Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.01.1967, Blaðsíða 9
/ MH>VIKUDAGUK 11. janúar 1967 TÍIV8INN 9 Þorvarðsson, sem staðið hafði fyrir leikstarfsemi, að leita fyrir sér um stofnun leikfélags einkurn meðal þeirra, sem staðið höfðu að sjónleikjum í Góðtemplara- félaginu. Upp úr þessum jarðvegi spratt Leikfélag Reykjavíkur, sem 'var formlega stofnað 2. jan. 1897, og um leið kemur hið gamal kunna leiklhús Reykvikinga, Iðnó, til sögunnar. Stofnfélagar munu hafa verið 14. Fyrstu stjórn félagsins skip uðu Þorvarður Þorvarðsson, for- maður, Friðfinnur Guðjónsson rtt ari, Borgþór Jósefsson, gjaldkeri. Leiðbeinandi fyrsta leikársins var Indriði Einarsson. Fyrsta launaskrá félagsins var 1-5 kr. fyrir leikkvöld eftir stærð hlut- verks, og tekjur félagsins fyrsta ieikárið voru alls kr. 4050 og var allt fyrir selda aðgöngumiða, en fyrsta opinberan styrk fékk félagið 1899 kr. 300 Reykjavíkurbæ. s-em gestir á leiksviði og ráðnir'og oftast veigamesta leifcrit árs- leiðbeinendur. ins á annan dag jóla. Vér morð- Það varð og hlutskipti félagsins ingjar eftir Guðmund Kamban var að verða um leið leikskóli þjóð-| frumsýnt haustii 1920. arinnar, og á það sinn mikla þátt í nóv. 1923 var Tengdamamma í því, að íslendingar eignuðust eftir Kristínu Sigfúsdóttur frum- FyriSta leiksýning á vegum fél agsins og fór fram 18. des. 1897, voru á sviði tvö gamanleikrit, „Ferðaævintýrið“ eftir Arnesen og „Ævintýri í Rosemborgar- garði" eftir Heiberg. Áður en sýning hófst var sungið kvæði eftir Einar Hjörleifsson, ort í tilefni af þessum viðburði, og var hátiðablær á sýningunni og mikil ánægja með hið „nýja must eri listanna“, eins og Friðfinnur segir í minningum sinum. Þarna voru meðal leikenda Stefanía Guðmundsdóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir og Friðifinnur Ólafsson, allt leikarar, sem áttu eftir að vera burðarásar j íslenzku leikhúsi lengi síðan, Það væri- of langt að rekja hinn mifcla og margþætta starfs- feril Leikfélags Reykjavíkur síðan enda hefur sú saga ekki verið nákvæmlega skiáð enn, en þar hafa komið við sögu lang- flestir hinir beztu leikarar þjóðar innar og fjölmargir rithöfundar óg aðrir listamenn, auk margra annarra áhugamanna og stuðn- ingsmanna um leiklist Á seinni áratugum hafa og komið þar til Þjóðleifchús og gátu hafið þar starf með þeirri reisn, sem raun bar vitni. Hitt var efcki síður ánægjulegt, að félagið leið ekki undir lok með tilkomu Þjóðleik- hússins, heldur héfur starfað af miklum þrótti síðan, og allt bend- ir til þess, að því auðnist að reisa eigið leifchús í höfuðborginni með styrk góðra manna, og þar með verði tvö fullkomin leikhús að minnsta kosti í höfuðborginni en það er vafalátið góð forsencta grósku í leiklistinni. Fyrstu árin voru viðfangsefni fremur af léttara tagi, og á fyrsta leifcári, er Ævintýri á gönguför sinnjá leikskrá, og fyrstu fimm árm frá j eru einvörðungu þýdd leikrit á dagskrá, en fyrsta Í9lenzka le.ifc titið, sem félagið sýnir, er Skipið sekkur eftir Indriða Einarsson ar- ið 1903, og síðan líður allt fram til ársloka 1907, þegar hið næsta er sett á svið •— Nýársnóttin eft- ir Indriða Einarssonn en eftir það sýnd, en þau árin hefur félagið tekið upp þá venju að sýna söng- leiki á jólum. Haustið 1924 er Stormar eftir Stein Sigurðsson frumsýnt og jólaleikrit 1925 er Dansinn í Hnina eftir Indriða Einarsson, og Munkarnir á Möðru völlum eftir Davjð Stefánsson í febrúar 1927. Nú líða nokkur ár án þess að nýtt íslenzkt leikrit sé sett á svið hjá Leikfélaginu, en næst koma Dómar eftir Andrés Þormar 1931 og sama ár Hafsteinn og Dóra eftir Einar H. Kvaran og jólaleik- ritið 1933 er Maður og kona eftir Emil Thoroddsen og Indriða Waage. f nóvember 1934 tekur félagið fyrsta leikrj^ Halldórs