Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 14. marz 1967 TÍMINN Skólatónleikar Næstkomandi miðvikudag, fimmtu dag og föstudag, 15., 16. og 17. þ. m., halda skólatónleikar Sin- fóníuhljómsveitar fslandn áfram. Á miðvikudaginn kl. 14 verða tón leikar fyrir framhaldsskólafólk, D-flokkur, og verða flutt eftir- farandi verk: Nótt á nornastóli : eftir Mussorský, Ský og Hátíð eft ir Debuss/y og „Le Tombeau de ; Couperin“ eftir Ravel. Verk þessi ! eigafleira sameiginlegt en í fljótu ' bragði virðist, þótt þau séu sam in af gerólíkum mönnum á ólík um tímum. Á fimmtudag verða svo tón- leikamir fyrir skólabörnin tólf ára og yngri, E-flokkur, fyrir há- degi kl. 10,30 og eftir hádegi kl. 2,30 og aftur á föstudaginn kl. 2,30 Þá verða fluttar nokkrair ævintýra legar tónsmíðar. Fyrst heyra börn in um furðuverurnar Baba-Jaga og Kikimora og síðan um Hnotubrjót inn eftir Tsjækofský. Stjórnandi allra tónleikanna verður Fáll P. Pálsson, en kynnir Þorkell Sigurbjörnsson. Bílasmiðjan 25 ára - starfsmenn gerast hðuthafar: BYGGJA ÞARF YFIfi SEXltU FðlKS- Fay Werner Ballettsýning í * mdarbæ Þann 22. þ. m. frumsýnir Þjóá1- leikhúsið fióra halletta í Lindar bæ undir stjórn Fay Werner ballettmeistara Þjóðleikhússins og hefur hún samið og æft alla ballett ana. Dansarar eru sjö nemendur úr Listdansskóla Þjóðleikhússins og þeir eru: Ingunn Jensdóttir, Ingibjörg Iíjörnsdóttir, Guðbjörg Björgvingrlótitr, Kristín Bjarna- dóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Helga Magnúsdóttir óg Einar Þor bergsson. Allir þessir nemendur hafa verið í 5—10 ár í Listdans- skóla Þjóðleikhússins. Nemendur í Listdánsskó.lanum Framhald á bls 14 KJ-Reykjavík, mánudag. Bílasmiðjan h. f. á um þcssar mundir 25 ára afmæli, en á þess um tímamótum fyrirtækisins hef ur rekstrinum verið breytt þann j Sameinuðu bílasmiðjuna. Vegna ig að fjörutíu starfsmenn fyrir- hægri handar akstursins standa tækisins hafa nú gerzt eigendur nú fyrir dyrum breytingar og end þess og nafninu jafnframt breytt urnýjun á miklum hluta fólksflutn Eyjafjallajökull endurvarpsstöð! PE—Hvolsvelli, GÞE-Reykja- vík, mánudag. Það hefur komið í liós, að sjónvarpsíitsendingar frá Rvík nást prýðilega á tækjum í Land- eyjum, ef sjónvarpsloftnetunum er beint í áttina að Eyjafjalla- jökli. Venjulegur árangur næst ekki, ef loftnetin eru látin vita í átt að Eyrarbakka, Vestmanna eyjum eða Reykjavík, en hér mun um að ræða spéglun frá jöklinum, sem veldur því, að móttökuskilyrði eru eins og helzi verður á kosið. Sjónvarpseigendur á þessum slóðum munu hafa gert tilraun ;r með þetta af sjálfsdáðum, og eftir því sem einn af tæani- mönnum sjónvarpsins sagði í viðtali við Tímann í dag, er °kki vitað til þess, að þvílíkar tilraunir hafi áður verið gerðar, en svipað kerfi verður notað við dreifingu sjónvarpssend- nga til Norðurlands, þegar þ/ar að kemur. í nærsveitum Landeyja hafa einnig verið gerðar tilraunir með þetta, en án verulegs ár- angurs, m.a. í Hvols-hreppi og Fljótshlíð. í Landmannahreppi nást útsendingar nok-kuð sæmi- tega. ef loftnetin eru látin vita að Eyrarbakka. Svart-Reykjavík: Jónas Þorvaldsson Ha"”< Símonarson Hvitt.