Tíminn - 19.01.1967, Side 5
FIMMTUDAGUR 19. janúar 1967
TIMINN
5
Útgefandi: PRAMSÖKNARIFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Pórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og indriði
G. Þorsteinsson Fulltrú) ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug-
lýsingastj.: Steingrimur Gislason. Ritstj.skrifstofui ’ Gddu-
búsinu, stmar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastrætl I A1.
greiðslusími 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrai skrifstofur,
sími 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán tnnanlands. — t
lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA n. f.
Bátaútgerðarmenn
þarfnast samtaka
Eins og áSur hefur veriö sagt frá hér í blaðinu, var
tillaga á nýloknum fundi LÍÚ um að mótmæla fiskverð-
inu til bátaútvegsins felld með atkvæðum togaraeigenda
og stjórnarþingmanna, m. a. eins stjórnarþingmanns, sem
fór með atkvæði fyrir heilan landshluta.
Vegna þessa furðulega atburðar hafa útgerðarmanna-
félögin í Reykjavík og Hafnarfirði, haldið fjölmennan
fund, þar sem lýst er vanþóknun á þessum afskiptum
togaraeigenda og stjórnarþingmanna. Síðan segir í
ályktun fundarins um þetta efni:
„Fundurinn lýsir undrun sinni á þeim fréttaflutningi
ásamt blaðaskrifum, þar sem látið er líta þannig út, að
lokafundur L.Í.Ú. hafi staðið einhuga að samþykkt fisk-
verðsins, þó þeirri samþykkt hafi einungis verið náð
rneð ofangreindum aðferðum. Telur fundurinn ennfrem-
ur, að bátaútvegsmenn geti átt það á hættu, að slíkir
og þvílíkir atburðir geti endurtekið sig, og leggur því
til að unnið sé að breytingum á lögum samtakanna, í
þeim tilgangi að tryggja öflugri starfsemi en verið hefur
undanfarið og tryggi möguleika bátaútvegsmanna til
I þess að túlka viðhorf sín án íhlutunar annarra.
Við ýmiskonar úrslitaátök um hagsmunamál útvegs-
manna og sjómanna hefur það komið 1 ljós að það getur
; ekki farið saman ábyrgð alþingismanna gagnvart ríkis-
stjórn og hagsmunabarátta fyrir stéttasamtök. Fundur-
; inn samþykkir því að kjósa 4 menn til þess að undirbúa
og koma á framfæri nauðsynlegum lagabrevtingum, er
miði að slíkri endurskipulagningu.“
Ekki verður annað sagt en að þess’i viðbrögð bátaút-
vegsmanna í Reykjavík og Hafnarfirði séu eðlileg eftir
það, sem á undan er gengið.
Fiskverðið
/ Á áðurnefndum fundi bátaútvegsmanna í Reykjavík og
Hafnarfirði, var því lýst yfir, að fiskverð það, sem báta
útveginum hefði verið ákveðið, að viðbættum uppbótun-
um úr ríkissjóði, sé „með öllu ófullnægjandi fyrir út-
gerðina“ og „hljóti að leiða til þess að verulegur sam-
dráttur verður í útgerð báta til bolfiskveiða“.
Þessu til rökstuðnings bendir fundurinn á, að stjórn
mnuð nefnd hafi komizt að þessari niðurstöðu, á síðastl.
vori, að fiskverðið þyrfti að hækka um 10%, en síðan
hafi rekstrargrundvöllurinn versnað um 2,3% samkv.
viðurkenningu forstjóra Efnahagsstofnunarinnar. Sam-
kvæmt þessu hefði fiskverðið átt að hækka minnst um
12Vz%, en samkvænjt úrskurði yfirnefndar fái útgerðin
ekki nema 5% hækkun á meginaflamagn vertíðarinnar.
