Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 14. marz 1967 KIDDI DREKI Ríkisskip; Esja fer frá Rvík kl. 20.00 í kvöld austur um land til Vopnafjárðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer til Siglufjarðar á fimmtu dag austur um land. Herðubreið var á Raufarhöfn í gær á suðurleið. UiðréHing í sunnudagsblaði Timans bls. 6, slæddist inn villa í greininni „Hjálp- arbeiðni". Frú Ingibjörg Arnórsdótt ir Freyjugötu 6 veitir viðtöku sam- skotafé, en í blaðinu stóð Freyjug. 5. Hifrou uflA/íxr Y>vf /90 UEKfí i/fínrir* 0m siq oq PSfífífí: vlO qerrr SO'fíiPÍK HiifOUM wl€> ttHVSSjitW SfFMMT.OÍ9vi via wu — Jæja Skjóni minn. Á meðan þær eru að þrasa um einhvern karlmann, skulum við halda áfram að lieta að draugunum okkr. Eg sá hann fara í — Kiddi! Hvar er hann? Hann er far þessa átt, en jörðin er grýtt hér svo það inn. er ekki liægt a® sjá nein liófaför. í daa er þriðjudagurinn 14 marz. — Euíychius. Tnngl í húsuðri kl. 14.58. 4rdegisflæð> kl. 7.16. Hsiisugæzla * Slysavarðslotan HeUsuverndars'Oð InnJ er optn allan sólarbrtnglnn clml 21230 aðelns móttaka slasaSra it Næturlæknlr kl t8 - S slml 21230 i, Neyðarvaktln: Slm) 11510, oplð bvem vtrkan dae frá ki 9—12 os 1 —6 nema laugardaga K1 9—12 Uppiyslngar om Læknaþjónustu borglnnl gefnar slmsvara lælcna félag? Keykjavttur ' *lma I888H Næturvarzla • Stórboltl l er optn frð mðnudegl tl) fðstndags kl 21 ð kvöldln tl) 9 á morgnana Laugardasa og nelgldaga fr* kl 16 é dag- lnn til 10 ð morgnana Kópavogsapótek: Oolð vlrka daga fra Kl. *—'t Laug ardaga frð fcl 9—14 Helgjdag* frs k' 13—15 Næturvörzlu í Reykjavík 11. marz — 18. marz annast Apótek Austur bæjar og Garðs Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 13. 3. og 14. 3. annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 15. 3. annast Jósef Ólafsson, Kvxholti 8, simi 51820. Flugáællanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi kemur frá Glasg. og Kaup mannahöfn kl. 16.0 í dag. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmanna hafnar kl. 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.35 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannayja (2 ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar Húsavikur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Siglingar Eimskip h. f. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði 11. 3. til Antverpen Rotterdam og Ham borgar. Brúarfoss fer frá Chambridge í dag 13. til Norfolk og NY. Detti- foss fór frá Tallinn 11. til Ventspils og Kotka. Fjallfoss fer frá Kefla vík í kvöld 13. til Gautaborgar og Kristiansand. Goðafoss fer frá Hamborg í dag 13. til Hull og Reykjavikur. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn 15. til Leith og Rvíkur Lagarfoss fór frá Gautaborg 11. til Leikrit Mafthíasar í síðasta sinn. Einþáttungarnir, Eins og þér sáið og Jón galili hafa nú verið sýndir 16 sinnum á litla sviðinu í Lindar bæ við góða aðsókn. Nú er aðeins eftir ein sýning á einþáttungunum og verður hún n. k. fimmtudag þann 16. þ. m. Þetta eru fyrstu leik ritin sem sýnd eru á leiksviði eftir Matthías Jóhannessen, en áður hef ur komið út eftir hann eitt leikrit Sólmyrkvi árið 1962. Aðalhlutverkin í einþáttungunum eru leikin af Val Gíslasyni og Lárusi Pálssyni. Myndin er af Val i hlutverki sínu. Rvíkur. Mánafoss fór frá London 9. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Kmh 16. til Osló og Rvikur. Sel foss fer frá Reykjavík kl. 00,50 f fyrramálið til Keflavíkur. Sikógafoss fór frá Raufarhöfn 9. 3. til Hull Zandvoorde og Hamhorgar Tungu foss fór frá Reykjavík 11. 3. til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Siglufjarðar og NY. Askja fór frá Keflavík í gær 12. 3. til Rifshafnar og Siglufjarðar. Rannö fór frá Agnefest 11. til Rúss lands. Seeadler kom til Rvíkur 12. frá Hull. Marietje Böhmer fer frá frá London á morgun 14. 3. til Rott erdam. — Halló. Þið DENNI DÆMALAUSI — Þú hefur alveg rétt fyrir þér pabbi. Hún segir, að hún sé strákur. — Það er kolniðantyrkur hér. Réttu mér vasaljós! — Flugmaður, hvar ertu? — Þarna er ltann! — Sjáðu . . . Þarna á kjálkanum á honum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.