forsetakosn ingunuim árið 1968. Búizt var við að Vietnam-styrjöldin yrði aðal inntak ræðu forsetans og segja fréttamenn hinn almcnna borgara bíða í spcnningi eftir því, hvort forsetinn færi fram á heimild þingsins til hækkaðra skatta vegna hinna gífurlegu útgjalda í Viet- nam. Stjórnmálafréttaritarar voru í dag almennt þeirrar skoðunar, að Johnson mundi á einhvern hátt reyna að leiða hjá sér formlega beiðni í þessa átt, en þeim mun meir væri þessi stóra spurning rædd meðal almennings. Vitað er, að afstaða þingmanna til skattahækkana vegna Vietnam- styrjaldarinnar skiptist í tvö horf, sem og afstaðan almennt til stefnu forsetans í Vietnammálinu í heild. Segja fréttamenn, að allt af sé að koma betur og betur í Ijós, hve alvarleg áhrif Vietnam Framhald á bls. 15. Morðin í Svíþjóð 2 teknir - öðrum sleppt NTB-Stokkhólml, þriðjudag. Sænska lögreglan tók í dag höndum 22 ára gamlan mann, Holger Geimars, sem hún grunar að vera viðriðinn lögregiumorðin, sem hafa vaklð mikla reiði og ugg í Svíþjóð. f gær handtók lög reglan 24 ára gamlan félaga þess fyrrnefnda. Báðir neita þeir sakarglftum og hefur þclm síðarnefnda nú verið sleppt úr haldi, en yfir- heyrslum haldið áfram yfir Geimar. Við rannsókn á byssukúl um og skothylkjum, sem fundust á morðstaðnum hef ur því verið slegið föstu, að tvö morðvopn hafi verið not uð, með hlaupvíddina 9 mm kaliber. Annað sé vélbyssa en hitt skammbyssa af gerð inni Parabellum. Holger Géimars var óvopn aður er lögreglan handtók hann og sýndi engan mót- þróa. Hann og félagi hans hafa venð rækilega yfirheyrðir, en báðir neita staðfestulega öllum sakargiftum. Hafa þeir lýst athöfnum sínum á Framhald á bls. 15 ™

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.