Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 12
12 m ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 1967 Karl Ben. skrifar frá HM Karl Benediktsson, landsliðs þjálfari, fer utan í dag áleiðis tli Svíþjóðar, þar sem hann mun fylgjast með heimsmeist- arakeppninni í handknattleik, sem hefst á morgun. Það hefur orðið að samkomulagi milli Karls og íþróttasíðu Tímans, að hann skrifi greinar frá keppninni til birtingar á íþróttasíðunni. Mun fyrsta grein Karls væntanlega birtast i blaðinu n.k. þriðjudag. Með Karli í förinni verður Sigurður Jónsson, einvaldur um val íslenzkra landsliðsins í handknattleik. — alf. Karl Benediktsson. Fyrsti leikurinn á Akureyri 21. janúar Alf-Reykjavík. — Nú fe- að]í!þrótta, aðallega handknattleik og líða að þvi, að Akureyringar geti | körfuknattleik. horft á leiki í íslandsmótinu í! Akureyringar fá helming leikja handknattleik á heimavelli. Ákveð1 sinna á heimavelli, og er ákveðið Fyrri leikur FH-inga gegn Honved fer fram I Biidapest • ið hefur verið, að fyrsti leikur- inn áNAkureyri í 2. deild fari fram laugardaginn 21. janúar, en þá eiga Akureyringar að mæta Kefl- víkingum. Verður þetta fyrsti leik urinn í íslandsmóti í handknatt- leik innanhúss, sem fiam fer utan Reykjavíkur. Alf-Reykjavík. — Samkomulag.í annað skipti, sem FIH tekur þátt hefur orðið milli FH og ungversku ] í Evrópubikarkeppni í handknatt- meistaranna Honved um leikdaga leik. í fyrra lék FIH fyrst gegn í Evrópubikarkeppninni. Fer fyrri Noregsimeisturunum Fredensborg leikur liðanna fram í Búdapest og sigraði iþá tvívegis, en tapaði 5. febrúar n.k., en síðari leikur- síðan fyrir Dukla Prag. í keppn- inn fer fram í Reykjavík 12. febrú- ar. Þg hefur orðið að samkomulagi að liðin leiki einn aukaleik á úti- velli, þ.e. að FH leiki einn auka- léik í Búdapest 7. febrúar og Ungverjarnir leiki einn aukaleik í Reykjavík 14. febrúar. Skýrðu forustumenn Handknattleiksdeild- ar FH frá því í gær, að 'Honved mundi leika aukaleikinn gegn Reykjavíkurmeisturum Fram. Eins og kunnugt er, þá er þetta Leik Newcastle og Manchester j Utd. og leik Manch. City og Ast on Villa var frestað s. 1. laugardag en annars urðu úrslit í • 1. og 2.' deild eins og toér segir: 1. deild Arsenal-Tottenham Blackpool -Sunderland ( Chelsea-Southampton Leeds-Bumley Leicester-Sheffield W L'iverpool-West Ham Sheffield U-Fulham Stoke-Everton W. Bromwich-Notth. Forest 2. deild Birmingham-Coventry Blackburn - Huddersfield Bolton-Crystal Palace Rristol City-Wolverhampt. Garlisle-Cardiff Charlton-Derby Hull Ctiy-Preston Ips wich-N orwich Northampton-Millwall Plymouth-Rotherham Portmouth-Bury pr Liverpool komið í efsta sæti í 1. deild, hefur hlotið 33 stig úr 24 leikjum, jafnmörg stig og Manöhester Utd. hefur hlotið úr 24 leikjum, en markatala Liver- pool er betri. í þriðja sæti er Nottingham Forest með 32 stig eftir 25 leiki. Stoke er í fjórða sæti með 31 stiig eftir 25 leiki. Og næst koma Chelsea og Leeds með 30 stíg- — í 2. deild hefur Coventry forustu, hefur Inlotið 32 stig, en Wolves og Millwall eru með 31 stig. í fyrradag voru liðin dregin saman í 3. umferð ensku bikar- jpppninnar, og drógust fá 1. deild lið saman. Núverandi bikarmeist jar, Everton mæta Burnley, og ,elta ýmsir fyrir sér, hvort bikar- níeistararnir veTði slegnir út í fyrstu atrennu! Þá má geta þess, að Manyfaepter Cjty og. Leicester leik-tt-sam-ath- ■*'T- ’■' ^ Ákveðið að kvennaleik- irnir verði endurteknir Alf-Reykjavík. — Eins og sagt var frá í blaðinu 1 gær, áttu sér stað mistök við 1. deildar leiki kvenna í hand- knattleik, sem fram fóru s.l. sunnudag. Voru leikirnir 2x15 mínútur, en áttu að vera 