KUjan Lax- ness til sýnlngar, Straumrof og síðar um veturinn Pilt og stúlku eftir Emil Thoroddsen. í nóv. 1935 kemur Kristrún í Hamravík eftir Guðmund G. HagaUn og 1936 Síð- asti vfldngurinn aftir Indriða Ein- eru íslenzk leikrit á dagskrá svo!arsson- _ Jólaleikrit félagsins 1938 að segja á hverju ári, Skugga-jvar FJ"éðá eftir Jóhann Frímann Svelnn Matthíasar og Bóndinn °S_ í október 1939 var á Hrauni eftir Jóhann Sigurjóns-1 Brimhljóð eftír Loft _ Guð- son bæði 1918, Stúlkan frá Tungu mundsson sett á svið og Á heim- eftir Indriða Einarsson 1909 og Þórólfur í Nesi eftír Pál Stein- grímsson 1911. Fjalla-Eyvind eftir Jóhann Sig urjónsson, sem nú er afmæhsleis- rit félagsins sjötugs, frumsýndi fé lagið fyrst 26. des. 1911, en 19. maí árið 1912 sýndi félagið Fjalla- Eyvind fyrir höfundinn og fleiri gesti. Lénharður fógeti eftir Einár H. Kvaran var fyrst sýndur 26. des. 1913, og Galdra-Loftur eftir Jó- hann Sigurjónsson sama dag ári síðar og Syndir annarra eftir Ein- ar Kvaran síðar sama vetur. Hadda-Padda varð jólaleikrit fé- lagsins 1915 og Konungsglúnan eftir sama höfund jólaleikrit 1917, en féiagið hefur snemma tekið starfs ýmsir erlendir menn, bæði upp þá venju að frumsýna nýtt Stefanía Guðmundsdóttir sem Steinunn í Galdra-Lofti 1914. leið eftir Lárus Sigtirbjörnsson, ár ið 1940 Öldur eftir séra Jakob Jónsson. Jólaleikrit félagsins árið 1941 er Gullna hliðið eftir Davið Stefáns- son og árið eftir Voþn guðanna eftir sama höfund. í nóv. 1945 er Uppstigning eft- ir Sigurð Nordal frumsýnd og jólaleikritið það ár er Skálholt Guðmundar Kambans. Nú Mður a'llt fram til 1950 svo að nýtt íslenzkt leikrit kemur ekki á svið hjá félaginu, en pá er það Marmari eftir Guðmund Kamban, og enn líður fram til leikársins 1955—56, að ekki kem- ur nýtt íslenzkt leikrit, en þá birt ist Kjarnorka og kvenhylli eftir Agnar Þórðarson, og þar á eftir er Delerium bubonis eftir Jón og Jónas Árnasyni á leikárinu 1958— 59, og á árinu 1960—61 Pókók eftir Jökul Jakobsson og Ilari í bak eftir sama höfund á leikárinu 1962—63. Brunnir kolskógar eftir Einar Pálsson var íslenzka leikrit- ið á leikskránni 1963—64. Af þessu yfiriiti má sjá, að Leik félagið hefur ekki vikið sér und- an að kynna íslenzk verk á sviði og alla stund lagt á það megin- !H|| | áherzlu í starfi sinu. Á hinn bóginn væri freistandi að rekja nokkuð hver erlend leik- rit það hefur sett á svið. Að sjálf- sögðu eru þau mörg af léttara tagi, en þó yrði það of löng upp- talning að nefna þau sem góð .,... skáldverk hljóta að teljast. Hetfur ' ' 1 félagið þá oft ráðizt í hin mestu - ' - , | stórvirki við örðugar aðstæður. . - í' Það hefur einnig sýnt allmörg ' V , barnaleikrit islenzk og erlend og v ' ,v ráðizt í söngleikjasýningar hvað , / eftir annað. Hér skal staðar num- jið í allri upptalningu, og einnig ||t| i sleppt að minnast á þá leikara, sem á síðari áratugum hafa borið meginþunga starfsins á herðum sér. Það eru ekki aðeins Reyk- j víkingar, sem þekkj-a þá alla, held- j ur þjóðin öll, því að eftir tilkomu útvarpsins voru þeir þar tíðir gest jir. Það er meðal veigamestu verk- 1 efna félagsins í seinni tíð að ieika i útvarpinu, og þar er einnig byggt á starfi frumherjanna á fyrstu áratugum aldarinnar. Þegar yfír allt þetta er litíð, sést gerla, hvað þjóðin á Leikfél- agi Reykjavíkur mikið að þakxa. íslenzk menning væri svo miklul fátækari án starfs þess, að manni; hrýs hugur við að geta í þá eyðu sem væri, ef það hefði ekki borið kyndiUnn svo glæsilega f sjötíui ár. AJL * Brynjólfur Jóhannesson sem Ógautan í Dánsinum i Hruna 1942. Indriði Waage sem dr. Görtler í Ég hef komið hér áður 1943. Arndis Björnsdóttir sem Toinette i Ímyndunarveíkinni 1931. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.