Tíminn - 09.02.1967, Síða 6

Tíminn - 09.02.1967, Síða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 9. febrúar 1967 VERZIDNAISTARF Vér viljum ráSa röskan og helzt vanan sölumann strax. STARFSMANNAHALD KEFLAVÍK Blaðburðarbörn óskast í Keflavík. Umboðsmaður Tímans VATNSNESVEGI 34, SÍMI 1666. Staða aðstoðarlæknis Við lyflæknisdeild Borgarspítalans, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. maí n.k. til eins árs í senn. — Laun samkvæmt samningi Reykjavíkur- borgar og Læknafélags Reykjavíkur. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahús- nefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 10. marz n.k. Reykjavík, 7. febr. 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR Víofnar olíuslöngur i metratali og Samanskrúfuð slöngutengi í flestar tegundir af: Ámoksturstækjum Bílkrönum Dráttarvélum Jarðýtum Lyfturum' Skurðgröfum Sturtuvögnum Vegheflum Vélsturtum Vökvastýrum Massey Ferguson drattarvéla- OG GRÖFUEIGENDUR. w Nú er rétti timinn til að láta yfirfara og gera við vél arnar fyrir vorið. Massey Ferguson-viðgerða- þjónustu annast. VÉLSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR H. F. Síðumúla 17. Sími 30662. Vélahreingerning — Vanir menn. Þrifaleg, fljótleg, vöndur vinna. Þ R I F — l simar 41957 og 33049. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðjn. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNIJSTA — Verzlun og viðgerðir. Simi 17-9-84. Gúmmíbarðinn hi, Brautarholtj 8, TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir etdhúss- og svefnherbergisinnréttingar Islenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Höfum mikið úrval af fal- legum ullarvörum. silfur- og leirmunum. tréskurði. batik munsturbókum og fleira. Islenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Smíðum svefnherbergis- og eldhúsinnréttingar S í M I 32 2 52 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16, sími 13036 heima 17739, Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslöamaður Austurstræti 6. 18783. QKUMENN! Látið stilla i tíma áður en skoðun hefst. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLlNGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING SKÚLAGÖTU 32, SÍMI 13-100. T rúlof unarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, Skólavörðustig 2. PÍANÓ - FLYGLAR Steinway & Sons Grotrin-Steinwag Ibach Schimmel Fjölbreytt. úrval. 5 ára ábyrgð. PÁLMAR ÍSÓLFSSON 6 PÁLSSON, Símar 13214 og 30392. Pósthólf 136, BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. JÓN AGNARS FRÍMERKJAVERZLUN SÍMI 17-5-61 kl. 7,30—8 e. h. Jarl Jónsson lögg. endurskoðandi Holtagerði 22, Kópavogi Sími 15209 Bolholti 6, (Hús Belgjagerðarinnar). TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson. gullsmiður, Bankastræti 12. BÆNDUR K. N. Z. SALTSTEINNINN fæst > kaupfélögum um land allt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.