Tíminn - 21.01.1967, Qupperneq 4

Tíminn - 21.01.1967, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 21. janúar 1967 TÍMINN Laugavegi 38. Skólavörðusfíg 13 DRAOE Úti og innihurðir Framleiðandi: aale-uiefos bruq B.H.WEISTAD &Co. Skúlagötu 63 III.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579 * Framtíöarstarf Búnaðarfélag íslands óskar effir aS ráða starfs- mann eða starfsstúiku á Búreikningaskrifstofu landbúnaðarins frá 1. febrúar n. k. Umsækjandi þarf aS hafa a. m. k. Samvinnu- skóla-, Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun, einnig er æskilegt að umsækjandi hafi nokkra þekkingu á landbúnaði. Starfinu kann að fylgja ferðalög út um sveitir landsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist Búnafearfélagi íslands, Bænda höllinni fyrir 29. ;an. n. k. Búreikningaskrifstofa Tandbúnaðarins, Bændahöllinni veitir nánari upp- lýsingar. Búnaðarmálastjóri. Landsvirkjun Eftirlitsfræðingur við Búrfell óskar að ráða teikn- ara til aðstoðar í verkfræðiskrifstofu. Væntanlegir umsækjendur snúi sér til Rögnvaldar Þorlákssonar, verkfr., skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, sími 38610. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í 6. byggingarflokki, Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 28. jan. n.k. Stjórnin. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTjNGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópo og litaúr- val. Allir skópar með baki og borðplata sér- smiðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftaekjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fost verðtilboð. Ótrúlcga hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og /{Q\k k k lækkið byggingakostnaðinn. X-íraftæki HÚS & SKIP hf • LAUGAVKGI 11 • SlMI 21515 ÚTSALA Veitum mikinn afslátt af margs *onar \ fatnaði. NotiS tækifærið og gerió góð kaup. 'raföL <§itíineiiíal SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 SÚGÞURRKUN Bændur, nú er kominn tími til að gera pantanir á súgþurrkunartækjum, sem eiga að afgreiðast á vori komanda. Eins og áður munu verða á boðstólum blásarar af gerðunum H-ll, H-12 og H-22 svo og HATZ og ARMSTRONG-SIDDEL dieselvélar. Ennfremur útvegum við rafmótora þeim, er þess óska. Bændur, tryggið afgreiðslu típianlega næsta vor, með því að senda pantanir yðar sem fyrst. LANDSSMIÐJAN ATVINNA ÖSKAST Piltur óskar eftir einhvers konar vellaunaðri vinnu. Hefur bílpróf. Upplýsingar í síma 23324 til hádegis í dag og í síma 41224 yfir helgina. Samvinnuskólinn Bifröst Stúlku vantar að Samvinnuskólanum. Upplýsingar í símstöðinni að Bifröst, Borgarfirði. Samvinnuskólinn Bifröst. Sniðkennsla D Byrja síðdegisnámskeið 25. janúar. Kenni 2 daga , í viku frá kl. 2—5. 1 Aðeins sex í flokki Innrita einnig í næsta kvöldnámskeið. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48 sími 19178. Vélar til sölu , i Lister vél 10.5 h.ö. loftkæld. Bolinder-rafstöð 5 kw. H0 volt. Marna-benzínvél 36 h. ö. Vélaverkstæði J. Hinrikssonar Hrísateig 29, sími 35994. JÖN AGNARS Jón Grétar Sigurðsson FRlMERKJAVERZLUN héraðsdómslögmaður. SíMI 17-5-61 Austurstræti 6. kl. 7.30—8 e.h. 18783.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.