Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 16
" -3R 1 61. tbl. — Þriðjudagur 14. marz 1967. — 51. árg. Ainienn sala á hormónalyfi stöðvuð hér KJ-Reykjavík, mánudag. Land'læknir hefur bannað al- menna sölu á hormónalyfinu Tesl osen, sem verið hefur til sölu í nokkrum matvöruverzlunum hér í borginni. Mun lyf þetta einkum vera ætlað karlmönnum, en er hættulegt t. d. fyrir vanfærar kon ur, þar sem hætta mun á að fóstrið verði tvíkynja. Landlæknir birti aðvörun um lyf þetta í út varpinu á laugardag, og mun það hafa verið gert upptækt í mat- vöruverzlunum þeim sem höfðu það á boðstólum, og eftirleiðis mun það aðeins fást í apótekum og þá aðeins gegn lyfseðlum. Minningarathöfn í Súðavíkurkirkju HM—Súðavík, mánudag. Laugardaginn 11. þ.m. kl. 2 e.h. fór tram minningarathöfn í Súða- víkurkirkju um skipverjana, sem fórust með mb. Freyju frá Súða- vík 1 marz s.L, að viðstöddu miklu fjölmenni frá ísafirði, Hnífsdal og Bolungavík. Vlinningarræðuna flutti séra Siguröur Kristjánsson, prófastur á ísafirði. Ritningargreinar lásu sóra Þorbergur Kristinsson prest- ur i Bolungarvík, og séra Jón Ólafsson, fyrrverandi prestur í Hotti Önundarfirði. Orgelleikari var Ragnar H. Ragnars, fsafirði. Kirk.iukór ísafjarðarkirkju söng. Einsöng söng frú Herdís Jónsdótt framhald , Dls 14. BORGARNES 100 ARA JE-Borgarnesi, mánudag. Ilreppsnefnd Borgarneshrepps mun minnast á ýmsan liátt 100 ára afmælis verzlunar hér í Borgarnesi 22. marz n. k. Undirbúningur hefur staðið yfir nokkuð lengi, og dagskrá afmælisins verður fjölbrevtt. Að þessu tilefni var Jón Ilelga son ritstjóri fenginn til að skrifa sögu Borgarness, og kemur hún út á afmælisdaginn, bókaútgáfan Iðunn sér um ut gáfuna, en prentsmiðjan Odrii annaðist prentun. Frh. á 14 s. Hndi um íslenzka nbúninga jf'Vp N. k. þriðjudagskvöld flytur frú Elsa E. Guðjónsson, magister u"'ara erindi sitt á vegum Stúd- entafélags Háskólans, og fjallar það um íslenzka kvenbúninga. f "vrra erindi sínu, sem var mjög fjölsótt, talaði frú Elsa um fornan vefnvð og útsaum. Erindið verður flutt í 1. kcnnslu -tofu Háskólans og hefst kl. 20,30. Öllum er heimill aðgangur. (Frétt frá StiViíentafélagi Háskól ans). FÍH STÖÐVAR FLUTNING Á JÓHANNESARPASSÍU OÓ-Reykjavík, mánudag. Formaður Félags ísl. hljómlist armanna, Svavar Gests, stöðvaði s. 1. laugardag æfingu á Jóliann esarpassíu Itachs. Pólýfónkórinn hefur æft þetta verk undanfarið og stóð til að flytja það á páskum. Samið hafði verið við 23 hljóð- færaleikara til að aðstoða við flutning tónverksins og voru þcir að hefja æfingu þegar formaður inn birtist og lagði blátt bann við að þeir héldu áfram æfingu eða tækju þátt í flutningnum nema að þeim yrði greitt eftir taxta félagsins. Flestir hljóðfæra leikaranna eru mcðlimir Sinfóníu hljómsveitarinnar. Polyfónkórinn hafði samið við Mjóðfæraleikaranna um að greiða hverjum þeirra 2 þús. kr. og aukagreiðslur til þeirra sem fara áttu með stærri hlutverk. Mls var samið um að greiða 50 til 60 þús. kr. til liljófæraleikar- anna. Kórinn hefur nokkrum sinn um áður fengið hljóðfæraleikara til að aðstoða við fiutning tón- verka og aldrei samið um hærri greiðslur en að þessu sinni og eng inn haft neitt við það að athuga. Geta má þess, að kórfólk og stjórnandi hafa aldrei fengið eyri fyrir sitt starf þau 10 ár sem kór inn hefur starfað, en þetta er fjár Framhald á bls. 14. WAY og CIA Eins og frá hefur verið skýrt, sátu fulltrúar norr- ænu æskulýðssambandanna á fundi í Kaupmannahöfn fyrir helgina og ræddu að- ild að WAY og