Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 11
\ MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 1967 TÍMINN Gengisskráning Nr. 1—3. janúar 1967. Sterlingspund 119,90 120,20 Bandai dollar 42,95 43.06 Kanadadollar 39,60 1 39,71 Danskar krónur 622,20 623.80 Norskar krónur 601,26 602.80 Sænskar krónur 830,45 832,61' FlnnsK mörk 1,335.35 t33H T. Fr. franíkar 867,60 869,84 Belg. frankar 85.74 85,96 Svissn. frankar 992,65 995,20 Gyllini 1.188.10 1.191,16 Tékkn Kr 596.46 198 01 V.-Þýzk mörk 1.080,06 1,082,82 Urur d.88 6,3 Austurr sch. 166,18 166.60 Pesetar 71.60 713« Ketknmgskrónur — Vörusklptalönd 9936 190.1« Ketknlngspund - Vörusklptalönd 12035 120.55 Hjónaband 18. des. voru gefin sam af dr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Elsa Margrét Bjarna dóttir og Árni Jóhann Finnbogason. Heimlli þeirra er aS Sogaveg) 38, Reykjavik. Ljósmyndastofa Þóris, Laugav. 20 D. — Sími 15600. Teki8 á móti tilkynningum I daabókina kl 10 — 12 SJÓNVARP Miðvikudagur 11. 1. Kl. 20,00 Fréttir Kl. 20.20 Steinaldarmennirnir. íslenzkan texta gerSi Pétur H. Snæland. Kl. 20,50 Ropfiskaveiðar við Malakkaskaga. Þetta er mynd um frumstæðar aðferðir fiskimanna í Suðaustur- Asíu. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson og er hann einnig þulur. Kl 21,25 Ævintýrið við Tjörn- ina Dagskrá í tilefni 70 ára afmælis Leikfélags Reykjavíkur í umsjá Sigurðar A. Magnússonar. Brugð ið er upp myndum úr sögu félags ins og rætt við forystumenn þess og nokkra leikara, eldri og yngri. Einnig er sýndur hluti úr hátíða sýningu Leikfélagsins, Fjalla- Eyvindi, eftir Jóhann Sigurjóns son. Leikstjóri er Gísli Halldórs son. Kl. 22,00 Canaris. Þýzk mynd, gerð árið 1954. Hand ritið sömdu Erieh Ebermayer og Herbert Reinecker. Það skal tek ið fram, að mynd þessi er ekki ætluð börnum. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. Vindurinn blés af hafi. Fyrsta húsið, sem á vegi hans varð í Bouin, var hús Altefersfjölskyld- unnar. Það sneri út að Marais- mýrunum í jaðri gamla markaðs- svæðisins, sem einnig gekk undir nafninu „Víngarðurinn.“ það var ýmist umleikið mildri golu eða skeikið af æðandi stormi. Þetta kvöld var vindurinn vest- lægur. Hann hvein í húsa- þökunum og hristi glugga og dyr, fullur ógna og skelfinga. Pazanna Altefer lokaði bók- inni, lá í rúminu og hlustaði á þrumurödd vindsins, meðan hann æddi yfir landið. Pazanna furðaði á þvj hverning vestanvindurinn orkaði á hana, þegar hann tók að blása á kvöldin. Hana langaði til að stökkva fram úr rúminu og æpa í tryllingi. f huga hennar brá fyrir alls konar myndum þegar hún hlustaði á bergmálið í húsinu, þegar hann þaut um gangana og herbergin, raulandi ævagamlan söng, og breytti sífeilt um tóntegund. Hann kveinaði fyrir utan 'dyr- nar eins og lítið barn, sem vakn- ar með andfælum og grætur, af því að það finnur ekki móður sína. Framan úr eldhúsinu heyrð- ist rokna hiátur, hás og ofsa- fenginn, eins og einhver sæti þar að drykkju. Síðan heyrðist ákveðin rödd, sem var í fyrstu reiðileg, en breyttist smám saman í kjökur, sem var svo átakanlegt, BÆNDUR K. N. Z. SALTSTElNNINN fæst I kaupfélögum um land allt. PIANO • FLYGLAR Steinway & Sons Grotrian-Steinweg Ibach Schimmel Fjölbreytt úrval. 