Tíminn - 08.03.1967, Blaðsíða 13
••••
: ;
IÍIIIIPíí;
• . •'
! t ;
MIÐVIKUDAGUR 8. marz 1967
IÞROTTIR
FH og Haukar
annað kvöld
Tveir leikir í 1. deild í
handknattleik verða haðir
annað kvöld í Laugardalshöll..
Mætast þá Valur og Víkingur
í íyrri leik og PH og Haukar
í þeim síðari. Spurningin er,
hvort Haukum tekst að stöðva
sigurgöngu PH, en með því
myndi skapast á ný spenna í
Reppninni um efsta sætið.
f Erfiðlega
| gengur að
{semja við
Spánverja
Frá landsliðsæfingunni. Hérna sést
ar Bergsveinn geystist fram.
HörSur Markan leika laglega á Bergsvein Alfonsson, Val. Hann steig á knöttinn og dó hann siSan til baka, þeg-
Landsliðsæfing
á Háskólalóðinni
Eftir Ieikina s. 1. laugardag er
staðan nú þessi í 1. og 2- deild á
Englandi:
1. deild
31 17 9
30 18 6
31 15 9
30 14 8
31 12 12
Liverpool
Manch. Utd.
Nottm. For.
Leeds Utd.
Chelsea
Tottenham
Everton
Leicester
Stoke Citv
Burnley
Arsenal
Sheff. Utd.
West Ham
Sheff. Wed.
Sunderland
Fulham
Manch. City
Aston Villa
Southamton
W. B. A.
Newcastle
Blackpool
5 56:36 43
6 58:36 42
7 42:33 39
8 44:36 36
7 56:44 36
31 15 6 10 56:45 36
30 13 8 9 45:32 34
31 14 6 11 61:52 34
31 14 5 12 49:42 33
31 11 8 12 56:51 30
31 11 8 12 40:39 30
30 12 6 12 38:42 30
30 11 7 12 70:61 29
29 10 9 10 37:34 29
30 11 7 12 50:50 29
31 10 8 13 56:60 28
28 9 8 11 27:36 26
30 10 4 16 40:55 24
31 9 5 17 51:72 23
8 5 17 51:61 21
6 7 17 23:63 19
4 8 19 31:57 16
2.
Coventry 31
Wolves 31
Blackbum 32
Huddersfield 31
Carlisle
Hull City
Millvall
C. Palace
Ipswich
32
32
31
29
31
Birmingham 32
Preston
Bolton
Portsmouth
Plpmouth
Derby Con.
Rotherham
Briston City 31
Norwich
Oharlton
Cardiff
Bury
Northampt.
deild
18 7
17 7
15 9
15 8
16 5
15 5
14 7
14 6
11 12
13 7
15 3
12 8
12 7
11 6
9 8
9 8
8 10
7 11
8 8
8 7
9 4
9 3
6 58:35 43
7 66:37 41
8 44:37 39
8 44:34 38
11 51:43 37
12 67:48 35
10 35:36 35
9 42:39 34
8 51:45 34
12 59:51 33
13 56:50 33
9 49:41 32
13 50:58 31
15 45:43 23
15 56:59 26
14 46:55 26
13 37:46 26
13 30:40 25
16 36:43 24
Í6 43:70 23
17 36:59 22
20 37:69 21
Baldvin, KR, og Helgi Númason,
Fram, berjast um knöttinn.
Það er mikill hugur í knatt:
spyrnumönnum okkar þcssa dag-j
Æfingar félaganna, a.m.k.
í 1. dcild, eru
sóttar, og það sama er aðj
segja um landsliðsæfingarnar,
sem hófust fyrir nokkrum vikum.
Á sunnudaginn var atti Ivrsla
spilaæfing landsliðsins að vera.
Var ákveðið, að hún færi fram á
Melavellinum, en þegar til kom,
reyndist völlurinn vera of harður
og sleipur vegna frostsins í hon
um. Var þá leitað á önnur mið
og fór svo, að landsliðsæfingin
var haldin á grasbalanum fyrir
framan Háskólann og tókst ágæt
lega.
