Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 14. marz 1967 TÍMINN Hún hefur tekið full mikið upp í sig „húsmóðirin“ sem skrifaði Velvakanda 23. febr. siðastliðinn. Hún fór að líkja Framsóknar flokknum við Komma! Hún gerir sér víst ekki ljóst að síðan 1956 hefur Framsóknarfiokkurinn meir en tvöfaldað atkvæðamagn sitt, en Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sama tíma bætt við sig ca. 5% af atkvæðamagni sínu 1956. Það fer enginn að segja mér að ef pólitik Framsóknarflokksins sé eins og „húsmóðirin“ segir að hún sé, hafi þjóðin farið að bæta svo möngum atkvæðum við hann en aftur á móti sýnir þetta bezt hve heilbrigð og skynsöm stefna Framsóknarflokksins er. Hvað er aftur á móti að styrkja núverandi stjórnarflokka? Sá maður, sem gerir það er jafnframt að vinna á móti sjálfum sér. Úrslit síðustu bæjarstjórnarkosninga eru farin að gera stjórnarflokkana alvar lega hrædda. Sem gott dæmi um óstjúrn íhalds og krata má taka hvernig hvert fyrirtækið af öðru eru að gefast upp. Stálskipasmiðj an í Kópavogi og Hampiðjan var seld fyrir slikk, Sölumiðstöð Hrað frystihúsanna á i miklum erfið lei'kum, byggingar hafa mikið dregizrt saman og svo mætti lengi telja. Leiðarahöfiundurinn í Visi hefur líklega gleymt að líta yfir höfn ina í Reykjavík begar hatin var að halda því fiom að orð Ágústs Þorvaldssonar um að bátaútvegur inn ætti í erfiðleikum væri lýgi. Þeir eru ekki svo ófáir bátarnir sem liggja þar og grotna og hafa gert í lengri tíma aðeins sökum stefnu ríkisstjórnarinnar. Núverandi stjórnarflokkar nafa mikið gortað af því, að sem þeir kalla„viðreisn“ en mætti benda þeim á nýsköpunarstjórn- ina’ svo nefndu. Hún rak líka stefnu í efnahagsmálum cg þessi stjórn. Og afleiðingarnar urðu stórfelld höft. Og hvað segja nú- verandi stjórnarherrar við hinum stórfelldu svikum í innflutningi sem fara fram með fullu sam þykki þeirra, að minnsta kosti er lítið sem ekkert gert til að hindra þau. Ekki ber mikið á skattalögreglunni og ber ríkis- Tilboð óskast í smíði og uppsetningu léttra út- veggja, glugga og útihurðs í Tollstöðvarbyggingu í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn 2000 kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 ADALFUNDIIR Styrktarfélags vangefinna Fljót hreinsun NÝJAR VÉLAR NÝR HREINSILÖGUR sem reynist frábærlega vel fyrir allan svamp- fóðraðan fatnað, svo sem: KÁPUR, KJÓLA, JAKKA, — og allan BARNAFATNAÐ. EFNALAUGIN L I N D I N Skúlagötu 51. verður haldinn að dagheimilinu Lyngási á pálma- sunnudag 19. marz kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla félagsins. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjórnarkosning. Kosnir 2 menn i aðalstjórn og 2 í varastjórn. 4. Kosning endurskoðenda og varamanns hans til 3ja ára. 5. Önnur mál. STJÓRNIN. TIL KAUPS ÓSKAST gamlir íslenzkir munir. — Sendið nöfn og heimilis- föng til áfgreiðslu blaðsins, merkt: „Gamlir munir“. K.F.K. Fóðurvörur Reynlð hinar viðurkenndu K.F.K. fóðurvðrur. ÓDÝRASTAR VINSÆLASTAR KJARN—pÓÐUR—KAUP Laufásvegi 17. Símar 24295 — 24694. Virofnar oliuslöngur • metratali og Samansicrúfut! sIöngutengL » flestar tegundlr af: Amokstnrstækjnm Bflkrönnm jarðýtum Ljrftnruro Skurðgrötum. Stnrtnvögnnm Vegbefluro Vélsturtnro Vökvastýrum LANDVÉLAR H.F Langavep 168. Simi 14243. stjórnin það helzt fyrir sig að ■ það sé dýrt að fjölga þar en f þeir hljóta að vita það að það g er miklu dýrara að hafa fámenna i skattalögreglu en fj'ölmenna. Og mig langar að vita hvers | vegna ekkert er gert til að stöðva i okur sem sumir hafa fyrii atvinnu 1 grein. í Hagfræðinni stendur