hugsanlegt fjármagn frá CLA til WAY. Var myndin tekin við það tældfæri. F. V. Örlygur Geirsson, forseti ÆSÍ, Sv. Erik Bjerre, Danmörku, Kjell Dankertsen, Noregi og Hákan Mankefors, Svíþjóð. Viðgerð á Glófaxa óframkvæmanleg KJ-Reykjavík, mánudag. Ákveðið hefur verið að gera ekki við Glófaxa, sem laskaðist í Danmarkshavn 23. febrúar s. 1. en hins vegar verður farið þang að á fimmtudaginn til að bjarga úr flugvélinni ýmsum tækjum sem viðráðanleg eru. Sveinn Sæmundsson blaðafull trúi Flugfélagsins tjáði Tímanum í dag að undangengnum at- ihugunum á skemmdum þeim sem J urðu á vélinni og á aðstæðum I nyrðra til viðgerða þykir augljóst ’ að viðgerð er ekki framkrvæman lleg á flugvélinni. Skiðaflugvélin Gljáfaxi fer norður með menn sem taka munu verðmæt og við j ráðanleg tæki úr vélinni, og er þar einkum um að ræða loftskeyta tæki. Þá mun þurfa að draga vélií Danmarkslhavn. Hvort vélin ina eittlhvað til þar sem hún er verður brennd eins og komið mun staðsett á ísbreiðunni, þar sem hafa til mála, er óákveðið ennþá, renna myndast á sumrin og siglt en það verður athugað á fimmtu er eftir að veðuratihugunarstöðinni I daginn. Colin Trigger Ferðalög Breta hingað aukast mjög: HELMINGI FLÍIRI HAFA NÚ PANTAÐ FAR HINGAD r KJ—Reykjavík, mánudag. I eiga áreiðanlega margir eftir að — Nú þegar liafa pantað hjá bætast í þann hóp sem fer á okk- okkur far í íslandsferðir helmingi ar vegum til íslands með Flug- fleiri en allt árið í fyrra, og enn I félaginu. Eitthvað á þessa lcið Blindhríð í Vestm.eyjum KJ—Reykjavík, mánudag. Versta veður var á SV-landi kvöld og voru vegir víða ófærir. í Vestmannaeyjum lief- ur verið blindhríð í aUt kvöld, rafmagnslínur hafa slitnað, þak tauk af hænsnahúsi og tveir oátar héldu sjó fyrir utan Eiðið. Heldur er óvenjulegt að blind hríð geri í Eyjum, en í kvöld var þar orðin þæfingur á göt- um og ekki fært bílum sums r-taðar. Nokkrir bátar réru í morgun og komust þeir allir í höfn nema tveir, Stígandi VE og Magnús IV., er áður hét Stígandi, og héldu þeir sjó fyrir utan Eiðið, en 13 vindstig mæld ust á Stórhöfða. Mörg sjónvarps loftnet brotnuðu í veðrinu, og þar sem þau stóðu af sér veðr- ið lýsti ,af þeim, og var líkast þvi sem ljósagangur væri um alian bæ, en sumir hlutar hans voru rafmagnslausir, vegna þess að loftlínur höfðu slitnað. Vegurinn milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur var um það bil að lokast fyrir minni bíla í kvöld á Arnarneshæðinni og i Silfurtúni. en vegagerðarmenn komu með moks'turstæki og ruddu veginn. Má búast við að skafið hafi fljótlega í slóðina Mikii hálka var á Kcflavíkur veginum nýja, en færð sæmileg. Aftur á móti var vegurinn til Grindavíkur að lokast, og ekki búist við að hann yrði ruddur •yrr en í fyrramálið. Hér í Reykjavík skóf nokk- uð, og sums staðar urðu um- ferðartafir, en ekki þó alvar- legar. Einn bíll fór útaf í Ár- lúnsbrekkurini af völdum hálku en þeir sem í bílnum voru sluppu ómciddir. mælti Colin Trigger forstjóri ferða skrifstofunnar Finlandia í London, er fréttamaður Tímans átti tal af honum um helgina. — Er það sterlingssvæðið sem 'hefur þessi áhrif? — Að einhverju leyti er það-, nú það, en annars er það svo í Bretlandi að fólk er búið að fá nóg af þvi að fara til suðrænna ■ landa, sitja þar á baðströnd í Framhald a bls. 14. Hermanson til íslands Á morgun, 15. marz' er væntan legur hingað til lands C. H. Her- mannsson, formaður sænska Komm únistaflokksins. Það er Félag Framnald á hls 14. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.