-Akureyri: Gunnlaugur Guðmundsson, Margeir Steingrímsson- 15. Rf3—el f5—f4 DE GAULLE Framhals af bls. 1. og var um tíma óttazt, að til stór tíðinda drægi. Þess vegna var liðs auki sendur flugleiðis til Korsíku | strax í morgun, þar sem lögreglu - sveitir áttu fullt í fangi með að ! hafa hemil á óeirðaseggjum. í | gærkvöldi kom til átaka milli lög , reglumanna og óeirðaseggja • fyrir utan ráðhúsið í Bastíu, en það ' er næst stærsti bær Korsíku. i í morgun skýrði franska innan | ríkis-r' / neytið.frá því, að Gaull - istinn í Bastíu hefði unnið kjör- I dæmið, enda þótt talníng atkvæða sýndi þá, að frambjóðandi vinstri manna hefði. vinninginn, og yfir völd í Bastíu hefð.u tilkynnt, að vinstrimaðurinn hefði sigrað. En í íjós kom, að enn vantaði 1,210 atkvæðaseðla. Endurtalning at- kvæða fór fram í Ajaccio undir ströngu eftirliti lögreglu og nið urstaðan var áðurnefndur úrskurð ur rannsóknarnefndarinnar, sem yfirvöld fyrirskipuðu. Kosningunum til neðri deildar franska þingsins er þá lokið að því frátöldu, að í einu kjördæmi frönsku Polynesíu verður ekki kos ið fyrr en á næsta sunnudag. Tal ið er víst, að Gaullistar sigri þar Gaullistar töpuðu 40 þingsæt- um í þessum kosningum, m. a. féllu fjórir ráðherrar stjórnarinn a-r, þar á meðal Maurice Couve de Murville, utanríkisráðhert-a og Messmer. varnannálaráðherra , Gaullistar fengu 244 þingmenn kjörna, en alls eru 486 þingmenn í neðri deildinni. Mestur e-r sigur kommúnista í kosningunum. Þeir hlutu nú 73 þingsæti, en höfðu 32. í kvöld fullyrtu lýðræðismiðflokkamennirn ir, að þeir hefðu haldið fylgi sínu og fengið 42 þingsæti, en sam- kvæmt opinberum tölum innan- ríkisráðuneytisins fengu þeir að- eins 27 kjörna. iVnstri samsteyp an fékk 116 þingsæti, 25 fleiri en áður. Óháðir íhaldsmenn fengu 17 menn kjörna og ýmsir flokkar 10 þingsæti. Eftir er að kjósa í Polynesíu, eins og áður segir. FRÁ ALÞINGI Framhald af bls. 7 hagað þannig, að sem flestum verði að notum. Undir engum kringumstæðum ber ríkisstjórn að láta afskipta- lausa þróun, er sannarlega ve-gur að rótum sjál-fra stofnatvinnuvega þjóðarinnar, svo sem verið hefir um áraskeið undanfarið. Það er fráleitt að efnahagslíf okkar þoli til lengdar það ástand, að ríkisstjórnin eigi tilvist sina í því. að afla síaukins fjár í ríkis- sjóð með hömlulausum innflutn- ingi bæði þarfra og óþarrra vara svo hægt sé að deila út ríkisfé í síauknum mæli í styrki og upp' bætur, svo ao atvinnuvegirnir. ekki stöðvist. Það skin-ulaffsleysi. sem sjávar- útvegurinn he-fir búið við undan- farin ár í uppbyg-gingu sinni, líkt og aðrir atvinnuvegir, sökum skorts á heildarste-fnu og forystu hæstv. ríkisstjórnar er orðið dýrt. Ekkert samræmi hefir verið á milli fjárfestingar í fiskvinnslu- stöðvu-m þorskfiskafurða og þró- un veiðiflotans. Þessa eru fjöl- mörg dæmi víðast hvar af landinu. Jafnvel þingm. Sjálfstæðisfl. er nú að verða ljóst, að þetta geti ekki lengur gengið svo sem verið he-fur. Það ber frumvarpsfl. þeirra