Tíminn - 08.03.1967, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 8. marz 1967
TliVtiNN
n
Minningarspjöld Rauða Kross
íslands
eru afgreidd í Reykjavíkur Apó-
teki og á skrifstofu RKÍ, Ö’du
götu 4, sími 14658.
f
Minningarspjöld Bjartaverndai
fást i skrifstofu samtakanna Ausi
urstrætj L7. VI Qæð. simj J9420,
Læknafélagl Isiands, Uomus Aled
ica og Ferðaskrifstofunni Utsjm
Austurstræti 17
Minningarsp j öld Heilsu Uæliss j óðs
íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni
Hverfisgötu 13. B. HafnarfirðJ sími
50433. Og í Garðahreppi hjá Erlu
Jónsdóttur -Sisáraflöt 37. Símí 51637
Minningargjafarkort Kvennabands
. ins tii styrktar Sjúlcrahúsinu á
, Hvammstanga fást f Verzl,
Brynju Laugaveg.
; Minningarkort Hrafnkelssjóðs
! fást í Búkabúð Braga Brynjólfsson
; ar, Reykjavík.
GJAFA-
HLUTA-
BRÉF
Hallgrimskirkju
fást hjé prest-
um landsins og i
Reykjavik hjó:
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Samvinnubankanum, Bankastræti,
Ilúsvörðum KFUM og K og hjá
KirkjuverBi og kirkjusmiðum
HALLGRÍMSKIRKJU é Skólavörðu-
hæð. Gjafir ti) kirkjunnar má draga
frá tekjum við framtöl til skatts.
GJAFABREF
M> S U N D L» U O* R SJ Ö II
SKÁLATÚNSHBIMILISIHS
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN. EN ÞÓ MIKIU
FREMUR VIÐURKENNING FTRIR STUÐN-
ING VID GOTT MÁtEFNI.
Tekið á móti
tilkynningum
I daabókina
kl 10 — U
SJÓNVARP
Mlðvikudagur 8. 3. 1967
Kl. 20.00 Fréttir.
Kl. 20,30 Steinaldarmennirnir
Teiknimynd gerð af Hanna og
Barbera. íslenzkur texti: Pétur
H. Snæland.
Kl. 20,55 TannhirSing.
Magnús R. Gíslason formaður
fræðslunefndar Tannlæknafélags
íslands, lýsir því helzta, sem
feggja ber áherzlu á varðandi
verndun tanna og rétta hirðingu
þeirra.
Kl. 21,05 Mussolini.
Myndin sýnir þennan einvald
hefjast til vegs með sosiatisma að
vegarnesti, þróast yfir f fasisma
og stjórna þjóð sinni um skeið,
leiða hana út i ógöngur. Þýðing
una gerði Hersteinn Pálsson. Þul
ur er Eiður Guðnason.
Kl. 21,30 Frakkinn.
(D Capotto) ítölsk kvikmynd,
gerð eftir samnefndri sögu Nikol
ai Gogol. tslenzkan texta gerði
Halldór Þorsteinsson.
23,15 Dagskrárlok.
árstíðinni lyki. Það glampaði á vot
an veginn, sem stóð upp úr vatn-
inu. Hann var eins og iblautt band,
sem sjórinn virtist reiðubúinn að
gleypa. Bílar þutu fram og aftur,
eins og þeir væru að flýta sér und-
an hættunni, sem beið þeirra
beggja megin vegarins.
— Það væri leiðinlegt að láta
þennan veg hverfa, sagði Pazanna,
þvi að henni datt í hug flóðgarð-
urinn, sem þarna átti að byggja.
Útsýnið, af veginum var mjög fag-
urt. Flóðgarðurinn mundi lýta
landslagið.
Sylvain hló
— Við erum vanir að heyra
þetta. Fólk fer strax að tala am
svívirðu, ef byggð er verksmiðja
eða stífla. Og þó erum við verk-
fræðingarnir einu stórskáldin í
dag, því að það erum við, sem
vinnum stórvirkin í náttúrunni,
skreytum hana eða breytum
henni. Hér er land, sem getur
borfið í hafið, 'hvenær sem er, en
annars staðar eru hrjóstur, þar
sem hægt er að mynda stöðuvötn
og jafnvel láta vatnið spýtast upp
í loftið. Er nokkuð fegurra en
stífla í á, brú með jámbraut yfir
da! eða gjó, eða vegur, sem (hlykkj
ast um fjalMilíð? Það er jafnvel
fegurð í reykháfunum, sem gnæfa
yfir úthverfum borganna eins og
súlur i einhverri nýrri listasmíði-
Ég elska starf mitt, Paza.
Pazanna smitaðist af hrifningu
hans og hló.