5 ára ábyrgð PALMAR ISÓLFSSON & PALSSON, Simar 13214 og 30392. Pósthólt 136, að það nísti inn í hjartarætur. — Ertu sofandi, Paza? var spurt veikri, sífrandi röddu í næsta herbergi. Pasanna hristi höfuðið hálfhæðnislega, en þó með samúð. — Nei, mamma. Hún virtist stutt í spuna, en þó var mildi í rómnum. — Ég sef ekki heldur. Ég get ekki sofið. Hlustaðu bara á vind- inn. Veslings mamma , muldraði Pazanna. — Hún venst honum aldrei. Hún er of viðkvæm eins og Christ , jana. Hún tók að hugleiða, hversu ólík hún væri aióðui sinni og systur. Pasanna var rólegri en þær Hún leit ebki á storminn eins o-g eitthvað, sem hún yrði að umbera hún beinlinis elskaði hann, því að i hann var henni til skemmtunar, : bæði dag og nótt. i____Sagðirðu eitthvað? tók frú Altefer aftur til máls mæðu- lega. Pazanna yppti öxlum. — Pabbi þinn er enn þá úti, hélt þessi dapurlega rödd áfram. — Og Ohristo líka. Ég er ekki eins hrædd, þegar þeir eru hérna. Pazanna bvngdi í skapi. Henni var ógeðfe að hugsa um íöður sinn. Fyrst bann var ekki heima, þóttist hún vita, að hann væri í „Gul-lna Knettinum“ og sæti þær og , drykki í miður æskilegum félagsskap, meðan veitingakonan horfði á án þess að láta nokkuð á sig fá. Þessi einkennilega kona gekk undir nafninu Senjora, því að hún væri fædd fyrir hand- an fjöllin á spönsku landamær- unum. Talið var, að hún gengi mjög í augun á karlmönnunum. Þeir færu jafnve-1 langar leiðir til þess að sjá hana. Senjora lét þá afskiptalausa, þegr hún bar fram matinn og drykkjarföngin. Hún var mikið púðruð, með rauðar varir, og hárið svo sítt, að hún sópaði borðin með því, þegar hún beygði sig. — Sagðirðu nokkuð? spurði móðirin Pasöunu aftur. Pazanna varð hálffégin að gleyma þvi, sem hún var að hugsa um. 80 ■>,. URA- OG 5KARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS JÓNSS0N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 • SlMI: 10588 — Hvað viltu, að ég segi, mamma? Reyndu fyrir alla mu-ni að sofna. Frú Altefer tautaði eitthvað ógreinilega í þögninni, sem fylgdi, þegar storminn lægði. í trjánum heyrðist hikandi kvak í fugli. Pazanna þekkti sönginn o-g gladdist: á hverju kvöldi gaf hann nafnlausri þrá mál. Það var eins og skuggarn- ir umhverfis hana leystust upp. Aðeins umlandi hljóð hússins héldu áfram en þau vorij svo ógreini-leg, að þau heyrðust varla. Síðan heyrðist snörl uppi eins og andardráttur í einhverri risa- skepnu. Pazanna brosti. Það var Christophore frændi hennar, sem hrauit. Stormurinn héit aldrei vöku fyrir þessari gömlu hetju. Hann hafði komizt í kynni við hann í svaðilförum sínum og ævin týrum, sem hann sagði oft frá. Hann hafði nýlega fengið slæmt gigtarkast og komst þvj ekki út úr herbergi sinu, en það dró efcki úr lífsgleði hans. — Heyrirðu til frænda mamma. — Já, sannarlega. Karlmenn eru heppnir. Það heldur ekkert fyrir þeim vöku. Pazanna heyrði, að það var dá- lítil gremja í röddinni^ „Ve:a- lings' mamma, hugsaði hún áftur með sér. Frú Altefer gqjt aldrei látið í Tjós áhyggjur síiár nem á þennan feimriislega hátt. Hún var ekki þannig gerð, að hún gæti veitt vignám gegn harðstjórn eiginmanns síns, sonur .hennar og dætur voru ekki heldur fær u-m það. Pazanna fann samt, að ef til vill myndi hún hafa bolmagn fið honum. Hún var þegar far- in að æfa sig með því að hreyta framan í hann ónotum. „Það er sagt, að ég sé Mk honum,“ tau-t- aði hún. — Það verða þá líka töggií í mér. Það var