Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 1967 TÍMINN MINNING Katrín Þorvarðardóttir frá Stóru-Sandvík Þann 29. desember s. 1. var gerð frá Stokkseyrarkirkju útför Katrinar Þorvarðardóttur frn Stóru-aandvik í Flóa. Hún lézt í Reykjavík þann 21. desember- mánaðar, og skorti hana þá rúm-a tvo mánuði upp á 92 ára aldur. Katrín Þorvarðardóttir var fædd í Bár í Hraungerðishreppi þan-n 27. febrúar 1875. Foreldrar henn- ar voru þau Þorvarður Magnússon bóndi í Bár og kona hans Guð- ríður Árnadóttir. Hún hafði áður verið gift Álfi bónda Guðmunds- syni í Bár, en missti hann árið 1870. — Þorvarður seinni maður Guðrjðar var ættaður frá Bolla stöðum í sömu sveit, sonur Magn úsar Erlendssonar bónd-a þar og konu hans Katrínar Símonardótt- ur. Var hann bróðir Erlendar gull smiðs Magnússonar, sem margir munu enn kannast við. Bjó Þor- varður í Bár 1875—1904, en hann lézt í marz það ár. Tók þá Guð- ríður, móðir Katrínar aftur við búskapnum af henni. Ung að árum vistaðist Katrín að Stóru-Sandvík í Flóa. Mun það hafa verið árið 1897. Þá voru ný- byrjuð búskap í Stóru-Sandvik ung hjón, Hannes Ma-gnússon frá átóru-Sandvik og Sigríður Kr. Jó h-annsdóttir frá Stokkseyri. Réðst fKa-trín til þeirra, og þar -með var lifsferill hennar ráðinn. Þar var og í heimili bróðir Hannesar, Magnús Magnússon. Var hann vinnumaður bróður síns, fram- kvæmdamaður mikill um jarð- rækt, hagur sem margir f-leiri í þeirri ætt. Lagði hann nokkuð fyrir sig rokkasmíði og aðra renni smíði. Tókusf ástir með þeim Katrínu, og giftust þau nokkru eftir aldamótin. Þau eignuðust eitt barn, Þorvarð, er lézt á unga aldri. Ekki va-rð af því, að þau Katrín og Magnús hygðu á búskap. Þau voru áf-ram vinnuhjú hjjá þeim Hannesi og Sigríði í Sandvík. Það var fjöhnennt barnahéimili á þeim árurrj. Börnin urðu alls 12, er komust upp. Þar var -því mikill ar aðstoðar þörf, og er óhætt að segja, að Katrín hafi gengið að uppeldisstarfinu á heimi-linu af st-akri ósérhlífni. Lét Sigríður hús móðir hennar oft hafa það eftir sér, að það hefði verið eitt sitt mesta happ á líísleiðinni að hafa Katrínu sér við hlið. Ég, sem dvaldist í næsta ná- grenni við Katrínu allt frá barn , æsku á mar-gar góðai minningar 'um hana frá iiðinni tíð. Al-lar iþykja mér þæ-r vitna um fórnfýsi hennar, göfugmennsku, sem hún sýndi í starfi, og ijúfa framkomu jvið samferðamennina á hennar ;lí-fsins ,-leið. Katrín barst ekki mik ið á um dagana. Hún gekk hljóð lega um, vann sín verk með festú, spurði hvorki um daglaun að kveldi né hvað klukkunni liði. Heldu-r var -henni efst í huga, hvar þörfin væri -mest fyrir starfið, og þar sem þörfin var, þar gekk hún að verki með gleði og festu. . Segja má, að lífsstarf Katrín- ar hafi verið bu-ndið h-ei-milinu í Stóru-Sandvík og fjölskyldunni þar. Þangað 'kemur hún un-g stúlka, 22 ára, til vinn-u-m-enn-sku. Árið 1925 -lézt Hannes -mágur hennar Magn-ússon, og breyttist ekkert staða þeirra Magnúsar og Katrínar. Þau héldu áfram að þjóna heimilinu — þaðan í frá í vinnumenn-sku hjá 'Sigríði Jó- hannsdó'ttur. Magn-ús iézt um mitt síðasta stríð, og var nú Katrín orðin það samg-róin heim ilinu í Stóru-Sandvík, að þaðan kom ekki til greina að hún færi, enda þá löngu talin til fjöls-kyld unnar. Sigríð-ur húsmóðir hennar lézt árið 1959. Sköm-mu seinna f-luttu tvær yngstu systurnar frá Stóru-Sandvík, þær Kristín og Magnea Katrín, til Reykjavíkur, Jxar sem þær stofnuðu til hei-milis að Stóragerði 26. Katrín fl-utti njeð þeim. Ilún hafði lengstum ann azt