Tíminn - 08.03.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.03.1967, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 8. marz 1967 ÍBÚDiR TIL SÖLU I 2ja herb. ibuð á 9. hæð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Köldukinn í Hafnarfirði. 2ja herb. íbúð í kjallara við Hvassaleiti. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Birkimel, næst Hagatorgi. 3ja herb. ný íbúð, um 96 ferm. vio Kaplaskjólsveg, á 1. hæð. 3ja lierb. íbúð á 2. hæð við Njarðargötu. Tvö herbergi í risi fylgja. 3ja herb. búð á 1. hæð við Laugamesveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. búð á 3. hæð við Framnesveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Eskiihlíð (endaíbúð). Stórt herbergi fylgir í kjallara. 4ra herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheima. SérþvottaJhús á hæðinni. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við . Áifheima. Vélaþvottahús. Bílskúrsrétt- i indi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hlégerði. Bílskúr fylgir. 4ra herb. nýtízku íbúð á 4. hæð við Fálkagötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Réttarholtsveg. Bílskúr fylg- ii 4ra herb. rúmgóð íbúð í ágætu lagi, í kjallara, við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Grundargerði. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti. Sér þvottahús. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á efri hæð, ný- standsett, við Goðheima. — Stendur auð. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð við j Fellsmúla. 5 herb. neðri hæð við Álfheima, | um 150 ferm., með bílskúr. 5 herb. ibúð á 1. hæð við Boga 1 hlíð. 5 herb. neðri hæð við Barma- I hlíð. j 5 herb. íbúð á 3 .hæð við ! Rauðalæk. 1 5 herb. íbúð á 1. hæð, enda- íbúð, við Háaleitisbraut. j Raðhús við Hvassaleiti (tvílyft) með bílskúr. ! Einbýlishús við Grenimel, 8 herb. íbúð, með bílskúr. Einlyft timburhús, 6 ára gam- alt, um 170 ferrn., við Goða tún. Vandað einbýlishús, nýsmíðað, við Aratún, um 140 ferm., einlyft hús, fullgert utan og innan. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simar 21410 og 14400 Laugavegi 31 - Simi 11822. TÍMINN SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS M. s. Esja fer austur um land til Vopna tjarðar 14. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð i.sfjarðar og Vopnafjarðar. Far seðlar seldir á mánudag. M.s BLIKUR fer austur um land til Siglu- fjarðar 15. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa fjarðar, Borgarfjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar Raufaríhafn ar, Kópaskers, Húsavíkur, Akur eyrar, Ólafsfjarðar og Siglu- fjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.« t-inrflubrp'? fer vestur um land til Ólafs- fjarðar 18. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Bolungavíkur Ingólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpavíkur, — Hólmavíkur, Hvammstanga, — Blönduóss, Skagastrandar, Sauð árkróks, Siglufjarðar og Ólafs fjarðar. Farseðlar seldir 17.3. M s. Esjs fer vestur um land til Akur- eyrar 22. .m. Vörumóttaka aug lýst síðar. M.s. BALDUR fei til Snæfellsneshafna og Flateyjar á fimmtudag. Vöru- móttaha í dag til Rifshafnar, Ólafsvíkur, — Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Klukkurofar 12 volta 24 volta Varahlutaverzlun ióh. Ólafsson & Co Brautarholti 2 Sími 11984. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. iót hreinsun Nýjar vélar. Nýr hreinsDögur *ero reynist frábærlega vel fyrir allan svampfóðraðan fatnað. svo sem: kápnr, kjóla, jakka og allan barnafatnað. EFNALÖGIN L I N D I N Skúlagötu 51. ss*s FRAMSÓKNAR VISTIIf 4. KVÖLD AÐ HÓTEL SÖGU . \ FIMMTUDAGINN 9. MARZ KL. 8,30 Stiórnandi: Markús Stefánsson. Ávarp: Andrés Kristjánsson ritstjóri. Miðar seldir í Tjarnargötu 26. I r Símar 15564, 16066 og á afgreiðslu Tímans Bankastræti 7, sími 12323. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í REYKJAVÍK IBUÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefiir verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST tu SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 PiLTAR ff ÞlS» CIG:C UN'MUSTUNA /f/ / f /' \ V £ BG HRlNa-SNA //y' j //'Ój '> Ráðskona Ráðskonu vantar að heima- vist bændaskólans að Hól- um > Hjaltadal. Upplýsingar gefur Ráðningarstofa land- búnaðarins, sími 19200. Austur-Skaftfellingar Klúbburinn „Öruggur akstur“ 1 Höfn í Homafirði, heldur kvöldskemmtun að Hótel Höfn, laugardag- inn 11. marz kl. 8,30 síðdegis. Bingóspil — kvikmyndir og fleira. Klúbburinn „Öruggur akstur". 8—12 kw. dieselrafstöð óskast til kaups eða leigu nú þegar. Upplýsingar í Fíat-umboðinu, Laugaveg 178. Símar 38888 og 38845. GLÆSILEGT ÚRVAL AF ÍSLENZKUM - DÖNSKUM - NORSKUM BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM VIÐART. PALISANDER - EIK - TEKK SKEIFAN KJÖRGARDI SÍMI, 18580-16975

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.