Tíminn - 08.03.1967, Qupperneq 6

Tíminn - 08.03.1967, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 8. mara 1967 TÍMINN «1 runfal er ódýrastur! punfal gefur hitann! runfal er svissneskur STÁLOFN, framleiddur á Islandi. RUNTAL-ofninn er hæg' að staðsetja við ólíkustu aðstæður og hentar ö»iyrr byggingum. — Leitið nánar' upplýsinga hjá tramleiðanda — Stuttur afgreiðslutimi! runfal Síðumúla 17. — Sími 35555 O F N A R H/F ... ..... , ......... ... E L D H Ú S Suðurlandsbraut 10. Sími 38585. SIMI 3-85-85 M OSTA-eldhús eru þekkt fyrir gæði Mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. SKORRI H.F Dyravarðar- og næturvarzla Óskum eftir að ráða 2 menn til dyra- og nætur- vörzlu o.fl. starfa í Landsspítalanum. Laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29 fyrir 20. marz n k. Reykjavík, 7. marz 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna TEIKNISTARF Stúdína, sem unnið hefur við teiknistörf sér og erlendis, óskar eftir vinnu nú eða síðar. Upplýsingar i síma 36643 — milli kl. 5—7 á kvöldin. AUGLÝSIÐ I TÍMANUM r-ltafca OEta OSta OSta casta SuSurlandsbraut 10 Igegnt íþróttahöll) simi 38585 KONA OSKAST Konu vantar í eldhús Kópavogshælis Upplýsing- ar gefur matráðskonan i síma 41502 milli kl. 9 og 14. Skrifstofa ríkisspítalanna jvipac HLEÐSLUTÆKI 4 amp. fyrir 6 og 12 volta rafgeyma Ódýr og hand- næg. (Liggja á borði eða nanga á vegg) SMYRILL — Laugavegi i70. — Simi 12260. Massey Ferguson DRÁTTARVÉLA- OG GRÖFUEIGENDUR. Nú er rétti tíminn tii að láta yfirfara og gera vjð vél arnar fyrir vorið. Massey Ferguson-viðgerða- þjónustu annast. VÉLSMIÐJA EYSTEINS leifssonar H. F. Síðumúla 17. Sínu 30662. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp ó annað hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópor með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum of vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhus- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóia og — _ lækkið byggingakostnaðinn. jRciSmeKi HÚS & SKIP hf. LAtfQAVIGt 11 • SIMI IISIS DRAOE Uti og innihurðir iíí Framleiðandi: aax.l-ui.efos snva B.H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579 HAPPDRÆTTI hASKÓLA ÍSLANDS Á föstudag verður dregið í 3. flokki. 2.000 vinningar að f járhæð 5.500.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóia Íslands 3. flokkur. 2 á 50C.OOO kr. 1.000.000 kx 2 100.000 — 200.000 — 50 10.00G — 500.000 — 242 5.000 — 1.210.000 — 1.700 1.500 — 2.550.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 — 40.000 — 2.000 5.500.000 kr

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.