Tíminn - 08.03.1967, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 8. marz 1967
TIMINN
J5
KVÖLDVAKA
FÉLAGS
ÍSLENZKRA
LEIKARA
Verður í Þjóleibhúsinu
fimtudagsbvöld Kl. 23,15
Uppselt á allar sýningar til
þessa.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhús
inu.
PENFIELD
Framhald af bls. 16
stjóri, að James K. Penfield
hefði verið kjörinn heiðurs
félagi, og var honum afhent
heiðursskjal þar að lútandi.
Ennfremur var frú Penfield
afhentur minjagripur um dvöl
þeirra hjóna á íslandi.
í ávarpi sem sendilherra!}
flutti, tilkynnti hann að þau
fajónin myndu gefa fjárupp
hæð í Minningarsjóð Tfaor
Thors, en úr honum eru veitt
ir styrkir til íslenzkra náms
manna í Bandaiúkjunum. Er
þetta í annað sinn sem sendi
herrahjónin gefa fjárupphæð
í sjóðinn.
Kveðjuhófið í Sigtúni var
mjög fjölmennt og var þar
sitthvað til skemmtunar.
Veizlust j óri var Gunnar
Eyjólfsson, leikarL
BJARMI
Framhald af bls. 16
aðstöðu til björgunar.
Tvö göt eru á botni bátsins
en hvorugt stórt. Afturlestin er
full af sjó, en sjór er ekki ann
ars staðar í bátnum og talið er
að vélin sé óskemmd. Gerð var
tilraun til að dæla sjónum úr
lestinni, en ekki voru tök á
ag draga bátinn á flot, og er
enn í athugun hvernig björgun
verður bezt háttað. Straumur
er stækkandi og verður stærst
ur eftir helgina og þá mestar
líkur til að ná bátnum á flot,
ef veður helzt jafngott og það
er nú.
Ekki er hægt að draga bátinn
til hafs, þar sem hann er kom
inn inn fyrir ákerjagarðinn.
Eina leiðin er að draga hann
nær landinu, þar sem dýpið er
heldur meira og sigla honum
síðan út aftur milli skerja. Verð
ur hann sennilega dreginn inn
fyrir með ýtum úr landi.
Stanzlaus straumur bíla hef
ur verið í dag á strandstaðinn
og fók komið víða að til að sjá
bátinn og björgunaraðgerðir.
En allt er í óvissu enn hvort
bjötgun teksteðahvernighenni
verður háttað.
Síml 22140
Kona í búri
(Lady in a cage)
Yfirþyrmandi amerísk kvik-
mynd um konu, sem lokaðist
inni í lyftu og atburði, sem því
fylgdu.
Aðalhlutverk:
Olivia de Havilland
Ann Sothern
Jeff Corey
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 50249
Nevada Smith
Ný amerísk stórmynd i litum
og Panavision
íslenzkur texti
Steve Mc Qoeen.
sýnd kl. 6.45 og 9
Bönnuð börnum__________
HAFNARBlfl
Tíunda einvígið
Spennandi og sérstæð ný ttölsk
amerísk iitmynd með
Ursula Anders
og
MaceUo Marstroianne
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Simi 11384
RAUÐA SKIKKJAN
Stórmynd 1 Utum og Ultrascope
Tekin á íslandi.
um verði engin aukning í starf-
semi aðalsafnsins við Þingholts-
stræti. Sé því brýn nauðsyn, að
safnið fái sem fyrst nýtt bóka-
safnshús.
Að lokum er þess getið, að unn
ið sé að áætlun um skipulags-
bundna eflingu Borgarbókasafns í
náinni framtíð, og sé í því efni
stuðzt við greinargerð þá um safn
ið, og framtíð þess, sem Sigurd
Möhlenbrock, borgarbókavörður í
Gautaborg var fengin til að gera
árið 1965.
ÚTLÁNSAUKNING
Framhald af bls 16
Á árinu var mest lánað út af
skáldritum á íslenzku, alls
232,767 bindi, næst í flokki voru
sagnfræðirit, 21.524 bindi.
30. júni lét Snorri Hjartarson
af störfum sem borgarbókavörð-
ur, en alls voru starfsmenn safns-
ins 21 á árinu.
í skýrslunni segir, að ráðgerð
séu kaup á bókabíl, og vónir standi
til. að starfræksla hans geti haf-
izt seint á þessu ári. Sé hann
einkaniega ætlaður fyrir þau
hvarfi, • þar sem engin deild er
starfrækt og mun bæta mjög að-
stöðu þeirra, sem fjarri safninu
búa.
Þá segir í skýrslunni, að hús-
næðisskortur hái nú mjög allri
starfsemi safnsins, og af þeim sök
RAUFARHÖFN
Framhald af bls 16
Ríkisskips nú á dögunum, að Esj
an á ekki að koma á hafnir norð
austanlands fyrr en í júnímánuði í
sumar. Við höfum því aðeins Blik,
og svo er Herðubreið að byrja
ferðir hingað.
Lítil sem engin atvinna hefur
verið hór undanfarið. Þó er unnið
stöðugt í félagsheimilinu, og höf
um við góða von um, að koma því
í gang í sumar eða haust. Aftur
á móti er lítið sem ekkert róið,
og grásleppuveiði verður líklegast
engin núna, að því menn telja, þvf
lítið er gefið fyrir hana.
Síðasta síldarmjölið hjá sildar-
bræðslunni fer í næstu viku. Er
um 1000 tonn eftir, og fer helm
ingurinn í þessari viku, en restin
eftir helgina. Þá er Haförninn að
taka síðasta lýsið í dag, um 1500
tonn. Lítið er eftir af saltsíld
hérna, og mun það væntanlega
flutt á næstunni.