Til þess að forða beinum vandræðum, bendir fundur-
inn m. a. á þau bráðabhjgðaúrræði, að frestað verði af-
borgunum stofnlána meðan viðunanlegur rekstrargrund
völlur fæst ekki, rekstrarlán verði hækkuð verulega,
* felldur niður launaskattur hjá útgerðarfyrirtækjum, að-
stöðugjöld á útgerðarfyrirtækjum verði gefin eftir og
tryggingaiðgjöld, sem hvíla á útgerðinni, verði greidd
úr ríkissjóði.
Svo vel eru þessar kröfur bátaútvegsmanna rökstudd-
ar, að ríkisstjórninni ber að taka þessi mál til nýrrar at-
hugunar.
á:
ERLENT YFIRLIT
Hættir vestur-þýzka stjórnin
aö einangra Austur-Þýzkaland?
Á því byggist það hvort henni tekst að bæta sambúðina í Evrópu.
í SEINUSTU VIKU átti
Ki'ósinger kanslari Vestur-
•Þýzkalands fyrsta viSræðu-
ifund sinn við de Gaulle for-
iseta Frakklands. Viðstaddir
fund þeirra voru utanríkisráð
iherrar beggja landanna. Þessa
ifundar hafði verið beðið með
iallmikilli eftirvæntingu, þar
ísem hann var talinn líklegur
itil að verða vísbending um,
ihvort stjórnarskiptin í Vestur-
ÍÞýzkalandi yrðu til þéss að
ibæta sambúðina milli Vestur-
iÞjóðverja og Frakka, en hún
hafði kólnað mjög í kanslara-
Itíð Erhards, því að de Gaulle
taldi hann of mikinn vin Banda
iríkjanna.
Nákvæmar fregnir eru enn
ekki fyrir hendi um viðræður
iþeirra Kiesingers og de
Gaulle, en fyrstu blaðaumsagn
ar benda til þess, að nokkur
árangur hafi náðzt. Einkum er
árangurinn talinn fólginn í
því, að de Gaulle hafi lýst
:sig fúsan til að styðja hina
inýju stefnu vestur-þýzku stjórn
arinnar í málum Austur-Evrópu
en varðandi önnur mál hafi
einkum verið skipzt á skoðun
. um, án nokkurra ákvarðana. Þar
mun einkum átt við afstöðuna
'til Bandaríkjanna og afstöðuna
til aðildar Breta að Efnahags
bandalagi Evrópu.
ÞAÐ ER enn ekki fyllilega
ljóst, hve langt sú stefnubreyt-
ing nsér, er stjórn Kiesinger
itelur sig stefna að varðandi
Austur-Evrópu. Hingað til hef
iur það verið stefna vestur-
iþýzku stjórnarinnar að vinna
að sem mestri einangrun Aust-
ur-Þýzkalands í þeirri von, að
stjórnin þar gæfist upp og
Rússar féllust á sameiningu
Þýzkalands. Til þess að árétta
jþetta viðhorf, var fylgt hinni
■svonefndu Hallsteinskenningu,
:en hún var í stuttu máli sú,
:að Vestur-.Þýzkaland myndi
slíta stjórnmálasambandi við
ihvert það ríki, er tæki upp
istjórnmálasamband við Austur- .
Þýzkaland. Af þessum ástæð
mm hefur Vestur-Þýzkaland.
iekki haft stjórnmálasamband
við neitt Austur-Evrópuríki,
því að þau hafa öll viðurkennt
Austur-Þýzkaland. Sovétríkin
hafa þó verið undantekning í
þessum efnum, þar sem talið
var að þ-»u hefðu sérstöðu sem
eitt fjórveldanna, er upphaf-
lega stóðu að hemámi Þýzka-
lands eftir styrjöldina.
Eitt fyrsta verk Kiesingers
stjórnarinnar variað lýsa yfir
því, að hún myndi falla frá
Hallsteinskenningunni a.m.k.
hvað snerti ríkin í Austur-
Evrópu í framhaldi af því hef-
ur hún boðað, að hún myndi
stefna að því að taka upp stjórn
málasamband við ríkin þar.
