Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 14. marz 1967 15 TÍMINN Siníóníuhljómsveit fslands; Skólatónleikar Dflokkur (framhaldsskólar), miðvikudaginn 15. marz, kl. 14.00. Aðgöngumiðar við inngangínn. £ flokkur (barnaskólar), fimmtudaginn 16. marz, kl. 10,30 og kl. 14,30, og föstudaginn 17. marz, kl. 14,30. Auglýsið i TÍMANUM IÞRÖTTIR Framhald af bls. 12 2. Guðm. Frímannss. A. 28.02 3. Þorsteinn Baldvinss. A. 43.70 4. Albert Guðmundss. f. 84.58 5. Uýður Sigurðss. A. 153.26 Alpatvikeppni drengja 15—16 ára. 1. Bjarni Jensson A. 2.64 2. Jónas Sigurbjörnss. A. 36.15 3. Bergur Finnss. A. 83.88 4. Marteinn Kristjánss. S. 149,67 5. Jóhannes Jólhanness. í. 256.15 6. Helgi Steinlþórss. Hsþ. 299.66 Stigakeppni Héraða. Úrslit í keppni um Alpabikarinn. 1. Akureyri 63 stig 2. Reykjavik 35 stig 3. HSÞ 17 stig 4. ísafjörður 8 stig 5. Siglufjörður 2 stig Úrslit í keppni um Norrænabikar- inn: Norrænibikarinn. 1. Siglufjörður með 26 stigum 2. FUjótamenn með 3 stigum 3. Reykjavík með 2 stigum 4. ísafjörður með 1 stigi Mótsslit. Mótinu var slitið á sunnudag- inn og afhenti Stefán Kristjáns- sin sigurvegurum verðlaun. Að lokum þakkaði Þórir Lárusson, formaður Skíðaráðs Reykjavíkúr, starfsfólki fyrir vel unnin störf og keppendum fyrir komuna. Það var Skíðaráð Reykjavíkur, sem sá um framkvaemd mótsins, en móts- stjóri var Sigurður Einarsson. ENSKA knattspyrnan Framhald af bls. 13. Nottingham Porest, varð að saetta sig við jafntefli gegn Swindon, liði, sem berst í bökkum í 3. deild, og vöktu þau úrslit óskipt athygli. Annars urðu bikarúrslitin þessi: Birmingham—Arsenal 1:0 Ghelsea—Sheff. Utd. 2:0 Everton—Liverpool 1:0 Mandh. C.—Ipswich 1:1 Norwidh—Sheff. W. 1:3 Notth. F.—Swindon 0:0 Sunderland—Leeds 1:1 Tottenham—Bristol C. 2:0. í 1. deild fór einn leikur fram. Newcastle og Manchester Utd. gerðu jafntefli, 0:0 í 2. deild gerðu Bolton og Chrystal Palace jafntefli, 0:0. Charlton sigraði Preston 2:0 og Ndrthampton og Coyentry gerðu jafntefL, 0:0. Á Skotlandi urðu úrslit þessi í bikarkeppninni: Celtic—Queens Park 5:3 Olyde—Hamilton 0:0 Dundee Utd.—Dunfermline 1:0 Hibernian—Aberdeen 1:1 ÞRIÐJUDAGSGREININ Framhald af bls. 9. beinna fjárframlaga úr ríkis- sjóði. — Laglega gert þó Iítið sé —. Sfml 22140 Spéspæjararnir (Spylarks) Ótrúlegasta njósnamynd, er um getur, en jafnframt sú skemmtilegasta. Hág og kímni Breta er hér í hámæli. Myndin er í litum Aðalhluverkin eru leikin af frægusu gamanleikurum Breta. Eric Morecambe Ernie Wise íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slnn 50249 Skot í myrkri Snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd í litum íslenzkur texti. Peter Seller sýnd kl. 6,45 og 9 HAFNARBÍÓ Persona Afbragðs velgerð og sérstæð ný sænsk mynd, gerð af Ingm ar Bergman. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 Er auðveldara fyrir fólk að eignast íbúð nú en áður en launaskatturinn var búin til? Því munu flestir svara neit- andi. Ástæðan fyrir því er sú, að skatturinn er ekki hluti af Iaunum fólksins heldur hlut-i af því, sem verðbólgan þarf til viðhalds. í stað þess að taka raunhæft á byggingarmálunum og þrýsta byggingarkostnaði niður með öllum tiltækum ráð um var nýr skattur lagður á atvinnuvegina, sem hvarf á svipstundu í verðbólguhítina, því verðhækkanir íbúða frá 1964 hafa numið meiru en hækkun lána. Sultartónn hygg ég að verða mundi hjá flestum fjölskyldum, ef bera skyldi launaskatt einan á matborðið. Eg skil eigi þá hagspeki, að íþyngja sjávarútveginum með óþarfa álögum þar til hann hættir að bera sig. Styrkja hann svo með síhækkandi fram lögum úr ríkissjóði, því venjan er að farið er fram á meira og meira, ef styrkjaleiðin er val in, því sjálfsbjargarviðleitnin minnkar. Fjárins er aflað með sköttum, sem verða til að hækka verðlag og lækka kaup mátt hverrar krónu. Eg hef ásamt Jóni Skaftasyni flutt frumvarp um að launaskattur sé felldur niður hiá fisk- vinnslustöðvum og minni bát um, þar sem ljóst er að hann verður eigi greiddur af eigin fé. Tekið var fram í greinar gerð að við ætluðumst ekki til að íbúðarlári lækkuðu, heldur að bankakerfið eða ríkissjóður iegðu fram lánsfé. Við bentum á að þetta væri aðeins einn útgjaldaliður, sem létta þyrfti af útveginum til þess að hann gæti staðið á eigin fótum og töídum upp í níu liðum nokkra þá óþörfustu og ranglátustu, sem. allir voru þess eðlis, að þeir skertu