Tíminn - 08.03.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.03.1967, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hrmgið í síma 12323 Auglýsing f Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 56. tbl. — Miðvikudagur 8. marz 1967. — 51. árg. Undirskriftar- Iisti afhentur Útvarpsráði var í dag af- hentar undirskriftir hátt á þriðja hundrað útvarpshlust Framhald á bls 14 Útvarpsþátturinn Þjóðlíf endanlega bannaður Dagskrárstjórn útvarps- ins flutt í Stjórnarráðið Myndin er tekin, er Su- harto, hershöfðingi ávarp ar þjóðþing Indónesíu í fyrsta sinn eftir að Sukarno afsalaði sér öllum völdum. Að baki sjást þingforsetar. Ber blak af NTB-Djakarta, þriðjudag. Þjóðþing Indónesíu kom saman í dag til þess að fjalla um örlög Sukamo, forseta. í setningarræðu á- eramhald . bis l4 Fá fangelsisdóma fyrir vanskil við Gjaldheimtuna Sá atburður gerðist í út- varpsráði í gær, að fulltrúar stjórnarflokkanna ákváðu að fella alveg niður þáttinn Þjóðlíf, sem hefur verið undir stjórn Ólafs R. Grímssonar og verið hefur vinsælasta og at- hyglisverðasta nýjung hljéð- varpsins á þessum vetri. Vitað er að fulltrúar stjórnarflokk- anna gerðu þetta beint að und irlagi ríkisstjórnarinnar, en tveir ráðherranna, Bjarni Benediktsson og Jóhann Haf- stein, hafa beitt sér mjög gegn þessum útvarpsþætti, því að þeir hafa ekki þolað, að óháð- ir borgarar gætu komið þar Framhald á bls. 14. OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Tímanum hefur borist tilkynn- ing frá Sakadómi Reykjavíkur um tvo dóma sem kveðnir voru upp í málum tveggja kaupgreiðenda sem haldið höfðu eftir launum starfsmannanna, en ekki staðið skil á fénu. Hinir dæmdu eru Haraldur Bjarni Bjarnason, I múrarameistari, Reynimel 28 og Baldur Guðmundsson út- gerðarmaður, Goðheimum 9. ! Ákæruvaldið höfðaði í s.l. mánuði opinbert mál á hendur kaupgreiðendunum. í málunum kom í ljós, að féð hafði runnið inn í rekstur hinna kærðu, og giátu þeir ekki staðið skil á því. Dómar voru kveðnir upp í saka- dómi Reykjavíkur í báðum mál unum í lok febrúar. Var talið að ákærðir hefðu gerzt sekir urn fjárdrátt með því að nota í eigin þarfir fé, sem var eign opinberra sjóða. Var annar dæmdur í 3. mánaða fangelsi og hinn j 4. mánaða fangelsi. r Landburður af loðnu Fjögurra daga iöndunarbið hjá loðnubátum í Eyjum HE—Vestmannaeyjum, þriðjud. Undanfarna daga hefur verið | landburður af loðnu tii fiskimjöls j verksmiðjanua í Vestmannaeyjum, og í gær bárust alls 3.600 tonn af loðnu hingað. Er nú franuindan j fjögurra daga löndunarbið hjá' loðnubátum, þar scm allar þrær' eru að fyllast. Er ljóst, að ckki má mikið berast á Iand til þess að alvarlegur skortur verði á Tíu tonn af víni til Eyja HE—fievkjavík, þriðjudag. í morgun kom Herjólfur hing- að með óvenjulegan farm. Voru að i om fimm tonn aí vínföngum, og mun Herjólfui væntanlega koma með svipað magn í næstu ferð i*’ei vín þetta i hina endur opnaðu vínbuð ríkisins, en hún verður væntanlega opnuð seinni hluta vikunnar. Hefur vínbúðin nú verið lokuð í 12 ár. verkafólki í landi, en í dag var i