Tíminn - 08.03.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.03.1967, Blaðsíða 16
56. tbl. — Miðvikudagur 8. marr 1967. — 51. árg. Ársskýrsla Borgarbókasafnsins: ÚTLÁNSA UKNING UM 8,8% ÁÁRINU G>E—Reykjavík, mánudag. í árskýrslu Borgarbókasafns Keykiavíkur fyrir árið 1966 segir, að starfsemi safnsins hafi aukizt að mun á árinu. Samtals hefur Utlánstimi deildanna verið aukinn um 59 klukkustundir á viku, en í nóvember s.l. tók ný deild til starfa í Laugarnesskólanum. Vikulegur útlánstími deildanna til s-amans eru nú 155 stundir á viku, e-n þrátt fyrir þessa aukn- ingu hefur vinnustundum við safn ið fækkað nokkuð sökum aukinn ár vinnuíhagræðingar. Á árinu voru keyptar til safns- ins 13.699 bækur, en raunveruleg bókaaukning er þó ekki nema 8.372, því að hátt á 5. þús. bindi eyðilögðust. í allt nemur bóka- eign safnsins 100.853 bindum, Út lán skiptust nokkurn veginn jafnt eftir mánuðum. Útlánsaukning bóka á erlendum málum nam 33,4% frá fyrra ári. lánaaukning nam um 8,8% frá fyrra ári, og skiptast útlán nokk- Framhaid á bls. 15. FRAMSOKNAR VISTIN Næsta Framsóknarvist verður að Hótel Sögu á morgun, fimmtudaginn 9. marz, og hefst kl. 20,30 stundvíslega. Að lok inni vistinni flytur Andrés Kristjánsson ritstjóri, . ávarp. Síðan verður stiginn dans, og Ieikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar fyrir dansinsum. Glæsileg verðlaun verða veitt að vanda. Að þessu sinni verða veitt sérstök kvöldverðlaun, og vel til þeirra vandað. Vissara er fyrir fólk að tryggja sér miða á vistina í tíma, þar sem búast má við miklu fjölmenni. Aðgöngumiða má panta í símum 15564 og 16066. Stjórnandi vistarinnar verður Markús Stefánsson, verzl.stj. Jósafatsmálið fyrir Hæstarétti: Var í hálfgerðu hungur verkfalli í fimm vikur! KJ-Reykjavík, þriðiudag. inu voru tveir, Jósafat Arngríms-1 ákæruræðuna í gærmorgun, og í gærmorgun hófst málflutning j son bg Þórður Halldórsson. ! lauk hann máli sínu skömmu eftir ur í Hæstarétti í svokölluðu Jósa- Saksóknari ríkisins, Valdimar hádegið í dag. Þá tók til máls verj fatsmáli, þeir sem áfrýjuðu í mál I Stefánsson byrjaði á því að flytja andi Jósafats Arngrímssonar Áki ÓVfST HVORT TEKST AÐ BJARGA BJARMA Stjas-Vorsabæ, OO-Rvík. Enn hefur ekki tekizt að ná Bjarma II. út þar sem hann er strandaður austan við Stokks- eyri. Stendur báturin innan við skerjagarðinn um 200 metra frá landi. í dag var bczta veð ur fyrir austan. f morgun kom björgunarbáturinn Goði á strandstað og fóru menn um borð í Bjarma II. til að athuga Framhalc a bts. 15. RAUFARHOFN EINANGRAST! HH-Raufarhöfn, þriðjudag. ' ur mun væhtanlega koma hingað j á morgun með mjólk og aðrar vör Um helgina gerði hér stórhríð, i ur. Þá var einnig að verða olíu og er fannfergið í þorpinu svo mik ! laust liér, en Stapafcllið bjargaði ið, að eldri mcnn liér muna ekki annað eins. Mjólkurlaust hefur ver’ ið hér síðan fyrir lielgi, en Blik því í nótt, er það kom með 2—3 hundruð tonn af olíu. Flugvöllur er lokaður. Penfield-hjónin að kveðja ísland OÖ—Reykjavík, þriðjudag. íslenzk-ameríska félagið gekkst s.l. sunnudagskvöld fyrir kveðjuhófi í Sigtúni til heiðurs James K. Penfield, sendiherra Bandaríkjanna og konu hans en þau halda nú á brott eftir sex ára dvöl liér á landi. í dag héldu sendiherrahjón in síðdegisboð fyrir ýmsa þá sem þau hafa kynnst hér á landi og afskipti hafa haft af samstarfi landanna. í hófinu i Sigtúni tilkynnti formaður Is- lenzk-ameríska fólagsins, Þór- hallur Ásgeirsson ráðuneytis Framhald á bls. 15. Sem dæmi um fannfergið má nefna, að húsin hér austan undir ásnum eru svo til í kafi. Þak eins nýs húss hér var að gefa eftir und an snjónum, en 2—3 metra hár skafl var uppi á þakinu. Við erum sem stendur úr öllum samgangutengslum við nágrenn- ið, nema hvað Blikur kemur á morgun. Annars þótti okkur það all undarlegt, er við sáum áætlun Framhald á bls. 15. St jór n málafundur á Húsavík Félag ungra Framsóknar- manna á Húsa- vík, boðar til fundar næstk. föstudag, 10. marz, kl. 9 e.h. í Ilótcl Húsa- vík. Jónas Jóns son jarðræktar- iðuna_.ir. mætir á fund- inum og ræðir stjórnmálaviðhorf in. Allir Framsóknarmenn eru velkomnir á fuudinn. Jónas Jakobsson hrl. og lauk hann máli sínu skömmu eftir klukkan fimm. í ræðu Áka Jakobssonar kom m. a. fram að skjólstæðingur hans hafði verið í hálfgerðu hungurverk faTli í Hegningarhúsmu í 5 vikur en hann var þar í algjörri einangr un frá 31. jan. 1964 til 15. eða 16. marz sama árs Hafði yfirfangavörð ur Hegningarhússins kaHað lækni til að athuga líðan Jósafats Vegna hins slæma ástands skjólstæðings síns, sagði Áki, að hann hefði gef ið rangar játningar til að losna Framhald á bls. lð. Snæfellingar Aðalfundur Framsóknar- fél. Snæfells- nes- og Hnappa dalssýslu verð- ur haldinn að Vegamótum n. k. sunnudag kl- 3 e.h. Dagskrá: l. Venjuleg að- alfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 14. flokksþing Frams.fi. 3. Hall- dór E. Sigurðsson, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Fram sóknarfólk, fiölmenið á fundinn- Framsókna rf élag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg í dag miðviðu dag og liefst hann klukkan 8,30. Einar Ágústsson og Kristján Thorlacius ræða <im kosningarnar og kosningaundirhúninginn. Kjörn ir verða fulltrúar á flokksþing Framsóknarflokksins. — Stjórnin. Halldór Einar K*ictiáw

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.