að þegar i dýrtíðin hafi risið nógu hátt komi kreppa. Fer að líða að því að þetta gerist? Dýrtíðin hefur 3 aldrei verið eins mögnuð og nú j| og flestar gerðir stjórnarinnar 1 magna hana bara. Er það ekki hið i mesta glapræði að styðja stjórn || sem vinnur svo gegn hagsmunum g allra. Það er því aðal hagsmuna I mál allra hugsandi manna, sem Í bera framtíðina í brjósti að fella |j „viðreiisnarstjórnina" og það verð | utr bezt gert með þvi að kjósa Framsóknarflokkinn í kosning- um sem eni framundan. Táningur i skyldunni. Vélahreingerning — Vanir menn. Þrifaleg, fliótleg, vöndur vinna Þ R I F — símar 41957 og 33049. FJÖUDJAN • ÍSAFIRDI ---------------1 5EQJRE 1 EINANGRUNARGLER FIMM AKA ABYRGÐ Sö]uumboð• SANDSALAN s.f. Elliðavoffi 115. slmi 30120. pósth 373 Massey Ferguson drattarvéla OG GRÖFUEIGENDUR. Nú er réttj tíminn til að láta yfirfara og gera vís véi arnar fyrir vorið. Massey Ferguson-viðgerða- þjónustu annast. VÉLSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR H. F. Síðumúla 17. Sími 30662 m _________________________! a 3 mhwwhmrmiii Á VÍÐAVANGI Pólitísk arígengni Það vekur athygii, hve Austri Þjóðviljans skrifar mikið "m þessai, mundir gegn „arf- gengni“ í íslenzkri pólitík. Legg ur hann mikla áherzlu á það, a'ð synir áhrifamanna í stjórn- tnálum eigi að vera ópólitiskir og alls ekki í framboðum. Hef- ur hann farið hörðum orðum um framboð þeirra Steingruns Hermannssonar á Vestfjörðum og Pálma Jónssonar á Norður- iandi vestra af þessum sökum. Við getum tekið undir það, að það er ranglátt að hæfileikar manna séu rnetnir eftir hæfi- leikum feðranna á sama hótt ag það er ranglátt að níða nið- ar hæfileika manna vegna feðr- anna, hvort sem menn hafa horn i síðu feðranna vegna þess að þeir voru hæfileikamiklir pólitfskir andstæðingar viðkom andí eða hæfileikasnauðir menn. Ástæðan til þessara skrifa Magnúsar Kjartanssonar nú mun heldur ekki stafa af bví, að hann sé svo mjög ósam- mála okkur um þetta, heldur má rekja rætur þessara skrifa Austra til þeirra hatrömmu deilna, sem nú standa um fram- boð Alþýðubandalagsins í Ueykjavík. Kommúnistar tefla bar fram Magnúsi Kjartanssyni, uippeldissyni og ástmögur Ein- ars Olgeirssonar, og þar að auki syni Kjartans Ólafssonar, er var ihrifamikil! pólitískur leiðtogi um árabil. Hinn kommúnistíski prins Magnús hefur' trúað statt og stöðugt á byltinguna frá því hann var á barnsskónum og lif- að i þeirri trú að hann ætti eftir að verða áhrifamikill i ,hinni nýju stétt“, sem tæki að sér stjórn Sovét-íslands á sín- um tíma. Það er því eins og að nefna snöru í hengds manns búsi að nefna pólitíska arf- gengni í sama orðinu og Magn- ús Kjartansson og skal því ætt- ernl hans ekki flíka. Sonur Hannibals Gegn þessum prinsi, sem borin er til erfða í hinni nýju stétt Sovét-íslands, tefla and- stæðingar Moskvu-kommúnista í Alþýðubandalaginu Jóni nokkr um Hannibalssyni. syni \for- manns flokksins, — ef flokk skyldi kalla, — Hannibals Valdimarssonar. Vili hvorugur armurinn gefa eftir sinn mann og er nú úr vöndu að ráða. Magnúsi Iízt bæði ætterni Jóns eg pólitískar skoðanir illa og skrif hans nú gegn Steingrímí Heimannssyni á þeim forsend nm, að Steingrímui sé hinn versti máður og ti! illræðis- verka trúandi af þvi að hann er sonur Hermanns Jónassonar á að vera einskonar hnífsstunga { bakið á Jóni Hannibalssyni. — Alþýðubandalagið geti ekki tefit siíkum manni fram vegna þess að hann sé sonur föður síns og það sé hámark pólí- rískrar spillingar, þegar svn- Irnir feta í fótspor feðranna!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.