Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 4
16 FÖSTUDAGUR 7. apríl 1967 TÍMINN TilboS óskast í framleið'slu og flutninga á þak- sperrum í 6 fjölbýlishús Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar í Ereiðholtshverfi. Útboðs- gagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 1 þús. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 NÝTT SlMANÚMER 81122 LÖGGILDINGARSTOFAN Ármúla 5. Vörublll Til sölu er Bedford vörubíll, árgerð 1965, ekin 24 þús. km., með IV2 tonna krana í góðu ásigkomu- lagi. Upplýsingar i síma 146, Seyðisfirði. Trúln flytnr tlölL — BÍLSTJÖRARNÍR AÐSTODA B. H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 63III.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579 *elfur Snorrabraut 38, Þar sem ekki hefur tekizt að fá framlengt leigusamningi um húsnæðið á Snorra- braut 38, verður verzl uninni þar lokað um miðjan aprfl n.k. Til þess tíma seljum við allar vörur í verzlun- inni með miklum af- slætti. Athugið að allar vörur eru seldar með afslætti, hvort sem um er að ræða nýkomnar vörur eða eldri. Eftir að verzluninni hefur verið lokað biðjum við viðskipta- vini okkar að snúa sér til verzlananna á Laugavegi 38 eða Skólavörðustíg 13. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala B RIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Simi 17-9-84 Gúmmíbarðinn h.t, Brautarholti 8, JÓN AGNARS FRÍMERKJAVERZLUN Sími T 7-5-61 kl 7,30—8 e,h. KVÖLDVAKA STÚDENTAKÚRSINS I er 1 kvöld í Súlnasal Hótel Sögu ki. 20,30. Fjöl- skrúð skemmtiatriða, sem hefjast kl. 21, stund- víslega. — Aðgöngumiðar og borðpantanir frá kl. 16. — Húsið opnað tyrir matargesti kl. 19. Ljósvirki h.f. (Áður Rönning h.f.) Viðskiptamenn! Athugið breytt símanúmer — 81620 og 81621 LJÓSVIRKI h.f. Bolholti 6. ÖKUKENNSLA Upplýsingar í síma 24996 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. Sími 18354 HLAÐ RUM Hlatlrúm henta aUstaíar: l barnahcr* bergitS, unglingaherbergitt, hjónaher- bergjillsumarbústaðinn, veillihúsitl, bamaheimili, heimavistarshóla, hóteU Helztn Lostir hlaSrúmanna eru: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eSa hlaSa þeim upp 1 tvær eða þijár hæSir. ■ Hægt er að fá aukalega: Nittborð, stiga eða hliSarboiS. ■ Innanmál TÚmanna er 73x181 sm. Ha^t eraðfi rúmin með baðmull- ar oggúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'cinstaklingsrúmog'hjónanim. ■ Rúmin eru íir tekki eða úr brénni (brenniíiimin eru minni ogódýrari). ■ Riimin eru öll 1 pörtum og tekur aðeins um tvaer mínútur að setja þau samau eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 VIRAX UmboSiS SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 7 URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.