í fyrstu mun þó ekki leitað
eftir stjórnmálasambandi nema
við Ungverjaland, Rúmeníu,
Búlgaríu og Tékkóslóvakíu, Pól
land er undanskilið, því að
pólska stjórnin gerir það að
iskilyrði ifyrir stjórnmálasam'
bandi, að Vestur-Þýzkaland
Kiesinger við komuna til Parísar
viðurkenni Oder-Neisse-landa- eflzt mjög seinustu árin. Vegna
mærin, en þá viðurkenningu rótgróins ótta við Þjóðverja,
segist stjórn Kiesingers ekki munú Rússar ekki fallast á
getað fallist á, því að það sameiningu Þýzkalands að svo
mál verði að útkljá endanlega stöddu, og það eykur þennan
á sérstakri friðarráðstefnu. ótta þeirra, að Vestur-Þjóðverj-
Vitað er, að dé Gaulle hef ar reyna að einangra Austur-
ur talið það æskilegt, að Þýzkaland. Margir bandamenn
stjórn Vestur-Þýzkalands félli Vestur-Þjóðverja hafa líka
frá Hallsteinskenningunni varð takmarkaðan áhuga fyrir sam
andi Austur-Evrópu. einingu Þýzkalands að sinni.
Austur-Þýzkaland heldur því
ÞEGAR þessu formsatriði áfram að verða veruleiki og
sleppir, er það ekki enn ljóst, verður það svo lengi sem
hvaða breyting hefur raunveru reynt er að einangra það. Með
lega orðið á stefnu Vestur- því að auka samskiptin við
Þýzkalands til Austur-Evrópu. það, væri hinsvegar jöfnum
Ef það er eftir sem áður hönduhi dregið úr kalda stríð
stefna Vestur-Þýzkalands að inu og skap.aður jarðvegur fyr
einangra Austur-Þýzka 1 and, er - ir sameiningu þýzku ríkjanna
vafasamt hvort þetta frávik í framtiðinni.
frá Hallsteinskenningunn'Þ sé •
nokkuð til bóta. Þvert á móti ÞETTA er sú leið, sem
gæjli þetta verið skilið þannigi Vestur-Þjóðyerjar verða að
í Móskvu og Varsjá, að Vestur- fara, ' ef þeir' ætla að vinna
Þjóðverjar væru meg þessu að raunhæft að þessum málum.
reyna að v.ekja tortryggni Sitt hvað bendir lika til þess,
milíi Austur-Evrópuríkjanna að núverandí valdhöfum Vest-
innbyrðis. Ef skilningurinri uriÞýzkalands' sé þetta ljóst og
yrði sá í Moskvu og Varsjá, er vilja gjarnan stefna í þessa átt,
þetta líklegra til að herðá en óttist andstöðu almennings
kalda striðið í Evrópu en að álitsins í Vestur-Þýzkalandi og
draga úr því. telji sig því þurfa að fara
Lykillinn að bættri sambúð mjög gætilega. Samsteypu-
milli austurs og vesturs í stjórn stærstu flokkanna í Vest
Evrópu, er tvímælalaust sá, ur-Þýzkalandi ætti að hafa
að Vestur-Þjóðverjar hverfi meiri möguleika til að marka
frá þeirri stefnu að einangra hér raunhæfa stefnubreytingu
Austur-Þýzkaland og stuðli að en nokkur vestur-þýzk stjórn
meiri skiptum milli þýzku önnur. Tilvera hennar hefur
ríkjanna. Sameining Þýzka- einmitt verið rökstudd með
lands er líka óhugsandi eftir því, að hún ætti auðveldara
annarri leið, • nema ætlunin sé með að fást við vandasöm og við
að knýja hana fram með styrj kvæm utanríkismál en venju
öld. Það er þegar reynt, að legar flokksstjórnir. Það
einangrunarstefnan ber ekki væri Þýzkalandi og Evrópu
þann árangur, sem til hefur allri mikið áfall, ef henni mis-
verið ætlazt, því að Austur- tækist þetta.
Þýzkaland hefur tvímælalaust Þ. Þ.
$