HUNGURVERKFALL
Prambald af bls 16
úr gæzluvarðhaldinu.
Það kom fram í ræðu Áka að
Stanley Roff, sem nokkuð kemur
við sögu í máli þessu, hafði verið
rekinn úr starfi á Keflavíkurflug
velli, eftir að blöðin fóru að skrifa
um málið. Þá ræddi Áki allmikið
um mann þann er fenginn hafði
verið til þess að athuga rithand
arsýnishorn á verksamningum, og
yildi draga í efa að maður sá væri
fær um að gefa úrskurð um rit-
handarsýnishorn fyrir rétti.
íslenzkt tal.
Aðalhlutverk:
Gitte Henning
Oieg Vidov,
Bfara Dahlbeck
Gunnar Björnstrand,
Gísli Alfreðsson,
Borgar Garðarsson
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
GAMLA BIÓ!
SítnJ, 214 75
Pókerspilarinn
(The Cincinati Kid)
Víðfræg bandarísk kvikmynd.
Steve McQueen,
Ann-Margret
Edward G. Robinson
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
T ónabíó
Simi 31182
SVIÐSLJÓS
(Limelight)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin amerísk stórmynd.
Charles Chaplin
Clarie Bloom
sýnd kl. 5 og 9.
Mál þetta er í tvennu lagi. Ann
arsvegar varðandi fjárdrátt í
sambandi við ákveðin verk á Kefla
víkurflugvelli og hinsvegar hið
svokallað pósthúsmál á Keflavík
urflugvelli, en Jósafat er ákærður
fyrir að hafa svikið út 2.6 millj.
með ávísunum.
Málflutningur heldur áfram kl.
tiu í fyrramálið.
GJAFIR
Framhald af bls. 8
höfðingskapur og ræktarsemi,
sem gjöf þeirra ber vitni um.
Þau líta yfir farin veg. Þau hafa
oft áður gefið rausnarlegar minn
ingagjafir um látna ástvini, og nú
eru þau að gefa okkur tækifæri
til að láta peninga þeirra verða
öðrum til hjálpar, og munum
við vissulega reyna að verja þeim
þannig. að þeir verði einhverjum
til góðs.
Hin gjöfin er frá einni vist-
Sími 18936
Næturleikir
(Nattlek)
Ný djörf og Iistræn sænsk stór
mynd f Bergman-stíl. Samin og
stjómað af Mai Zetterling.
„Næturleikir“ hefur valdið mikl
um déilum í kvikmyndaheimin-
um.
Ingrid Thulin,
Keve Hjelm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
Simai 3815H oe 32075
SOUTH
PACIFIC
Stórfengleg söngvamynd i lit-
um eftlr samnefndum söngleik,
tekln og sýnd ' TODD A. O.
70 mm filma með 6 rása segul
hljóm -ýnd kl. S. og 9
Miðasala frá kl. 4
Sínv 11544
Rio Conchos
Hörkuspennandi amerisk Cin-
emaScope litmynd.
Richard Boone
Stuart Whitman
Tony Franciosa
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
konu — en hún gaf 1000 krón
ur í sjóðinn Þreyttir fætur. Ætl
unin er að verja þeim pen-
ingum, sem safnast í þann sjóð,
til þess að styðja að því, að
meira verði gert fyrir aldrað fólk,
sem á bágt með gang. Fótsnyrt
ing getur hér oft hjálpað, og hef
ur þegar fengizt ágæt reynsla í
þeim efnum hér á landi sem
annars staðar. En "Ut kostar
þetta fé.
Ein áfengisflaska etur valdið S
miklu böli, ef úr henn. er drukk S
ið, en væri andvirði sömu flösku j
varið til líknar- og mannúðar-1
mála, gæti það hjálpað lúnu og1
aldurhnignu fólki, sem nauðsyn
lega þarf á aðstoð að halda. Sjóð
urinn Þreyttir fætur mun von-
andi verða þess megnungur síðar
enda þótt enn sé aðeins í hon
um ein gjöf frá aldraí • konu. |
Gísli Sigurbjörnsson. i
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
MAur/sm
Sýning í bvöld kL 20.
Uppselt
Næsta sýning laugardag kl. 20
Litla sviðið:
Eins og þér sáið
Og
Jón gamli
Sýning Lindarbæ fimimtudag
kl. 20,30
Fáar sýningar eftir
Lukkuriddarinn
Sýning föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13,15 til 20. Sími 1-1200-
Ekki svarað í síma meðan bið-
röð er.
^eykjavíkdkÍ
Fjalla-Eyráidup
Sýning í kvöld kL 20,30
Uppselt
50. sýnlng
fimmtudag kl. 20,30
t;
«
Sýning föstudag kl. 20,30
Aukasýning þriðjudag
síðustu sýningar.
KU^þUfeStU^UT
Sýning laugardag kl. 16
tangd
Sýning laugardag kl. 20,30
Aðgongumiðasalan i ÍÖnó
opin frá kl 14. Sinu 13191.
er
htfi i iuim«ninr
HBi
K0.BAyjOiC.s8l
Sim' 41985
24 tímar í Beirut
(24 hours to kill)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð. ný, ensk-amerisk saka-
málamynd ’ litum og Techni
scope
Lex Barker
Mickey Rooney
Sýna kl i>. ? og 9
Bönnuð börnuro
Sími 50184
AAy Fair Lady
Hin viðfræga stórmynd
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9