Tíminn - 08.03.1967, Blaðsíða 10
DENNI
DÆMALAUSI
— Mig dreymdi svo hræSilega
í nótt. Mig dreymdi, að ég færi
með hann bæði til tannlæknis
OG arkarans sama daginn.
TflVI IN N
í dag er miðvikudagur
8. marz. — Beata
Timgl í hásuðri kl. 10,52
Ártíegisflæði kl. 4,16
HaiUag»zla
ir SlysavarðstofaD Heltsuverndarstöð
Inni er oplD allan sólarhrlnglnn clmi
21230 aðeins móttaka slasaflra
ic Næturlæknlr kl IH - «
slml 21230
ir Neyðarvaktln: StmJ 11510, odíB
hvero vtrkan flag fré K1 tt—12 os
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýslngar om Læknahfónusfu
borglnnJ gefnar stmsvara lælcnt
félags Keykjavtkui stma I38llb
Næturvarzla 1 Stórnoio i er oprr
frá máuudegj tl) fftstudags kL 21 f>
kvöldln tll 9 á morgnana Laugardaga
og helgldaga frs kl 10 6 dag-
tnn tll 10 í morgnana
Kópavogsapótek:
Oplð vlrka daga tra kt. <>—7 Laue
ardaga frá kt 9—14 Helgidags fr'
ki 13—15
Næturvörzlu í Reykjavík 4. marz —
11. marz. annast Lyfjabúðin Iðunn
og Vesturbæjar Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 8.3. og 9.3.
annast Arnbjörn Ólafsson.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 9. marz annast Sigurður Þor-
steinsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og
50284.
Flugáætlanir
Loftleiðir h. f.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanleg
ur til baka írá Luxemborg kl. 01.15.
Heldur áfram til NY kl. 02.00.
Leifur Eiríksson fer til Glasg. og
Amsterdam kl. 10.15. Er væntanleg
ur til baka frá Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Osló kl. 00.15.
Pan American þota
er væntanleg frá NY kl. 06.35 í
fyrramálið. Fer til Glasg. og Kaup-
mannahafnar kl. 07.15. Væntanleg frá
Kaupmannah. og Glasg. kl. 18.20 ann
að kvöld. Fer til NY kl. 19.00.
Kirkjan
Neskirkja.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra
Frank M. Halldórsson.
Dómkirkjan.
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Langholtsprestakall.
Föstumessa kl. 8.30. Séra Sig. Hauk-
ur Guðjónsson.
Hallgrímskirkja.
Föstumessa fellur niður.
MIÐVIKUDAGUR 8. marz 1967
Dr. Jakob Jónsson.
Háteigskirkja.
Föstuguðsþjónusta kl. 8.30.
Séra Arngrímur Jónsson.
Laugarneskirkja.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakali.
Föstumessa í Réttarholtsskóla í
kvöld kl. 8.30. Herra Sigurbjörn Ein-
arsson biskup flytur biblíuskýringar.
Séra Ólafur Skúlason.
v Siglingar
Skipaútgerð rikisins.
Esja fer frá Reykjavík í dag vestur
um land til ísafjarðar. Herjólfur
fer frá vReykjavík kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Blikur er á Norð
urlandshöfnum á austurleið. Herðu-
breið fór frá Reykjavík kl. 12.00 á
hádegi í dag vestur um land í hring
ferð. Baldur fer til Snæfellsneshafna
og Flateyjar á morgun.
Hjónaband
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Sigurði Hauki Guðjóns
syni í Langholtskirkju, ungfrú Hrafn
hildur Ólafsdóttir frá Patreksfirði og
Ólafur Örn Ingimundarson, trésmíða
nemi, Langholtsvegi 151. Heimili
þeirra er á Laugarvatni.
Orðsending
Minningakort Styrktarsjóðs Vist-
manna Hrafnistu D.A.S. eru seld á
eftirtöldum stöðum i Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Happdrætti DAS aðalumboð Vestur-
veri, sími 17757.
Sjó-mannafélag Rvikur, Lindargötu 9.
sími 11915.
Hrafnistu DAS Laugarási sími 38440
Guðmundi Andréssyni gullsmið
Laugavegi 50 A sími 13769
Sjóbúðin Grandagarði sími 16814
Verzlunin Straumnes Nesvegi 33
sími 19832.
Verzlunin Réttarholt Réttarholts-
vegi 1, sími 32818
Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópa-
vogi, sími 40810.
Verzlunin Föt og Sport Vesturgötu
4 Hafnarfirði, sími 50240.
— Pankó vildi gjarnan sofa lengur, en — Alltaf ertu nú bezti kokkurinn í öll — Eg hef svo miklar áhyggjur.
maginn kallar á mat. um heiminum. Þú ert að gráta, hvers
vegna?
— Bullets! Vélin þín er að koma aftur. — Eg ætla ekki að lenda hér til þess að — Þú átt engra kosta völ.
— Þarna er hún að koma og ætiar að fáta drepa mig. DKiddi.
lenda.
JSTeBBí sTæLG/s. oi* t.ít tiirgi bragasan