Ohrétien þekkti þennan neðaii-
sjávarveg, en þetta var í fyrsta
sinn, sem hann hafði ekið eftir
honum í bíl. Hann hafði alltaf
ferðast um þetta svæði í bátnum
sínum á þeim tíma sólarhringsins,
þegar vegurinn var á kafi í sjó.
Byggingarnar, sem voru ætlaðar
fyrri skýli, höfðu mjög heillandi
áhrif á Ohrétien. Hann hafði oft
farið fram hjá þessum skrýtnu við
komustöðum, oig þeir töfruðu
hann. Stiginn, sem stóð upp úr
vatninu, og pallurinn efst uppi,
allt kitlaði þetta ímýndunarafl
ahsn.
— Nei, sjiáið þið! hrópaði hann,
þegar fyrsti pallurinn ko. f ljós.
— Við skulum fara þangað og sjá.
Mig langar til þess að fara upp.
— Vertu rólegur, sagði Paz-
anna.
— Þú skalt fá að sjá þetta á
leiðinni heim, sagði Sylvain til
þess að gera hann ánægðan.
— Ætlarðu að lofa því?
— Ég lofa því, svaraði Pazanna.
— Ég býst við, að hann verði
búinn að gleyma því í kvöld, hvisl-
aði Sylvain að Pazönnu.
— Ég er ekki viss um það.
Ohrétien horfði á pallana, um
leið og þau fóru fram hjá. Þeir
sýndust háir í útfallinu, en Ohréti-
en var ekki smeykur viö að klifra.
— Seinna, hafði Sylvain sagt, og
Ohrétien ætlaði ekki að gleyma
þvi. Hann sá sjálfan sig í anda
standa þarna upp og dást að u.,d-
urfögru landslaginu ,Ef til vill sæi
hann bezta vin sinn, sjómanninn
Ohrétien, koma siglandi á bátn-
um sínum. Gat ekki verið, að til
væru tveir Ohrétien? Og hvers
vegna bara tveir? Ef til vill voru
þeir fleiri.
Hann gat hugsað sér heilan : óp
af þeim. Það var enginn þeirra
eins, en þó allir með sama and-
litið. Hann þekkti engan annan,
sem gat skipt sér þannig. Það var
leyndarmál. — Uss! hvíslaði hann
og lagði fingurinn á varirnar. Þeg-
ar Pazanna leit við, benti hann
henni að þegja; — Ef Pazanna vissi
leyndarmál hans, mátti hún ekki
segja neinum frá því.
Þau .komu ekki aftur að veg-
inum, sem var öðru hvoru á kafi
í sjó, fyrr en tekið var að dimma.
Rökkrið og kvöldkyrrðin jók á
hinn þunglyndislega svip landslags
ins. Þar var ekkert nema vegur-
inn sem sýndi hið undúrsamlega
framtak mannsins. Pallarnar stóðu
upp úr með reglulegu millibili og
sýndu með því hugvitssemi og
smekkvísi þeirra, sem höfðu byggt
hann.
— Já, hugsaði Sylvain með sér.
— Það eru aðeins verkfræðing-
arnir, sem eru færir um að breyta
umhverfinu og bæta úr göllum
náttúrunnar. Það eru þeir, sem
eru leiðarstjörnurnar. Hann næst-
um harmaði það eins og Pazanna,
að verk þeirra skyldu geta þurrk-
azt út í einni svipan.
Ohrétien virtist glaður og rúleg-
ur, en þegar fyrsti pallurinn kom
í Ijós, mundi hann eftir loforðinu,
rétti fram hendurnar og hrópaði:
— Þama er það! Þama er það!
— Ætlarðu nokkuð að stanza?
sagði Sylvain við Pazönnu í stríðn
istón.
Bfllinn, sem hafði hægt ferðina,
jók hraðann aftur. Ohrétien æpti
og reyndi að stökikva út.
— Ef þú lætur undan öllum duttl
ungum hans, nærðu aldrei tökum
á 'honum.
Það var vottur af gremju í rödd
Sylvains.
— Elskan — Pazanna horfði á
eftir Ohrétien, þar sem 'hann hljóp
í áttina að pöllunum, kallandi og
'hlæjandi. — Mig langar ekki til
'þess að ná tökum á honum til
annars en að gera hann hamingju-
saman. Eigum við ekki að vera
þannig við þá, sem við elskum.
Augu hennar Ijómuó j, þegar
hún sneri sér að Sylvain. Hann
færði sig nær henni. Þegar andar-
dráttur þeirra ranna saman,
gleymdu þau Ohrétien, sem var
kominn aftur og sá þau kyssast.