tekið að hvessa aftur. Það var eins og vindurinn héldi niðri í sér andanum, áður en hann gerði árás á ný. Þegar klukka sló tólf á miðnætti, lofaði hann henni að hljóma, en reyndi ekki að kæfa óminn. Fugl- inn í trénu tísti veiklulega. Allt í ein-u var útidyrahurðin opnuð, PSLAKI/ kjokkcn P SIGURDSSON S/f SKÚLAGÖTU 63 Sími 19133 I dag 11 og síðan var henni skellt aftur, svo að bengmálaði , húsinu. — Pabbi, hugsaði Pazanna. Hún hlustaði, en var þó gröm við sjálfa sig fyrir að taka eftir hverri hreyfingu hans. Hún heyrði að hann gekk upp stigann Ertir- vænting hennar óx við hvert skref sem hann nálgaðist. Allt í einu heyrðist hlunkur. og stiginn hristist. siðan kom demba af fúkyrðum. Frú Altefer þaut fram á stigapallinn og veinaði: — Hvað kom fyrir? — Það er þér að kenna. öski* aði Altefer. Hann brölti á fætnr og lagði af stað upp stigann aft- ur. Hann var að rifna af skap- vonzku. „Ég er alltaf að segja þér að láta ljósið loga, svo að ég há's brjóti mig ekki. Viltu að ég mölvi á mér hauskúpuna. Hvað veit ég, nema þú óskir þess. Hvers vegna segirðu ekkert? Konan hans hörfaði aftur á bak, þegar hann kom í ljós. — En það er dagsatt, að það var ljós Christophe. Meiddirðu þig? ÚTVARPIÐ Miðvlkudagur 11. janúár. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.15 Við vinnuna: ________ Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum. Edda Kvaran les fram haldssöguna „Fortíðin g ngur aftur" eftir Margot Bennet 15. Miðdegisútvarp. 16.00 StðHgisút varp. 17.00 Fréttir. 1740 Sög- ur og söngur. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlust endurna. 19.00 Frétt.ir. 19.30 Daglegt mál Árni Böðva>-sson flytur þáttinn 19-35 „Fundið E1 dorado" eftir Sfefan Zweig. Magnús Ásgeirsson íslenzkaði Egill Jónsson flytur 20 00 Tón ieikar í útvarpssal: Jósef Magn ússon, Ingvar Jónasson. o fl. leika. 20.20 Utan úr álfu. ís- lenzkfr stúdentar < þremur lónd um, Noregl. Svíþjóð og Sk >t- landi segja frá os leika <ös 21. 00 Fréttir og v->ðurti-*gi-ir ?i. 30 Lög úr vinsælum sönsiei<j um eftir Leonard Bernstein: 22.00 „ í samfylgd Hemming- ways“. kaflar úr ævisögu eftir A. E. Hotschmer Þórður Örn Sigurðsson menntaskóiakennari les i2). 22.20 Djassþóttuí Ól- afur Stephensen kynnir 22.50 Fréttlr í stuttu máli. Sígild tón list. 23.30 Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Á frívaktinni Ey- lís Eyþórsdóttir stj. 14-40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Mið- legisútvarp 16.00 SPt-Wicút- varp 17.00 Fréttir. Framburðar (cennsla i frönskvt og þýzku 17. 10 Tónlistartfmi bamanna. 18. ÓO Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir 19. 00 Fréttír 19.20 Tflkynn >ar 19.30 Daglegt mál 19 35 Efst á baugi 20.05 Samleikur i útvarps sal: Simon Hunt og Ásgeir Beinteinsson leika á flautu og píanó. 20.30 Útvarpsagan: „Trúð arnir“ Magnús Kjartansson rit- stjóri les (11) 2100 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 „Jarðarmen“ Gísli Halldórsson leikari les úr Ijóðabók Hafliða Jónsson„.. 21- 40 Sinfónfuhljómsveit fslands heldur tónleika f Háskólahlói. 22.10 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustend um, og svarar þeim. 22 30 ís- lenzk tóntíst. 22.55 Fréttir í stuttu máli A8 tafli Sveinn Kristinsson flytur skákþátt 23- 35 Dagskrárlok. morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.