Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 9. febrúar 1967 TÍMINN 15 VÍNLANDSKORT Framhalri af bls 16 menn gætu hafa notað sérstakt blek vlð gerð korta á miðöldum. Sagði hann, að nú væri unnið að rannsókn á öðrum kortum frá svipuðum tíma, til þess að ganga úr skugga um, hvort svo sé. R. A. Skelton, einn þeirra, sem ritaði bókina um Vínlandskortið, sem Yaleiháskólinn gaf út, er til- kynnt var um fund kortsins, sagði að frekari rannsóknir myndu sýna úr hverju blekið, sem um ræðir, -væri búið til. Aldur kortsins hefur verið á- kveðinn með athugunum á pappír þeim, sem notaður er í ritin, sem fylgdu kortinu. Vatnsmerkin hafa verið rakin til millu einnar ofar lega á Rín, sem var starfrækt um 1440. Painter telur, að áletrunin á kortinu sé með sömu rithönd og ritin, sem þv{ fylgja — þ.e. „Tart ar Relation" og „Speculum Histor iale“. Sumir sérfræðingar styðja þessa skoðun, aðrir ekki. Svipað ar deilur eru uppi um ritfellinn. Mikil leynd hvílir yfir því, hvar Vínlandskortið hefur verið undan farin ár. Svo virðist þó, sem nú liggi ljóst fyrir, að fyrsti maður inn, sem benti bóksölum á kort- ið, hafi verið ítali, búsettur á Spáni, Enzo Ferrajoli að nafni. Fyrir nokkrum árum var Ferra- joli, sem mjög er virtur í „bók- menntaheiminum", ákærður fyrir að hafa keypt ólöglega bækur úr safninu í Saragossa dómkirkjunni. Laurence Witten frá New Hav- en, þekktur bóksali, sem átti ýmis viðskipti við Ferrajoli, skýrði Yale-háskólanum fyrst frá kort- inu og „Tartar Relation". Hann hefur lýst því yfir, að kortið hafi ekki komið úr Saragossa bóka- safninu. TÓNLEIKAR Framhald af bls. 7. er flutti verk eftir Geminiani og Haydn, flrYu þau Janet Ev- ans (harpa), Simon Hunt (flauta), Ingvar Jónasson (vi- ola) og Guunar Egilson (klari netta) verk eftir Debussy og Ravel. Öll gerðu þau sínum hluta ágæt skil, þótt hljómur salarins væri með afbrigðum dauður. Páll P. Pálsson stjórn- aði, þrem fyrstu viðfangsefnun- um með öryggi og þeirri festu sem honum fylgir. — Það vek- ur furðu, að þessir tónleikar skyldu ekki mannfleiri en raun varð á. Efnisskráin var ef svo má segja „eitthvað fyrir flesta", og þar að auki nýtt nútíma tón verk. Nú er öld sjónvarps að ganga í garð hér hjá okkur og væri óskan'di að menn næðu fljótlega úr sér hrollinum við að sitja og horfa, en kæmu til að sjá og heyra milliliðalaust. Unnur Amórsdóttir. A VÍÐAVANGI á rannsóknarnefnd í það mál. Væri nú fróðlegt að fá um þetta T ónabíó Simi 31182 Vegabréf til Vítis (Passport to Hell) Hörkuspennandi og '-el gerð, ný ítölsk sakamálamjmd í litum og Techniscope. George Ardisson Barbara Simons. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sími 22140 Morgan vandræðagripur af versta tagi. (Morgan — a suitable case for treament) VANESSA RE DAVID M Bráðskemmtileg b: _zk mynd, sem blandar saman gamni og alvöru á frábæran hátt. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave David Warner Leikstjóri: Karel Reisz íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30 hrein svör, hvort menntamála ráðuneytið eða ríkisútvarpið hefur tekizt á hendur að ráða þessu máli til lykta, eða hvort svo er, að það flækist nú hús^ bóndalaust í stjórnarráðsskrif stofum. Það virðist að minnsta kosti á undarlegum vergangi HEFUR LEIKIÐ Framhald af bls. 9. sem hefur komið á þig í leik- riti? — Nei, það held ég nú ekki, þó hef ég sjálfsagt minn sér- staka leikmáta, sem samleikarar mínir kannast við sérstaklega. Það hafa allir leikarar meira og minna sinn leikstíl bæði hvað snertir setningameðferð og tónmeðferð, í einu orði sagt replik-meðferð. — En ákveðnir taktar, sem menn nota stundum til undir- strikunar, hafa ekki setið eftir? — Nei, það held ég ekki. En hitt er annað mál, að maður not HLEGARÐUR Leikfélag Hveragerðis sýnir DELIRIUM BUBONIS eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni, föstudaginn 10. febrúar kl. 21. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Miðapantanir í Hlégarði á föstudag frá kl. 14. Sími 22060. LEIKFÉLAG HVERAGERÐIS Sími 11384 lllY iai)y Hetmsfræg, ný, amerisk stór mynd I litum og CinemaScope. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Síral 50249 Balletikvikmyndin Romeo og Júlía með: Margot Fonteyn, hin heims- fræga brezka ballettmær og Rudolf Nureyev konungur rússneskra ballettdansara, sýnd kl. 9. Hjálp Nýja Bítlamyndin Sýnd kl. 7 GAMLA BÍÓ Sími 11475 Sendlingurinn (The Sandpiper) íslenzkur texti Bandarísk úrvalsmynd i litum og Panavision. Elizabeth Taylor Richard Burton Sýnd kl. 5 og 9 Hrakfallabálkar með Gög og Gokka Sýnd kl. 3 HAFNARBÍÓ Gæsapabbi Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum með Cary Grant og Leslie Caron íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ar kannski yfirleitt líkar hreyf ingar svona hvað hendur snert ir og augnatillit og annað. Það er hérumbil óhjákvæmilegt. Það er líka langbezt að hver hafi sitt persónulega fram að leggja, þvi þ,í verður um meiri til- breytni að ræða, heldur en t. d. ef þrír eða fjórir væru steypt ir í sama mótið. — Hvernig verður hlutverk ið til? — Yfirleitt fer ég ákaflega hægt af stað með hlutverk. Eg er ekki með þessu að segja, að maður geti ekki dottið inn í hlutverk fyrirhafnarlaust, sér- staklega smáhlutverk Sum hlut verk eru líka þannig að maður þarf lítið fyrir þeim að hafa. Þau liggja alveg opin fyrir. Og fyrst til að byrýa með eru það hugsanimar og tilfinningarnar á bak við orðin og athafnalýs- ingarnar, sem verka mevt á mann, þó maður geti ekki komið því fram. Síðan hefst vinnan við að láta þessar hugs anir og tilfinningar birtast. Mað ur getur hugsað sér málara, Sími 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum með úrvais leikurunum Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl 5 og 9 LAUGARAS Simar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Vöisungasaga. fyrri hiuti) Þýzk stórmynd t Utum og cln emscope með Isl texta, tekin að nokkru hér á landl 8. L sumpr við Dyrhóiey, á Sólheima sandl. við Skógarfoss. á Þing vöilum. við Gullfoss og Geysl og 1 Surtsej Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnísban) ....... Uwe Bayer Gunnar Gjúkason Rolf Hennlnger Brynhildur Buðladóttir Karln Dors Grimhildur Marla Marlow Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur textt Síml 11544 Að elska! Víðfræg sænsk ástarlífsmynd með Harriet Andersson (sem hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, fyrir leik sinn i þessari mynd) Danskir textar. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 7 og 9 sem sér allt í einu mótiv. Hann sér það í einu vetfangi. Svo getur tekið langan tíma og koma því á léreftið. Eg gæti ímyndað mér að þetta væri dá- lítig líkt. Eða tökum tónskáld, sem heyrir eitt stef og fer síðan að vinna út frá þeiin grunntón. Eg segi nú þetta án þess að vera málari eða tón- listarmaður. Nú, eða skáld, sem fær tvær eða þrjár ljóðlínur í kollinn og heldur siðan áfram. — Það mætti því álykta að í þessu tilviki mættust allar þessar listir? —Já, ætli það ekki. Ætli leiftrið sé ekki af sömu rót hjá þeim öllum. Maður verður minnsta kosti að ætla að þarna sé eitthvað sérstakt sem liggi til grundvallar hjá öllum. En ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. Ó þetta er indælt stríí Sýning föstudag kl. 20 Síðasta sinn. Sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ^EYiqÁyÍKDg Fjalia-EyvMur Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20,30 Uppselt Sýning þriðjudag kl. 20,30 Uppselt KU^þUfeStU^Uf sýning laugardag kl. 16 Sýning súnnudag kL 15 45. sýning laugardag kl. 20,30 tango 2. sýning sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. ■wfrommmmmwn 44.fl K0.BÁ>«æSBI ð Sími 41985 íslenzkur textt West Side Story Heimsfræg amerisk stórmynd í litum og Panavlsion. Russ Tamblyn Nataiie Wood. Endursýnd kl 5 og 9 Bönnuð tnnan 14 ára. Síðasta sinn. Sfmi 50184 Ormur rauði Sýnd kl. 9 Leðurblakan sýnd kl. 7 hvorki gáfur eða innsæið eitt nægir, vegna þes að það er vinnan sem segir til um árang urinn að lokum. Ólafur Poulsen orðaði þetta einu sinni á þann veg, að leiklistin væri 10% náð argáfa cg 90% sviti, en þess ber að gæta að hann var geysi- lega feitur maður. I-G.Þ-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.