þær, og yn^-ri systirín, Magnea ICatrín var heitin eftir þeim hjón um. Því fannst hennj eðlilegast að fylgjast með þeim. Þetta var enn sama heimilið, sem hún rxiðst til fyrir rúmum sextíu árum, og enn hélt hún áfram að þjóna því í nokkur ár. Hún kom austur að Stóru-Sandvík öll su-mur, þar va-r hálft hennar starf unnið eftir sem áður. Katrín hafði alltaf ann ast þjónustu „bar-nanna sinna“ í Stóru-Sandvík, og síðasta verkið hennar var að prjóna sokka, sem far-a áttu aust-ur. Hún var ekki í rónni fyrr en hún vissi að sokka- pokinn var kominn til skila, og þá tók banalegan við. Þetta urðu næ-r sjötíu ár í vinnumennsku -hjá sörn-u aðilunum, og vissulega er það atriði einstakt nú ó tí-múm. En fleira var einstakt ! á lífsferli Katrínar. Það ep þá jfyrst trúmennskan ga-gnvart hús bændu-m sínum og þq sérstaklega vinátta hennar við svilkonu sína og húsmóður, Sigríði. Þar virtist eng an skugga bera á, meðan þær voru sa-man, þessi 62 ár. Gleði Sigríðar var einnig gleði Katrínar, og sorg in var þeim jafnframt sameigin- leg. Á efri ár-um þeirra voru þær dyggilega studdar af tengdadótt ur Sigríðar, Rannveigu Bjarnadótt ur, sem gift va-r Ara Páli 'heitn um -Hannessyni. Hvar sem þær fóru gömlu konumar var Rann veig með og leiddi þær, sína til hvorrar handar. Þetta var ógleym anleg þrenning sögðu menn, og það voru þær allar þrjár, svart- k-læddar á íslenzkum peysufata- búningi. Nú þegar þær eru báðar horfnar héðan, gömlu koxiurnar, þá er skylt að minnast hlutverks R-annveigar o*g stuðnings ' hennar, sem kom svo oft fram þannig, í bóksta-f-legrl merkingu þess. Ég hygg, að stærsta s-tarf Katrínar Þorvarðardóttur hafi verið uppeldisstarfið í Stóru-Sand ví'k. Af mikil-li hjartans gleði tók hún þá-tt í uppeldi barna þeirra Ilannesar og Sigríðar. Hún vakti yfir þeiim og hlúði að þeim -með umihyggju sinni og nærgætni. Þeirra si-gur og ósigrar urðu henn ar, og senni-lega hefur það venð hennar mesti sigur'^ i lífinu, peg air spár hennar og vonir um þau systkini rættust. En því held 5g hiklaust fra-m, að enginn óskyldur hafi glaðzt betur yfir Víjlgengni og dugnaði Stóru-Sandvíkursystkina í starfi þeirra. Katrín bar aldurinn vel til hins! síðasta. Þrátt fyrir eril fyrri ára og mik-la iðjusemi, var hún fra-m á ævikvöld sitt slétt í andliti og bein í baki. Ilún 'kunni vel að nota þessi ár, þegar uppeldisbörn in voru komin upp. Iíátt á áttræð isaldri brugðu þær sér, gömlu konurnar, í hringferð kringum !and ið. Ótaldar eru þær st-undir sorg ar og gleði, sem þær voru við- staddar, og gi-lti það langt út fyr ir fjölmennt skyld-ulið. Enn kunni Katrín að gleðjakt með sveit ungu-m sínum, þótt hún væri kom in á tíræðisaldur. í fyrravetur sat- hún samkvæmi gama-lla Sandvík urhreppsbúa i Reykjavík, og það er í frásögur fært þaðan, að hún leiddi -marzinn, 91 árs gömul. '■Rún naut síðast frábærrar um hyg-gju systranna frá Stóru-Sand vík, og fékk þar hægt andlát, sem fyrr segir, þann 21. des. Við bana beð hennar voru öll systkinin irá Stóru-Sandvík, sem lifa og 'nérlend is eru. Þannig dó hún ekki ein og yfirgefin, þótt henni auðnaðist ekki sjálfri að koma upp börnu-m. Við sem áttum því láni að fagna: að búa í návist Katrínar, minnumst hennar sem heilsteyptrar sóma- konu. Ö-llum, sem henni voru samferða á lí-fsins leið, hvort he-'d ur mönnum eða málleysingjum. lagði hún lið. Allt var það til betri vegar og gert af fórnfýsi og göfugmennsk-u. Hún hefur nú lokið starfi og er komin heil og giftudrjúg í höfn þess hi-mneska friðar, sem