um Fiskimálaráð Ijóst vitni urn. Þetta frv. um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins er það 4 í röð- innp sem flutt er fyrir forgöngu hæstv. ríkisstjórnar til stuðn- ings sjávarútv. Eins og ég vék að í upphafi ræðu minnar hefir allt frá og með árinu 1964 orðið að gera einhverjar ráðstafanir til stuðnings sjáv. ; Einhver kynni því að vilja á- lykta sem svo, að sjávarútv. væri vandræðaatvinnuvegur, sem 0.160- in gæti verið án. Oft hefi ég heyrt greinda menn segja í hneykslunar- tón ,,Á nú einu sinni ennþá að fara að styrkja sjávarútvegino “ Staðreyndin er pó sú.^að sjáyar, útvegurinn er ennþá a.m.k. lang- gjöfulasti atvinnuvegur þjóðannn ar og sá er flest annað byggist á. Fiskimiðin umhverfis landið eru mesta auðlind andsmanna og framleiðni í sjá arútveai er ;neí,.i en í öðrum atvinnuvegum. Það ' sem veldur erfiðleikum sjávarútveasins eru fvrst og t'remst afieiðingar rangrar stjórnarstemu inga- og strætisvagna landsmanna, og hefur Sameinaða bflasmiðjan búið sig vel undir aukin verkefni í því sambandi. Fyrirtækið er fyrir nokkru flutt í ný húsakynni að Tungu hálsi 2, sem er norðan við Ár- bæjarhverfið nýja og hér á eftir fer nokkuð af þeim upplýsing um er forráðamenn gáfu um það á laugardaginn. ■ ■ Hinn nýi vinnustaður gerbreyt ir aðstöðu fyrirtækisins, því að þarna er unnt að koma við full kominni skipu-lagnmgu, deildaskipt ingu og vinnuhagræðingu, svo að bæði vinnustaður, tæki og vinnuafl nýtist sem bezt. Tveir -starfsmenn fyrirtáekisins fóru til Noreg-s á síðasta ári til að - kynna sér nýjungar í iðninni hjá ■ fullkominni, norskri bifreiða-! smiðju. Verður ferð þeirra fyrir tækinu til mikils gagn-s. Þá er einnig í undirbúningi nánara sam- starf við þetta norska fyrirtæki, og verður það meðal annars fólg - ið í mannaskiptum, svo að hvor' aðili geti lært sem mest af; reynslu hins. Munu þá til dæmis íslenzkir verkstjórar fara til1 starfa hjá hinu norska fyrirtæki og öfugt. Slíkt getur orðið báðum aðilum til mikils hagræðis. í hinu nýja húsi er hægt að Framhald á bls. 14. sem ígrundvallaratriðum er sjáv- arútv. fjandsamleg. Sjávarútvegurinn er í þeirri að- stöðu að burfa að selja framieiðsiu sína svo til alla á erlendum mörk- uðum og hlýta því verði sem þar fæst í harðri samkeppni við aðra. Hann býr ekki við vernd, sem felst í háum aðflutningsgjöld-no og innfluttningsbanni samkynja varn ings. Það er engin uppsox-engdur verðbó-Igumarkaður sem ákvarð- ar laun þeirra er i sjávanitvegi og fiskiðnaði starfa en þeir þurfa að kaupa allt til reksturs síns á verðbólgumarkaðsverði innan- lands. Ríkisstjórnin gerir mikið úr þeim fjárhæðum. sem þurfi að verja til stuð.nings sjávarútv með frv þessu. En það er minna um það rætt. að á s.i. ari fékk ríkis- sjóður í umframtekjur 800—900 milj. kr. með álögum á þann inmflutning, sem gj-aldeyrisöflun sjávarútvegsins gerir mögulega.“ Úr húsakynnum Sameinuðu bílasmiðjunnar. Yfirbyggingar misjafnlega langt komnar. Ljósmynd Kristján Magnússon. FLU1UINGABILA A NÆSTU 2 ARUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.