Hann titraði, eins og hann hefði
verið barinn. Það hlaut að hafa
rifjast upp fyrir honum eittihvað,
sem hann hafði gert einhvem tím
ann eða dreymt um að gera. Hann
hljóp aftur að pallinum og horfði
út yfir dimman sjóndeildarhring-
iiin. — Ohrétien! Ohrétien! hvísl-
aði hann að sjálfum sér, eina vin-
inum, sem skildi hann. En sjó-
maðurinn Ohrétien hlýtur að hafa
verið á siglingu um Ökunn ævin-
♦elfur
Laugaveg 38,
SkólavörSustig 13,
Snerrabraut 38,
☆
Þýzku kven- og
unglinaabuxurnar
margeftirspurSu
eru komnar.
☆
StærSir 36 til 44
☆
Mjög vönduS og
falleg vara.
itýrahöf, því að hann heyrði ekki.
Var enginn, sem gat hjálpað Chré
tien til þess að skilja það. sem
hann hafði séð, né hvað það var,
sem barðist í brjósti hans, svo
voldugt og lifandi, að honum
fannst hann næstum geta gripið
það með höndunum. Hann fleysið
sér niður, greip höndunum fyrir
andlitið og grét.
Elskendurnir í bílnum gleymdu
tíma og rúmi og héldu áfram að
kyssast. Þegar Sylvain og Paz*
anna losuðu faðmlögin. vt.r orðiJ
dimmt, og bílar þutu fram os aít-
ur um veginn. Fólk horfði undr-
andi á þau, þvi að þau virtust
hafa gleymt flóðinu. Þau sáu. að
'byrjað var að falla að. En hvað
gekk að Chrétine? Hann lá i hnip'l
,, eins og sjúkt dýr. Hann gegndi
ekki, þegar Pazanna kallaði.
— Hann hlýtur að hafa sofnað,
sagði Sylvain með fyrirlitningu —
Það má segja, að hann hafi valið
sér hentugan tíma. Við höfum
naumast tíma til þes. að komast
yfirum. Ég ætla að kalla ó hann.
Hann hljóp upp ó sjóvargarðinn
og kallaði eins hótt og hann gat.
Nokkrir fuglar flugu upp. Hann
klifraði upp stigann, gramur, því
að honum fannst hann hafa látið
leika á sig. Pazanna fór ó eftir
honum og hélt áfram að kal!a.
Sylvain greip með höndunum í
! pallinn og ætlaði að vega sig upp,
(þegar Ohrétien stökk allt í einu
á fætur.
FBLAKI/
kj&kkcn
P SIGURÐSSON s/f
SKÚLAGÖTU 63 SÍMI19133
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 8. man
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.15 Vfð vfnnuna 14.40
Við sem heim° 'it’'im.
15.00 Mið
degisútvarp
16.00 Siðdeg
isútvarp 17.00 Fréttir i7.zu Pi.ig-
fr. 17.40 Sögur og söngur Guðrún
Bimir stjórnar þætti fyrlt vnestu
hlustenduma 18.00 rilkynntngar
18.55 Dagskrá Kvoldsins og veður
fregnlr 19.00 Fréttir 19.20 ni-
kynningar 19.30 Uaglegt mái Arni
Böðvarsson flytur Þáttinn 19 35
Um kvikmyndir Þorgelt Þorgeirs
son flytur erindi 19.55 Isienzk
tónlist: Verk eftir Leii Þórartns
son. 20.20 Framhaldsleikntið
,,Skytturnar“ 21.00 Fréttir og
veðurfregnir 21.20 „Vot Guf er
borg á bjargi traust'' Dagskrá
guðfræðinema • Hásk tsl um
guðsþjónustuna 22.20 Djassþatt
ur 22.50 Fréttir < stuttu mali.
Tónlist ó 20 Öld 28.10 Dagskrar
lok.
Fimmtudagur 9. marz
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.15 Á frivaktinni Eydís
Eyþórsdóttir stj. 14.40 Við sem
heima sitjum
15.00 Mið
degisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp ,7.00 Frettir
17.20 Framburðarkennsla i
frönsku og þýzku. t' D Þing-
fréttdr. 17.40 Tónlistartinia tarn
anna. 18.00 Tilk.vnningar 18 55
Dagskrá kvöldsins og veðurfregn
ir 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynniug
ar 19.30 Daglegl mál Árni B'áðv
arsson flytur þáttinn. 19.35 Efst
á baugi. 20.05 Samleikur í út-
varpssal. Hafliði Hallgrímssnn
sellóleikari og Ölafur Vlgnir AI-
bertsson pfanóleikari fl.vtja þrjú
tónverk. 20,30 Útvarpss^gm:
„Trúðarnir*1 sögulok. 21.00 Frétt
ir og veðurfregnir 21.30 Lestur
Passíusálma. (38) 21.40 Sinfónlu
hljómsveit íslands heldur hljóm
teika í Háskólabiói. 22.10 Póst-
hólf 120 Guðmundur Jónsson les
bréf frá hluster"tum og sv->>-ar
þeim 22.35 Söngur frá Faereyjum.
22.55 Fréttir f stuttu máli. A8
talfl. 23.35 Dagskrárlok