hún trúði svo vel á. Við blessum minningu hennar. Lýður Guðmundsson. vei tingá h ú s i ð: Er Bormann á lífi? Mvnd þessi er tekin af Martin Bormann í einkennisbúningi sin um skömmu fyrir stríðslok. Hann var alnánasti samstarfs- maður Hitlers. Abóti í munkaklaustri' nokkru í Brasilíu tilkynnti Iögreglu lands síns fyrir skömmu, að í klaustrinu væri grunsamlegur maður, sem ýmsar líkur bentu til, að væri hinn alræmdi nazistaforingi Martin Bo" mann. Rétt fyrir áramótin hand tók lögreglan mann þennan og það kom í Ijós, að liann hafði gengið undir nafni prests, sem látinn er fyrir 10 árum. Hann er þýzkur, þessi maður, og lögreglan staðhæfir, að ha-nn sé mjög líkur Bormann. Hann hefur tjáð lögreglunni, að hann heiti Rohl Sonnenburg, og sé læknir yg prestur. Hann sagði og, að í síð ari heimsstyrjöldinni hefði hann verið undirforingi í þýzka hernum, en stríðsglæpamaður hefði hann aldrei verið. Hann hefði ekki fram ið annan glæp en að láta hengja tvo franska hermenn fyrir að hafa nauðgað stúlkubörnum. Þá sagðist hann aldrei hafa komið nálægt fangabúðum nazista Hann segist vera 43 ára að aldri, en væri Bor mann lífi, myndi hann vera 66 ára. Er Rudolf Hess flúði til Eng- lands áríð ‘41 tók Martin Bormann við sem staðgengill Hitlers. Það síðasta, sem sást til hans með vissu var 1. maí árið 1945, er hann ásamt öðrum nazistaforingjum flúði frá ríkisráðinu í Berlín, þá er Rússar höfðu náð borginni á sitt vald. Ýmsir vilja halda því fram, að Bormann hafi látið lífið á flóttanum, en aðrir segja, að hann hafi komizt undan. Við réttarhöldin í Núrnberg ár iö 1946 var Bormann dæmdur til dauða. Á þessum tuttugu árum, sem síð an eru liðin hafa komið fram vms ar skoðanir um verustað þessa al- ræmda nazistaforingja. Flestir á- ljta, að hann haldi sig einhvers staðar , Suður-A-meríku, sem hefur verið griðastaður margra annarra stríðsglæpamanna. .g St&.{ ' : & Tveir menn, sem með oádi ög egg hafa reynt að hafa upp á stríðsglæpamönnum þykjast hafa sannanir fyrir því, að Bormann haldi sig í Suður-Ameríku. Menn þessir heita Simon Wiesenthal og Tuvia Friedman, og báðir áttu þeir talsverða hlutdeild í fundi Ad olfs Eichmanns. Frítz Bauer, rík issaksóknari í Vestur-Þýzkalandi, er á sömu skoðun og þeir tvímenn ingarnir'. Skiptar skoðanir eru þó um, hvar í Suður-Ameríku Bor- mann sé að finna. Ef Bormann finnst lífs munu þýzkir dómstólar höfða mál gegn honum fyrir fjöldamorð. Strang- asti dómur, sem þýzkir dómstólar geta kveðið upp gegn honum er ævilangt fangelsi. Þess vegna hafa ýmsir getið sér þess til, að njósn arar frá ísrael freifti þess að hafa hann á brott og flytja til ísrael. Tals-menn frá ísrael hafa þó borið þetta til baka og* segja, aðysljkt verði aldrei gert. Yfirvöld í Vestur-Þýzkalandi hafa látið það boð út ganga, að Bormann skuli handtekinn, hvar sem' í hann náist, og hafa heitið j þeim, sem geti fundið hann, mik- illi fjárfúlgu . RSKUR BÝÐUlt YÐUR SMURT BRATJÐ & SNITTUR ASKUR suðuflandsbraut ll^ sími 88550 Jón Grétar Sínurðsson héraðsdómsiönmaftu* Austurstræti 6 18783 5-?:......x............% Það hefur áður komið upp kvittur up að Bormann haldi sig í klaustrí, og ekki alls fyrir löngu birti vestur-þýzkt blað mynd þessa af munki, sem kall aði sig bróður Marti og lét þéss getið að þetta væri Bor- mann. Hann gat þó hreinsað ig af þessum áburði, og það reynd ist óvéfengjanleg staðreyr*1 ’ð síðan 1938 hefði hann laét stund á miðaldaheimspeki í klaustri á Ítalíu. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.