Alþýðublaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 18
Þriðjudagur 17. apríl 1984 NJÓTIÐ SÓLARINNAR OG HLÝJUNNAR Á SPÁNI! Brottfarardagar til Benidorm: 18. apríl, 2. maí, 28. maí, 20. júní, 11. júlí, 1. ágúst, 22. ágúst, 13. september og 3. október. Góö gisting meö eöa án fæöis. Hótel eöa íbúðir. FLUG OG BÍLL FLUG OG GISTING Það er alltaf jafn vinsælt að heimsækja stór- borgir Evrópu yfir helgi eða í vikutíma. Alls- konar ferðamöguleikar þ.e.a.s. flug og bíll eða flug og gisting eða eitthvað enn annað sem þú vilt reyna. Aðeins fyrsta flokks hótel. FLUG ALLA FÖSTUDAGA. GÓÐ GREIÐSLUKJOR FERÐA Í!l MIÐSTÚDIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 Sveinn bakari er mikill áhugamaður um íþróttir. Hér er hann ísigursœlu íshokkýliöi, sem keppti á Melavellin- um. Sveinn bakari Gæðabrauð og kökur „Maður er nú þekktari fyrir annað en að brosa þessa dagana“, sagði iSveinn bakari á Grensás- vegi 48, þegar við heim- sóttum hann um daginn, en athygli hefur vakið hressileg afmælisveisla hans á ársafmæli bakarís- ins, Sveinn bakari, þegar hann bauð öllum sem vildu uppá kaffi og kökur. „Ég byrjaði á Grensás- vegi 48 fyrir rúmu ári og það á fertugs afmæli mínu, þannig að mér þótti alveg tilvalið að halda svo- lítið vel uppá þetta með kaffi, kókó og marsipan- tertu eins og hver vildi. Þetta varð gífurlega vin- Það segir í>ér enginn HVAÐ ÞU ATT AÐ GERA VIÐ VINNINGINN, JAFNVEL EKKI SKATTURIJNN I Happdrætti Háskóla íslands eru dregnir útsamtals 135.000vinningar. Allirþessir vinningar eru greiddir út í beinhörðum peningum, sem hver vinningshafi getur ráðstafað að eigin vild: í húsa- kaup, hnattferð, hest eða hraðbát-allteftir þvíhver ósk þín er. Og enginn er skatturinn. K^omdu við hjá umboðsmanninum og kannaðu möguleikana. VINNINGASKRA 9 9 207 2.682 21.735 109.908 1.000.000 200.000 100.000 20.000 4.000 2.500 9.000.000 1.800.000 20.700.000 53.640.000 86.940.000 274.770.000 134.550 446.850.000 450 aukav. 15.000 6.750.000 135.000 453.600.000

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.