kílóið, og er það % lægra verð svo mikill hörgull á mannskap, að j en í fyrra, en þá var verðið rúmir skrifstofufólk hjá Hafnarsjóði varð 60 aurar á kílóið. að taka þátt í. uppskipun og af ! Svo virðist sem mikið magn af greiðslu á vörum úr Herjólfi. ! loðnu sé fyrir suður- og suðvestur Verð á loðnunni er nú frekar ! landi. í gær bárust alls 3.600 tonn lélegt, eða rúmir 40 aurar fyrir i af loðnu til Eyja. Flestir bátanna, sem þessar veiðar jtunda, tvífyllíu sig í gær — fengu 400 tonn — og voru farnir að koma inn seirijii partinn í dag, einnig með full fermi. Framundan er fjögurra daga löndunarbið, þar sem þrær Framhnld ■ > !»!>• (4 KRUPPSAMSTEYPAN AÐ HLUTAFÉLAGE NTB—Bonn, þriðjudag. Frá því var skýrt í Bonn i dag, að Alfred Krupp hefði fall- izt á að láta af einkayfirráðum sínum yfir hinu risastóra fyrir- tæki Krupp-samsteypunni, gegn því ao vestur-þýzka stjórn in hjálpaði til við að vinna bug á fjárhagserfiðleikum fyrir- cækjanna. Carl Schiller, efna- nagsmálaráðherra lagði þó ríka áhei-zlu á, að Krupp-samsteyp an yrði eftir sem áður einka- eign. Prófessor Sehiller og Franz Josef Strauss, fjármálaráðherra sögðu, að stjórnin væri fús til að tryggja Krupp-verksmiðjun um fjárhagsstuðning, sem svar aði 2700 milljónum íslen?kra Króriít til þess að fyrirtækin gætu staðið við útflutnings- skuldbindingar sínar. í staðinn nefut Krupp samþykkt að láta stiórn samsteypunnar i hendur sérstaks eftirlitsráðs og síðan, eftir árið 1968, að breyta sam steypunni i hlutafélag. Prófessor Schiller, efnahags málaráðherra sagði ennfremur a blaðamannafundinum, að stjornin myndi ekki eiga neina aðilo að eftirlitsráðinu, hvorki oeina né óbeina. Haft er eftir areiðanlegum heimildum ; Bonn, að fjárhags erfiðleika. Krupp-samsteypunn ar hefðu uóraukizi. svo að ti) /andræða borfði. er banka- samsteypa i Frankfurt krafðist endurborgunar láns, sem var aðatgrundvöllur útflutnings- verzlunar Krupps. i samræmi við loforð Bonn-stjórnarinnar Framhalrt a h!- 14 BANASLYS Á ÖLAFSVÍK EJ—Reykjavík, þriðjudag. 10 ára drengur, Óskar Gunnarsson, Ólafsvík, varð í dag fyrir bifreið á Ólafs- braut þar í bæ og beið þeg- ar bana. Slysið vildi til rétt eftir hadegi í dag. Verið var að aka sorphreinsunarbifreið upp brattan veg, Grundar- braut, og er talið að einir f.iórir drengir hafi hangið aftan á bifreiðinni, þeirra á meðal Óskar. Sleipt var, og talið, að bifreiðin hafi ekki kcmizt upp brekkuna, og henni því ekið aftur á bak niður á Ólafsbraut, rétt fyr ir framan kaupfélagshúsið Er álitið að Óskar hafi ein nvern veginn fallið undir af< urhiól bifreiðarinnar, og FrtmhaiH ? n's 3 FORUST Aðiis--Kaupntannanöfn. þriðjud. Eldur kont upp i veöui •. . unarstöðinni við Prins Christia.i sund á Græn' ndi aðfaranótt mánudagsins, og fórust þrír menn, en tveir slösuðust veru iega. Öll byggingin, fyrir utan mötuneytishúsið, þar sem einnig voru svefnherbergi fyrir sex menn. brann til ósku Jafn- framt eyðilögðust í eldinum mat- ar- og lyfjabirgðir stöðvarinnar. Ekki er enn vitað hvað olli brunanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.