Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hrxngið í síma 12323 61. tbl. — Þriðjudagur 14. marz 1967. — 51. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Víða illfært vegna snjóa EJ—Reykjavík, mánudag. j ar hefur verið farið á undan stór- Færð var í dag erfið víðast sem hafa komist þessa hvar á landinu, og síðustu dagana íel®; “ ÍCnnt h6ÍUr hefur einnig mjög snjóað á Suður landi og skafrenningur valdið ófærð þar. Mjólkurflutningar hafa gengið erfiðlega úr lághéruðum öll hjólför aftur. — Hvernig hafa mjólkurflutn- ingar gengið á þessu svæði? — Þeir hafa gengið erfiðlega, Flóa til séifosr og“eru“ v^ghenár sérstaklega úr lágsveitunum, og og iarðýtur notaðar til þess að 'iafnve! Þn*0» da°a ml°lk orðm aðstoða mjólkurbílana á þeirri Framhald á 14. síðu. leið. Á Norð-Aus turlan di er ó- færðin mjög mikil, en í dag var flogið til Raufarhafnar í fyrsta sinn í hálfan mánuð. Tók það 20 klukkustundir að ryðja veginn að flugvellinum, en sú leið er S kílómetrar! Blaðið hafði í dag samband við Hjörleif Ólafsson hjá Vegagerð ríkisins og leitaði fregna af ófærð inni. — Hvernig er færðin sunnan- lands í dág? Færðin á Suðurlandi er sums staðar dálítið erfið. Verið hefur sæmileg færð austur um Þrengslin og;á Selfoss í dag.— en sú leið lokaðísr“'5ð vísu f gærkvöldi'/ — Einnig er fært stórum bílum í Þorlákshöfn. Mikil ófærð er aftur á móti umhverfis Selfoss, og má segja að allir aðrir vegir en suður leiðin séu lokaðir, svo sem vegur- inn » Eyrarbakka, Stokkseyri, aust ur Flóann og upp Grímsnesið — þetta er allt saman lokað. Reynd- Sigurjón Guðmundsson Flokksþingið aö hefjast Arabinn enn í varðhaldi BARÐI STÚLK- UR 0G SVEIK ÚT PENINGA XJ—Reykjavík, mánudag. Hinn 22 ára gamli Arabi frá franska hluta Marokkó, sem særður var fyrir að hafa barið stúlku svo stórsá á henni, er ennþá í gæzluvarðhaldi og unn ið að rannsókn á máli hans hjá rannsóknarlögreglunni í Rtykjavík. Svo sem sagt hefur verið frá þá kærði faðir stúlku nokkurr- ar til ransóknarlögreglunnax: vfir því að ákveðinn Arabi hefði barið dóttur sína til óhóta og var náunginn handtekinn þá skömmu síðar. Það hefur nú komið í ljós að maður þessi hafði hagað sér á svipaðan hátt við fleiri stúlkur, þ.e. barið þær svo að á þeim sá, og í ofanálag mun þessi þokkapiltur hafa haft töluverðar fjárhæðir út úr stúlkunum. Arabi þessi rom, eins og margir aðrir út- iendingar, hingað upp úr ára- mótunum, undir því yfirskyni að þeir ætluðu að stunda hér atvinnu, en aðalatvinna margra þessara manna mun vera að sitja á kaffihúsi einu í mið- bænum, og á kvöldin gera þeir sér tíðförult á samkomustaði, og þó aðallega einn. Margir þeirra munu svo búa hér í einu og sama húsinu vestur I bæ. ... :...: Myndin er tekin af kosningunum. Gaulle skö mmu áður en úrslit voru kunn EJ-Reykjavík, mánudag. 14. flokksþing Framsóknarmanna hefst á morgun, þriðjudag ldukkan 14, og mun for- maður Framsóknarflokksins, Ey- steinn Jónsson, setjá þingið, sem haldið verður í Súlnasalnum að Hótel Sögu. Eins og venjulega eru allir Framsóknarmenn velkomnir á þingsetningarfundinn. Eysteinn Jónsson mun flytja yf- irlitserindi um stjórnmálin, en að ræðu hans lokinni flytur Helgi Bergs, ritari Framsóknarflokksins, skýrslu ritara, og Sigurjón Guð- mundsson, gjaldkeri flokksins, flyt ur þar á eftir skýrslu gjaldkera. Síðan verður kosið í fastanefnd ir flokkgþingsins, en þær eru: Stjórnmálanefnd, sjávarútvegsmála nefnd, iðnaðar- og raforkumála- nefnd, efnahagsmálanefnd, félags málanefnd, menntamálanefnd, fjárhags- og blaðnefnd, samgöngu málanefnd, og skipulagsmála- nefnd. Því næst verða almennar um ræður um skýrslurnar og um stjórnmálin. Fyrir hádegi á miðvikudaginn, eða kl. 9—12, munu fastanefndir þingsins sitja að störfum, en kl. .14 þann dag hefjast umræður um , ' ' J nefndarálit og afgreiðslu mála. ' i Þingfulltrúum skal bent á, að I mjög áríðandi er að þeir hafi samband við skrifstofu Framsókn- - I arflokksins Tjarnargötu 26, í '' - I fyrramálið, áður en þingfundur ! j hefst, til þess að verða sér úti um I ýmis þinggögn. DE GAULLE LAflR A TVEIM NTB-Ajaccio og París, mánudag Sérstök rannsóknarnefnd úr- skurðaði í kvöld, að atkvæðataln ingin í frönsku kosningunum í borginni Bastía á Korsíku á sunnu dagskvöld skyldi talin gild og stað festi þar með, að frambjóðandi Gaullista í þessu kjördæmi hefði farið með sigur af hólmi. Náðu fóru fram tvo síðustu sunnudaga. Annai-s sýna kosningarnar, að bandalag kommúnista og vinstri flokkanna í Frakldamíi í seinni kosningaumferðinni hefur borið tilætlaðan árngaur. Gaullistar biðu mikið afhroð, töpuðu alls 40 þing sætum. Þrátt fyrir það verður ekki neinum erfiðleikmn bundið því Gaullistar tveggja þingsæla fyrir flokk de Gaulle að mynda meirihluta í kosningunum, sem i starfhæia stjórn, því hann getur reitt sig á öruggan stuðning mikils hluta óháðra íhaldsmanna og mið- flokkasamsteypunar, þ. e. flokks Lecauonet. Rannsóknarnefndin var skipuð, eftir að tilkynnt var um misræmi í atkvæðagreiðslunni og talningu atkvæða í Bastíu á sunnudag. Meint misferli í þessu sambandi olli mikilli ólgu víða á Korsíku Framhaid á bls. 2. Svetlana stígur út úr flugvélinni við komuna til Genfar. Svetlana er örugg í Sviss NTB-Bern, mánudag. 1 dag svaraði Ludwig von Moos, dómsmálaráðherra Sviss spurningum blaðamanna í Bern i Sviss, varðandi Svetlönu, dóttur Jósefs Stalín, en Iét þó ósvarað þeirri spurningu, sem blaðamönn um lá mest á hjarta, þ. e. hvai í Sviss Svetlana væri niður komin. Óstaðfestar fréttir h.ermdu í dag, að Svetlana, sem er 42 ára gömul, búi nú einhvers staðar í háfjöllunum skammt frá Bern. Vitað er, að á sunnudag borðaði hún kvöldverð í þænum Chatel St. Denis, en hvarf síðan brott til ókunns dvalarstaðar. Sagði Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.