ekki sem neinu nasi kjör þeirra, sem við sjávar útveg vinna. Marga útgjalda- Simi 11384 RAUÐA SKIKKJAN Stórmynd i litum og Ultrascope Tekin á tslandi. Islenzkt tal Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 GAMLA BIO Sími 1147« Pókerspilarinn (The Cincinati Kid) Víðfræg bandarisk kvikmynd. Steve McQueen. Ann-Márgret Edward G Robinson tslenzkur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð tnnan 12 ára Síðasta sinn. T ónabíó Sinu 31182 Sviðsljós T.imelight) Heímsfræg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stórmynd. Charles Chaplin Clarie Bloom sýnd kl. 5 og 9. liði minntumst við ekki á, því að það er búið að hlaða' svo margþættum kröfum og álögum á þennan atvinnuveg, að óger- legt er undir að rísa. Sérfróða menn þarf til að telja þá alla upp. Eg dreg eigi í efa að ríkis- stjómin hafi meint það sem I hún lýsti yfir 1960, að höfuð j verkefnið væri að koma atvinnu ; lífi þjóðarinnar á traustan og j heilbrigðan grundvöll. Þetta ■ hefur ekki tekizt. Hins vegar ' höfum við Jón Skaftason í greinargerð okkar bent á nokk j ur atriði, sem öll miða að því,! að þetta megi takast. Við vilj um hjálpa ríkisstjórninni til að ná því markmiði, sem hún viidi ná, en hefur ekki náð, og mun aldrei ná, nema fara þá leið, sem við höfum bent á, þ. e- að afnema þau ákvæði, sem valda því, að þýðingar- mesti útflutningsatvinnuvegur ber sig ekki. Það verður að haga löggjöf og. samningum þannig, að útgiöld verði eigi meiri en tekjur. Forsætisráð- herrann veit einnig að óger- legt er að afla bolfisks með skaplegum kostnaði í vissum lanishiutum nema heimila tog bátum veiði innan landhelgi að einhverju leyti. Hér er um atriði að ræða, sem getur haft1 úrslitaáhrif á afkomu ýmissa byggðarlaga. Ríkisstjórnin veit einnig, að það er annað að lileypa tugum stórra togara inn i í miðja firði. Það er í lagi þótt j nokkrar kindur séu í túninu, Sími 18936 HEIMSMEISTARAKEPPNIN I KNATTSPVRNU 1966 SEEITONTHE! ÍfSniE SCREEHI THE WORLD CUP J TECHNIC0L0R'& TECHNISCOPE' Ný ensk kvikmynd í litum og Cinema Scope Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS ■ -i K*m Simar 3815«' oc 32075 Hefnd Gunnhildar Völsungasaga II. hluti. Þýzk stórmynd í litum og Cipemascope me3 íslenzkum texta. Frmahald af Sigurði Fáfnis- bana. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 3 Slm> 11544 Dansmærin Arianne (Striptesedanserinden Ariane) Skemmtileg og spennandi frönsk kvikmynd um nætur- klúbba-lif Parísar. Krista Nico Dany Saval ásamt nektardansmeyjum frá „Crasy Horse-Saloon Paris“ Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 en illt að hafa þar hóp af stórgripum. Um ríkisstjórnina má segja það sem haft er eftir Páli postula, „Það góða sem ég vil geri ég ekki“. Höfundur Reykjavíkurbréfs reynir að gera þau ummæli mín að rangmæii, „að ég hafi aldrei talið eftir þá aura sem fólkið fengi“, en hér er um réttmæli að ræða. Ein íslenzk króna jafngildir fimm aurum í gulli og er raun- 'verulega minna virði, því geng ið er ekki rétt skráð í dag. Það er því sannmæli að tala um dfo ÞJÓDLElKHðSIÐ Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað börnum, Lukkuriddarinn Sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýingar eftir Litla sviðið: Eins 09 þér sáið Og Jón gamli Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30 Síðasta sinn. Aðgoiigumiðasalan optn £rá kl. 13,15 tíl 20. Sími 1-1200. 97. sýning i kvöld kl. 20,30 Allra siðasta sinn. Uppselt Fjalla-Eyvindur Sýning miðvikudag kl. 20,30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20,30 Uppselt tangó sýning fimmtudag kl. 20,30 sýning laugardag kl. 20,30 KUSgbUfeStU^Ur Sýning sunnudag kl. 15 Aðgongumiðasalan > tðné er opin frá kL 14. Stmi 13191. v»1 m íim'innnrc 1 0PA.ViO.es 81 Sím» 41985 24 tímar í Beirut (24 bours to tlll) Hörkuspennandi og mjög veJ gerð. ný, ensk-amerisk saka- málamynd 1 Utum og Tecbnl scope Lex Barker Mickey Rooney Sýnd kt ö, 7 og 9 Bönnuð bömum Slml 50184 *Ay Fair Lady Hin víðfræga stórmynd íslenzkur texti Sýnd kL 9 allra síðasta sinn. að fólkið fái aura en ekki krón ur, þegar hver króna er orðin fjögurra aura virði miðað viS gnll. Þetta veit höfunder Reykjavíkurbréfsins, ef hann vill vita það, þó óvíst sé að hann sé eins mikill reikní meistari og Pythagoras. <| Í| 'h v, V v. v » U •< u <i « 'U V. V. >/ V, '0 U

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.