2x20 mínútur samkvæmt nýrri reglu gerð, sem samþykkt ,var á ársþingi HSÍ. Íþróttasíðan sneri sér til Jóns Magnússonar, formanns Handknattleiksráðs Reykjavík- ur, og spurðist fyrir um það, hvort leikirnir hefðu verlð kærðir. Kvað Jón engar kærur hafa borizt, en það breytti engu, því að leikirnir yrðu leiknir upp. „Við þorum ekki að láta leikina, sem á eftir koma, vera 2x15 mínútur eins og fyrstu leikina, því að reglu- gerðin segir til um annað. Og ef einn leikur yrði kærður, má búast við, að aðrir leikir yrðu kærðir. Við sjáum þvi enga aðra leið en láta leika íyrstu leikina upp.“ Ástæðan fyrir þessum leið- inlegu mistökum er sú, að stjórn HSÍ láðist að tilkynna framkvæmdaaðila mótsins, HK RR, um breytinguna. Leikirn- ir, sem fara fram að nýju, eru leikir Fram og Ármanns og KR og FH. að flestir fari fram á laugardög- um. Þá mun og ákveðið, að liðin, sem sækja Akureyringa heim, leiki Iframhald á bls. 15. Hið nýja íþróttahús á Akureyri er u.þ.b. að verða tilbúið fyrir inni í fyrra komust núverandi ] leikjahald, og bíða akureyrskir mótherjar FH, Honved, í úrslit á j íþróttamenn spenntir eftir að taka móti Leipzig, en töpuðu. Er því|húsið í notkun. Aðeins eitt íþrótta greinilegt, að þetta ungverska lið hús hefur verið á Akureyri, en er í hópi toppliða j evrópskum ] salurinn í því er mjög líill, og handknattleik. hefur það háð alri starfsemi inni Næstu vetrar.Olympíuleikar verða háSlr viS frönsku borglna Grenoble á næsta ári. Langt er síðan Frakkar hófu undirbúning fyrir keppnina, og fyrir skemmstu barst okkur myndin að ofan, sem sýnlr aðalstökkpall skíða- manna í byggingu. Hæð hans er 90 metrar, og auðvitað verður lyfta í honum, svo skíðafólkið losnar við að Með sigri sínum yfir West Ham ganga upp Landslið gegn Skot- um valið Alf-Reykjavík. — Landsliðsnefnd Körfuknattleikssambands íslands hefur nú valið landslið í körfu- knattleik, sem leika á gegn Skot um síðast í þessum mánuði. Verða landsleikirnir tveir og fara báðir fram í Laugardalshöllinni. Íslenzka landsliðið skipa eftir taldir leikmenn: Birgir Jakobsson, ÍR, Agnar Friðriksson, ÍR, Jón Jónasson, ÍR Hjörtur Hansson, KR, Kolbeinn Pálsson, KR, Gnnnar Gunnarsson KR, Guttormur Ólafsson, KR, Krist inn Stefánsson, KR, Birgir Birgis, Ármanni, Hallgrímur Gtmnarsson, Ármanni, Hjörtur Hannesson, ÍS, Marinó Svemsson, KFR. i v á i n væntanleg Margir hafa beðið með óþreyju eftir Ieikskrá íslandsmótsins í handknattleik, en hún er ekki enn komin út, þrátt fyrir, að mótið hafi nú staðið yfir j tæpan mán- uð. En skráin er væntanleg á næstunni. Jón Magnússon, formað ur HKRR, gaf okkur þær upplýs. ingar, að skráin væri nú í setn- ingu, og mætti búast vlð henni unl helgina. Myndarlegt Vals-blað Alf-Reykjavík. — Jólablað Vals nókkuð síðbúið vegna anna í prentsmiðju, er nýkomið út, mik- ið að vöxtum og vandað. Blaðinu ritstýra þeir Einar Bjömsson, Frí- mann Helgason og Gunnar Vagns- son. í blaðinu er að finna margar fróðlegar greinar um félagsstarf Vals, viðtöl við eldri og yngri fé- lga og fl. og fl. Er blaðið 72 sdður og prýtt fjölda mynda. Þess má geta, að þetta blað er öðrum þræði afmælisbilað, en á s.l. ári átti Valur 55 ára afmæli. Firmakeppni í bridge Firmakeppni Bridgesambands íslands hefst í Súlnasal Hótel Sögu mánudagskvöldið 16. jan. kl. 8.00. 192 firma taka þátt i keppn- inni og spila jafnmargir spilarar, en þeir, sem eístir hafa verið í einmenningkeppnum fálaganna, ganga fyrir. Bridgesamband íslands þakk- ar þessum firmum þann stuðning, Se þau sýna sambandinu með iþátttclcu sinni í keppninni. Keppnisstjóri verður Guðmund- ur Kr. Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.