Við hittum Reyni Karlsson
landsliðsþjálfara, að máli og spurð
um hann, hvernig landsliðsæfiog-
unum yrði háttað á næstumii.
j Sagði hann, að miðvikudagsæf
ingarnar, sem haldnar hafa verið
við Austurbæjarskólann, myndu
„Úthaldsþjálfunina eiga leik-
mennirnir að fá hjá félögunum
eins og hægt er, en við verðum
Framhald á bls. 12
Alf.-Reykjavík. — Það geng
ur erfiðlega fyrir Knatt
spymusamband íslands að
semja við Spánverja um
leikdaga vegna Iandsieikj
anna í Olympíu-keppninni.
Vilja Spánverjar, að leikirn
ir fari fram 31. maí og 7.
júní, en þeir dagar henta
KSÍ illa. Hefur KSÍ stungið
upp á 12. og 21. júní sem
leikdögum, en að öðrum
kosti, að leikjunum verði
frestað til haustsins. Á
þetta vilja Spánveriar ekki
fallast.
Hefur KSÍ nú snúið sér
til FIFA (alþjóðaknatt-
spyrnusambandsins) og
beðið það að skerast í mál
ið. Er það næsta óvenju-
legt, að þjóðir geti ekki
komið sér saman um leik-
daga. Spánverjar eru ó'bil
gjarnir í þessu máli og
segjast hreinlega ekki geta
leikið á öðrum dögum en
þeir stungu sjálfir upp á.
Er einkennilegt, að þeir
skuli ekki geta fallizt á þá
m'álamiðlunartillögu KSÍ,
að annar, eða báðir leik
Framhald á bls. 12
Frá aðalfundi Þróttar:
Hið nýja félagssvæði
brátt tekið í notkun
Aðalfundur Knattspyrnufél-
agsins Þróttar var haldinn 19.
febrúar s.l. að Hótel Sögu. Skýrsla
fráfarandi stjórnar lá fjölrituð
frammi fyrir fundarmönnum, á
samt reikningum félagsins. Að
falla niður, en kappkostað aðllokm,m nokkrum umræðum var
láta Iandsliðið leika æfingaleiki. ----------------------------------
Ellert Schram, KR, og Þorsteinn Friöþjófsson, Val í baráttu. Fyrir aftan fylgjast með þeir Gunnar 'Felixson, KR,
Elmar Geirsson, Fram, og Ingvar Elísson, Val.
skýrslan og reikningarnir sam-
þykkt athugasemdalaust. I skýrsl-
unni kom fram m.a.
Félagssvæðið:
Eitt af höfuðvandamálum fé-
lagsins undanfarin ár hefur verið
það, að félagið hefur ekkert
félagssvæði átt, en nú er að rofa
til í þessum málum og hefur fé
lagið látið hefja framkvæmdir við
ge-rð malarvallar á hinu nýja
félagssvæði sínu við Njörvasund
og mun völlurinn væntanlega
verða til'búinn til notkunar í
sumar. Einnig hefur verið unnið
að innréttingu á búningsherbergj'
um, sem einnig munu verða tilbúin
í sumar. Félagið lítur nú hjarta'-i
augum til framtíðarinnar með
tilkomu þessa bráðabirgðar fplags
svæðis, en hærra skal stefnt og
unnið verður ötullega að þvi að
upp rísi fullkomið íþróttasvæði
og glæsilegt félagsheimili. í sam
bandi við félagssvæðið var á sín
um tíma stofnaður félagssvæðis-
sjóður og hafa honum borizt marg
ar góðar gjafir t.d. gaf heildv.
Hoffell í Reykjavík kr. 20.000.00
í þennan sjóð nú nýlega.
Knattspyma:
Meistaraflokikur félagsins vann1
á s.l. ári I fyrsta skipti Reykja- i
víkurmeistár atitilinn í knatt-
spyrnu, en í 1. deildarkeppninni
gekk því miður ekki jafn vel og.(
féll liðið niður í 2. deild. Þjálf •
ari meistara- og 1. flokks var,
Örn Steinsson, þjálfari 2. fl. Sölvi |
Óskarsson, þjálfari 3. fl. Gísli \
Framhald á bls. 12.
TÍMINN