Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMIWN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 14. marz 1967 Unglingameistaramót Islands á skíðum háð um helgina: Unga lólkii frá landsbyggðinni raðaði sér í flest sigursætin :£ ;■ : :• ■ : á I Unglingameistaramót íslands á skíSum var háð í nágrenni Reykjavikur um helgina og heppn aðist prýðilega, þrátt fyrir, að veður væri ekki sem hagstæðast. Þegar keppnin stóð yfir fyrri móts daginn — á laugardag — var mikill kuldi og rok. Af þeim sök- um varð einn keppenda að hætta í göngu á miðri leið. Keppendur voru viðs vegar að af landinu, flestir frá Akureyri, eða 21 talsins. Frá Húsavík komu 10 keppendur, 9 frá Siglufirði, 8 frá ísafirði og 10 frá Reykjavík. Keppendur frá landsbyggðinni röðuðu sér í flest sigursætin, en í svigi og stórsvigi 13—14 ára var þó undantekning, en í þeim grein- um sigraði Tómas Jónsson, Rivik, með nokkrum yfirburðum. _ Stefián Kristjánsson, formaður Skíðasambands íslands, setti mót- ið á föstodagskvöld á svæðinu við Skíðaskálann í Hveradölum. Skemmtileg nýlunda var, að skot ið var upp filugeldum við setningu mótsins. Þátttakendum var síðan boðið til kvikmyndasýningar í Skíðaskálanum. Sýndi Valdimar Ömóifsson nokkrar skemmtilegar skíðamyndir. Keppni í stórsvigi. Fyrsta grein mótsins var keppni í stórsvigi. Var hún háð í suður- gili Jósepsdals. Herbert Marck, austurríski skíðalþjálfarinn, sem þjálfar ísl. l'andsliðsmennina, lagði brautina, sem var mjög skemmti- leg. Norðan kuldi og snjófjúk háði keppendum. Úrslit í stór- sivigi urðu eins og hér segir: Stórsvig drengja 15—16 ára. 1. Bjarni Jensson A. 2. Eylþór Haraldsson Rek. 3. Jónas Sigurbjörnsson A. 4. Björn Haraldsson Hsþ. 5. Sigurjón Fálsson Hsþ. Sigorvegarinn í stökki, Haukur Snorrason frá Siglufirði. Hann stökk 23,5 metra pg 24,5 metra. Stórsvig drengja 13—14 ára. 1. Tómas Jónsson R. 2. Guðm. Frímannss. A. 3. Þorsteinn Baldvinss. A. 4. A'lbert Guðmundsson. í. 5. Óskar Erlendsson A. sek. 36.6 36.9 38.1' 39.1 40.1 Stórsvig stúlkna 13—15 ára. sek. 1. Bartoara Geirsdóttir A. 42.7 2. Sigrún Þórtoallsdóttir Hsþ. 48.3 3. Áslaug Sigurðard. R 48.7 4. Guðríður Sigurðard. í 68,8 5. Auður Harðardóttir R. 75.0 Keppnin í göngu. Eftir bádegi á laugardag hófst keppni í göngu. Rásmark var á sléttunni fyrir ofan Plengitigar- brekku í Hveradölum. Gengið var 7,5 km. Mikið rok og kuldi háði keppendum, óg eins og áðar segir, varð einn þátttakenda að hætta ■ ...... ....: ............. w SÍÍliít Sns - x-.-í-s keppni af þeim sökum. Úrslitin í göngu urðu eins og hér segir: 7.5 km. ganga drengja 14—16 ára. mín. 1. Sig. Steingrimss. Sigl. 34.00.0 2. Ingólfur Jónss. Sigl. 34.40.4 3. Ólafur 3a'ldurss. Sigl. 35.27.5 4. Magnús Eiríkss. F. 35.34.2 5. Eyíþór Eiúíkss. Rek. 35.45.9 Keppnin í svigi. Keppnin_ í svigi hófst íyrir há- degi við ÍR-skálann í Hamragili. Herbert Mark sá einnig um lagn- ingu þessarar brautar. Veður var aðeins hagstæðara en daginn áð- ur, heiðsMrt, en hvasst. Brautin var sérlega skemmtileg, en grófst illa sums staðar. Keppnin var í alla staði skemmtileg. Úrslit urðu eins og hér segir: Svig drengja 15—16 ára. sek. 1. Ingvi Óðinsson A. 77.9 2. Jónas Sigurbjörnsson A. 3. Bergur Finnsson A. 4. Bjarni Jensson A. 5. Marteinn Kristjánsson S. 89.8 Svig drengja 13—14 ára. sek. 1. Tómas Jónsson Rek. 57.3 2. Þorsteinn Baldvinss. A. 59.1 3. Guðmundur Frímannss. A. 59.7 4. Haraldur Haraldsson. Rek. 60.5 5. Altoert Guðmundss. í. Svig stúlkna 13—15 ára. 1. Sigþrúður Siglaugsd. A. 68.3 2. Áslaug Sigurðard. Rek. 81.7 3. Sigrún Þóitoallsd. V. 87.7 4. Auður Harðardóttir. Rek 88.7 5. Auður Dúadóttir V. 89.7 Stökk Langt er síðan, að stökkkeppni hefur verið haldin hér sunnan- lands, enda hafa skilyrði verið fremur slæm til slíkrar keppni undanfarin ár. Keppnin í stökki á unglingamótinu var háð í Fleng ingarbrekku. Keppnin var vel und irtoúin af gömlum stökkmönnum, sem byggðu stökkpallinn úr snjó. Var hann byggður með það fyrir augum, að keppendur væru á aldr- inum 13—16 ára. Pallurinn var 1 og hálfur meter á hæð og gaf möguleika á 30 metra stökki lengst. Úrslitin í keppninni urðu þessi: f Stökk drengja 14—16 ára. stig. 1. Haukur Snorrason Sigl. 209,0 2. Ingólfur Jónsson Sigl. 167.5 Einn af keppendum i göngunni hefur keppni. Norræn tvíkeppni. 1. Haukur Snorrason Sigl. 2. Ingólfur Jónsson Sigl. Alpatvikeppni stúlkna ára. 1. Áslaug Sigurðard. R. stig. 405.5 402.5 13—15 135.53 2. Sigrún Þórhallsd. Hsþ. 167.34 3. Auður Harðard. R. 320.44 Alpatvíkeppni drengja 13—14 ára. 1. Tómas Jónsson R. 0.00 Framhald á bls. 15. Tómas Jónsson sigurvegari í svigi ára. sigurvegari í svigi 15 — 16 ára. i svigi stúfkna 13—15 áta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.